Geir Finnsson

Fréttamynd

Frelsi til að velja á milli raun­hæfra kosta

Þegar við tökum ákvörðun um hvernig best sé að komast á tiltekinn stað vegum við oftast og metum hversu fljótt og fyrirhafnarlítið við komumst þangað. Sumir vilja kannski nýta tímann og hreyfa sig í leiðinni, aðrir hafa hvorki vilja né tök á því.

Skoðun
Fréttamynd

Ungt fólk er ungu fólki best

Í þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins voru smit tíðust á meðal fólks undir þrítugu og fóru því spjótin að beinast gegn ungu fólki. Þá ályktuðu m.a. heilbrigðisyfirvöld að ástæðan hlyti að stafa af misbresti í upplýsingagjöf til yngri kynslóða.

Skoðun
Fréttamynd

Fjölbreytt úrræði í þágu borgarbúa

Umferðarmenning okkar hefur hingað til miðast við nánast óhjákvæmilega nauðsyn fyrir einkabílinn og er notkun hans orðin það mikil að hún teppir umferð, torveldar samgöngur og eykur mengun.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.