Innlent Íbúðir byggðar umfram eftirspurn Greiningadeild KB banka telur að 4200 íbúðir verði byggðar í ár en þörfin sé aðeins 3300 þannig að hátt í þúsund íbúðir verði byggðar umfram eftirspurn Innlent 13.7.2006 09:25 Sviptur ökuleyfi og dæmdur fyrir bílstuld 17 ára drengur var sviptur ökuleyfi í átta mánuði og dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa stolið olíuflutningabifreið af bensínafgreiðslustöð Atlantsolíu við Kópavogsbraut. Innlent 13.7.2006 08:45 Tveir pólverjar handteknir Tveir pólverjar gista fangageymslur lögreglunnar í Keflavík eftir að þeri voru handteknir undir kvöld fyrir óspektir i bænum. Þeir veittust að fólki og trufluðu umferð uns lögregla skarst í leikinn. Þeir voru drukknir og verða yfirheyrðir þegar af þeim er runnið. Innlent 13.7.2006 08:50 Leynilegur baráttufundur starfsmanna IGS Hátt á annað hundrað starfsmenn IGS, dótturfyrirtækis Icelandair sem sér um þjónustustörf í Leifsstöð, hittust laust fyrir klukkan átta í gærkvöld á leynilegum baráttufundi í húsi Verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Innlent 13.7.2006 08:40 Magni áfram í Rockstar Magni Ásgeirsson söngvari hljómsveitarinnar Á móti sól, komst áfram í söngvarakeppninni Rockstar: Supernova , á CBS sjónvarpsstöðinni. Innlent 13.7.2006 08:35 Með kíló af kókaíni í skónum Íslenskt par um tvítugt var stöðvað af tollvörðum í Leifsstöð á fimmtudag með kíló af kókaíni falið í skóm sínum. Fólkið, sem er 23 og 24 ára, var að koma frá Frankfurt í Þýskalandi og hafði búið skófatnað sinn þannig að í hvern skó var hægt að koma 250 grömmum af kókaíni auðveldlega fyrir. Innlent 12.7.2006 21:41 Lyf hækka um tugi milljóna Lyfjakostnaður Landspítalans hækkar um sextíu til sjötíu milljónir, einungis vegna gengisbreytinga á þessu ári, ef reiknað er með að gengi helstu gjaldmiðla haldist óbreytt út árið. Þetta er mat Valgerðar Bjarnadóttur, sviðsstjóra innkaupa- og vörustjórnunarsviðs Landspítalans. Innlent 12.7.2006 21:41 Segir stúdentsprófið ekki ávísun á háskólavist Rektor Háskólans á Akureyri segir að gangi tillögur nefndar um eflingu starfsnáms eftir gæti farið svo að fólk með stúdentspróf eigi ekki lengur vísan aðgang að háskólanámi. Flestir eru þó sáttir við tillögurnar. Innlent 12.7.2006 21:41 Eðlilegt að kanna umhverfið „Okkur þykir Lífeyrissjóður verslunarmanna oft á tíðum hafa beitt sér með sérkennilegum hætti gegn þessum félögum,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður FL Group. Hann segir að Baugur og FL Group séu nú að kanna umhverfið og skoða þá möguleika sem séu fyrir hendi. Innlent 12.7.2006 21:41 Þýsk kona komin í leitirnar Þýsk kona, sem var í hópi ferðamanna við Dettifoss í gærmorgun, varð viðskila við hópinn og villtist. Innlent 13.7.2006 07:19 Laun hækka umtalsvert Mikil gleði var í Rúgbrauðsgerðinni í gærmorgun þegar skrifað var undir nýjan samning um kjör starfsmanna svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra. Var feginleikinn svo mikill að slegið var upp í heljarinnar hópknús á meðan blekið þornaði. Innlent 12.7.2006 21:41 Verðbætur á ellefta milljarð Talið er líklegt að hagnaður viðskiptabankanna þriggja af verðbótum hafi numið um 10,5 - 10,9 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi. Verðbólga mældist um 3,8 prósent á tímabilinu og hafði mikil áhrif á afkomu bankanna sem eiga yfir 350 milljarða í verðtryggðum eignum að frádregnum skuldum. Innlent 12.7.2006 21:41 Of snemmt að fagna sigri Vísitala neysluverðs í júlí hækkaði um 0,46 prósent frá því í júní, samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands. Þessi hækkun er undir væntingum greiningaraðila, sem höfðu spáð 0,55 til 0,7 prósenta hækkun. Innlent 12.7.2006 21:41 Rifa kom á Norrænu Rifa kom á birðing ferjunnar Norrænu, þega hún var að láta úr höfn í Þórshöfn í Færeyjum í gærkvöldi, áleliðis til Íslands, en rakst utan í bryggjukant. Innlent 13.7.2006 07:14 Sagðist nota etanól í bakstra við bakverk Efnafræðingur, sem vitnaði í máli tveggja Litháa sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnabrot, sagði fyrir dómi að hann hefði aldrei séð amfetamín í fljótandi formi áður. Það var flutt inn í hvítvínsflöskum og líklega ekki í fyrsta sinn. Innlent 12.7.2006 21:41 Íbúarnir taki upp hanskann Borgarstjórn Reykjavíkur hefur efnt til átaks til hreinsunar borgarinnar og stendur það í sumar og næstu tvö sumur. Var átakið kynnt á fundi með íbúum í Breiðholti í gærkvöldi en fer formlega af stað með hreinsunardegi í Breiðholti laugardaginn 22. júlí. Innlent 12.7.2006 21:41 Fundu rústir klaustursins Lengi var vitað af stóru klaustri á Austurlandi en rústir þess fundust ekki fyrr en árið 2002. Uppgröftur stendur enn yfir og hefur helmingur rústanna nú verið afhjúpaður, eða um sex hundruð fermetrar. Innlent 12.7.2006 21:41 Tók á móti skútukörlum Innlent 12.7.2006 21:41 Kosning í stjórn talin ólíkleg Líklegast er að sjálfkjörið verði í stjórn Straums-Burðaráss á hluthafafundi 19. júlí. Framboðsfrestur rennur út klukkan tvö í dag. Innlent 12.7.2006 21:41 Ráðherrar votta samúð Forsætis- og utanríkisráðuneyti Íslands hafa sent indverskum stjórnvöldum samúðarkveðjur vegna hryðjuverkaárásanna í Mumbai í fyrradag. Innlent 12.7.2006 21:41 Segja bið eftir lækni of langa Í könnun sem gerð var meðal fanga á Litla-Hrauni kemur fram að meirihluti þeirra er óánægður með lækna- og tannlæknaþjónustu fangelsisins og allmargir með sálfræðiþjónustuna. Þetta kemur fram í Tímamótum, fréttablaði fanga á Litla-Hrauni. Þar kemur einnig fram að bið eftir viðtali hjá lækni á Litla-Hrauni getur verið nokkrir dagar. Innlent 12.7.2006 21:41 Á ofsahraða í Ártúnsbrekku Sautján ára unglingur var stöðvaður á 125 kílómetra hraða í Ártúnsbrekkunni upp úr klukkan þrjú í gærnótt. Drengurinn hefur sjálfsagt vonast til að eftirliti lögreglunnar væri áfátt svona seint um kvöld. Hann má eiga von á hárri sekt í kjölfarið. Innlent 12.7.2006 21:41 Afli dregst mikið saman á milli ára Heildarafli þessa fiskveiðiárs er um hálfri milljón lestum minni en á sama tíma í fyrra. Innlent 12.7.2006 21:41 Segir félagið ekki fá vinnufrið Í sjálfu sér kom ekkert merkilegt þarna upp á annað en það að við sinntum sjúkraflugi í fullu samstarfi við sjúkrahúsið í Eyjum, segir Rúnar Árnason, framkvæmdastjóri Landsflugs, um atvik sem kom upp í fyrradag þegar flytja átti sjúkling frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur en sjúkraflugvél Landsflugs var upptekin í farþegaflugi. Innlent 12.7.2006 21:41 Ekki á vegum heyrnalausra Félagi heyrnalausra hafa borist ábendingar um sölumann á Akureyri sem gefur sig út fyrir að vera að safna á vegum félagsins. Norræn menningarhátíð heyrnalausra fer fram á Norðurlandi nú í vikunni. Innlent 12.7.2006 21:41 Mæðgin laus úr varðhaldi Gæsluvarðhald yfir konunni sem grunuð er um aðild að fjárdrættinum hjá Tryggingastofnun og syni hennar rann út í gær. Jón H. B. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, segir að ekki hafi þótt nauðsyn til að krefjast lengra gæsluvarðhalds. Innlent 12.7.2006 21:41 Lenti óvart á handtökulista Aron Pálmi Ágústsson, sem hefur afplánað betrunarvist í Texas seinustu níu árin, var næstum handtekinn á þriðjudag eftir að hafa lent á handtökulista vegna mistaka í tölvukerfi lögreglu. Innlent 12.7.2006 21:41 Skemmdu bíla og slógu fólk Tveir ölvaðir menn voru handteknir við Nýjung við Hafnargötu í Keflavík í gær eftir að hafa skemmt bíla og ráðist að fólki. Innlent 12.7.2006 21:41 17 prósentum fleiri en í fyrra Innlent 12.7.2006 21:41 Fulltrúar stjórnarandstöðunnar um humyndir nefndarinnar Fulltrúar stjórnarandstöðunnar eru sammála um það að hugmyndir nefndarinnar séu góðar en hafa áhyggjur af því að ekki fáist nægt fjármagn til að framkvæma þær. Innlent 12.7.2006 21:41 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Íbúðir byggðar umfram eftirspurn Greiningadeild KB banka telur að 4200 íbúðir verði byggðar í ár en þörfin sé aðeins 3300 þannig að hátt í þúsund íbúðir verði byggðar umfram eftirspurn Innlent 13.7.2006 09:25
Sviptur ökuleyfi og dæmdur fyrir bílstuld 17 ára drengur var sviptur ökuleyfi í átta mánuði og dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir að hafa stolið olíuflutningabifreið af bensínafgreiðslustöð Atlantsolíu við Kópavogsbraut. Innlent 13.7.2006 08:45
Tveir pólverjar handteknir Tveir pólverjar gista fangageymslur lögreglunnar í Keflavík eftir að þeri voru handteknir undir kvöld fyrir óspektir i bænum. Þeir veittust að fólki og trufluðu umferð uns lögregla skarst í leikinn. Þeir voru drukknir og verða yfirheyrðir þegar af þeim er runnið. Innlent 13.7.2006 08:50
Leynilegur baráttufundur starfsmanna IGS Hátt á annað hundrað starfsmenn IGS, dótturfyrirtækis Icelandair sem sér um þjónustustörf í Leifsstöð, hittust laust fyrir klukkan átta í gærkvöld á leynilegum baráttufundi í húsi Verkalýðs og sjómannafélags Keflavíkur. Innlent 13.7.2006 08:40
Magni áfram í Rockstar Magni Ásgeirsson söngvari hljómsveitarinnar Á móti sól, komst áfram í söngvarakeppninni Rockstar: Supernova , á CBS sjónvarpsstöðinni. Innlent 13.7.2006 08:35
Með kíló af kókaíni í skónum Íslenskt par um tvítugt var stöðvað af tollvörðum í Leifsstöð á fimmtudag með kíló af kókaíni falið í skóm sínum. Fólkið, sem er 23 og 24 ára, var að koma frá Frankfurt í Þýskalandi og hafði búið skófatnað sinn þannig að í hvern skó var hægt að koma 250 grömmum af kókaíni auðveldlega fyrir. Innlent 12.7.2006 21:41
Lyf hækka um tugi milljóna Lyfjakostnaður Landspítalans hækkar um sextíu til sjötíu milljónir, einungis vegna gengisbreytinga á þessu ári, ef reiknað er með að gengi helstu gjaldmiðla haldist óbreytt út árið. Þetta er mat Valgerðar Bjarnadóttur, sviðsstjóra innkaupa- og vörustjórnunarsviðs Landspítalans. Innlent 12.7.2006 21:41
Segir stúdentsprófið ekki ávísun á háskólavist Rektor Háskólans á Akureyri segir að gangi tillögur nefndar um eflingu starfsnáms eftir gæti farið svo að fólk með stúdentspróf eigi ekki lengur vísan aðgang að háskólanámi. Flestir eru þó sáttir við tillögurnar. Innlent 12.7.2006 21:41
Eðlilegt að kanna umhverfið „Okkur þykir Lífeyrissjóður verslunarmanna oft á tíðum hafa beitt sér með sérkennilegum hætti gegn þessum félögum,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður FL Group. Hann segir að Baugur og FL Group séu nú að kanna umhverfið og skoða þá möguleika sem séu fyrir hendi. Innlent 12.7.2006 21:41
Þýsk kona komin í leitirnar Þýsk kona, sem var í hópi ferðamanna við Dettifoss í gærmorgun, varð viðskila við hópinn og villtist. Innlent 13.7.2006 07:19
Laun hækka umtalsvert Mikil gleði var í Rúgbrauðsgerðinni í gærmorgun þegar skrifað var undir nýjan samning um kjör starfsmanna svæðisskrifstofa um málefni fatlaðra. Var feginleikinn svo mikill að slegið var upp í heljarinnar hópknús á meðan blekið þornaði. Innlent 12.7.2006 21:41
Verðbætur á ellefta milljarð Talið er líklegt að hagnaður viðskiptabankanna þriggja af verðbótum hafi numið um 10,5 - 10,9 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi. Verðbólga mældist um 3,8 prósent á tímabilinu og hafði mikil áhrif á afkomu bankanna sem eiga yfir 350 milljarða í verðtryggðum eignum að frádregnum skuldum. Innlent 12.7.2006 21:41
Of snemmt að fagna sigri Vísitala neysluverðs í júlí hækkaði um 0,46 prósent frá því í júní, samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands. Þessi hækkun er undir væntingum greiningaraðila, sem höfðu spáð 0,55 til 0,7 prósenta hækkun. Innlent 12.7.2006 21:41
Rifa kom á Norrænu Rifa kom á birðing ferjunnar Norrænu, þega hún var að láta úr höfn í Þórshöfn í Færeyjum í gærkvöldi, áleliðis til Íslands, en rakst utan í bryggjukant. Innlent 13.7.2006 07:14
Sagðist nota etanól í bakstra við bakverk Efnafræðingur, sem vitnaði í máli tveggja Litháa sem ákærðir eru fyrir stórfellt fíkniefnabrot, sagði fyrir dómi að hann hefði aldrei séð amfetamín í fljótandi formi áður. Það var flutt inn í hvítvínsflöskum og líklega ekki í fyrsta sinn. Innlent 12.7.2006 21:41
Íbúarnir taki upp hanskann Borgarstjórn Reykjavíkur hefur efnt til átaks til hreinsunar borgarinnar og stendur það í sumar og næstu tvö sumur. Var átakið kynnt á fundi með íbúum í Breiðholti í gærkvöldi en fer formlega af stað með hreinsunardegi í Breiðholti laugardaginn 22. júlí. Innlent 12.7.2006 21:41
Fundu rústir klaustursins Lengi var vitað af stóru klaustri á Austurlandi en rústir þess fundust ekki fyrr en árið 2002. Uppgröftur stendur enn yfir og hefur helmingur rústanna nú verið afhjúpaður, eða um sex hundruð fermetrar. Innlent 12.7.2006 21:41
Kosning í stjórn talin ólíkleg Líklegast er að sjálfkjörið verði í stjórn Straums-Burðaráss á hluthafafundi 19. júlí. Framboðsfrestur rennur út klukkan tvö í dag. Innlent 12.7.2006 21:41
Ráðherrar votta samúð Forsætis- og utanríkisráðuneyti Íslands hafa sent indverskum stjórnvöldum samúðarkveðjur vegna hryðjuverkaárásanna í Mumbai í fyrradag. Innlent 12.7.2006 21:41
Segja bið eftir lækni of langa Í könnun sem gerð var meðal fanga á Litla-Hrauni kemur fram að meirihluti þeirra er óánægður með lækna- og tannlæknaþjónustu fangelsisins og allmargir með sálfræðiþjónustuna. Þetta kemur fram í Tímamótum, fréttablaði fanga á Litla-Hrauni. Þar kemur einnig fram að bið eftir viðtali hjá lækni á Litla-Hrauni getur verið nokkrir dagar. Innlent 12.7.2006 21:41
Á ofsahraða í Ártúnsbrekku Sautján ára unglingur var stöðvaður á 125 kílómetra hraða í Ártúnsbrekkunni upp úr klukkan þrjú í gærnótt. Drengurinn hefur sjálfsagt vonast til að eftirliti lögreglunnar væri áfátt svona seint um kvöld. Hann má eiga von á hárri sekt í kjölfarið. Innlent 12.7.2006 21:41
Afli dregst mikið saman á milli ára Heildarafli þessa fiskveiðiárs er um hálfri milljón lestum minni en á sama tíma í fyrra. Innlent 12.7.2006 21:41
Segir félagið ekki fá vinnufrið Í sjálfu sér kom ekkert merkilegt þarna upp á annað en það að við sinntum sjúkraflugi í fullu samstarfi við sjúkrahúsið í Eyjum, segir Rúnar Árnason, framkvæmdastjóri Landsflugs, um atvik sem kom upp í fyrradag þegar flytja átti sjúkling frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur en sjúkraflugvél Landsflugs var upptekin í farþegaflugi. Innlent 12.7.2006 21:41
Ekki á vegum heyrnalausra Félagi heyrnalausra hafa borist ábendingar um sölumann á Akureyri sem gefur sig út fyrir að vera að safna á vegum félagsins. Norræn menningarhátíð heyrnalausra fer fram á Norðurlandi nú í vikunni. Innlent 12.7.2006 21:41
Mæðgin laus úr varðhaldi Gæsluvarðhald yfir konunni sem grunuð er um aðild að fjárdrættinum hjá Tryggingastofnun og syni hennar rann út í gær. Jón H. B. Snorrason, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, segir að ekki hafi þótt nauðsyn til að krefjast lengra gæsluvarðhalds. Innlent 12.7.2006 21:41
Lenti óvart á handtökulista Aron Pálmi Ágústsson, sem hefur afplánað betrunarvist í Texas seinustu níu árin, var næstum handtekinn á þriðjudag eftir að hafa lent á handtökulista vegna mistaka í tölvukerfi lögreglu. Innlent 12.7.2006 21:41
Skemmdu bíla og slógu fólk Tveir ölvaðir menn voru handteknir við Nýjung við Hafnargötu í Keflavík í gær eftir að hafa skemmt bíla og ráðist að fólki. Innlent 12.7.2006 21:41
Fulltrúar stjórnarandstöðunnar um humyndir nefndarinnar Fulltrúar stjórnarandstöðunnar eru sammála um það að hugmyndir nefndarinnar séu góðar en hafa áhyggjur af því að ekki fáist nægt fjármagn til að framkvæma þær. Innlent 12.7.2006 21:41