Egg Benedict

Fréttamynd

Einfalt með Evu: Svona gerir maður Egg Benedict

Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Hver réttur á ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur.

Matur
Fréttamynd

Egg Benedict að hætti Evu Laufeyjar

Brönsréttir voru í aðalhlutverki í Matargleði Evu í kvöld og útbjó ég meðal annars einn vinsælasta brönsrétt í heimi, egg Benedict sem hreinlega bráðnar í munni.

Matur
Fréttamynd

Egg benedikt

Brjótið eggin niður í sjóðandi vatn og sjóðið í c.a 6-7 mín. Setjið svo eggin varlega á pappír og saltið.

Matur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.