Gunnar Dofri Ólafsson

Fréttamynd

Inn fyrir endimörk alheimsins

Heiminum hefur sennilega aldrei vegnað betur. Skrýtið að segja þetta á því sem við vonum að sé skottið á tveggja ára löngum heimsfaraldri.

Skoðun
Fréttamynd

Það þarf að gera eitthvað

Umræða um loftslagsmál minnir stundum á samband Jóns og Sigurðar. Í hamingjuríku hjónabandi þeirra hafði orðið til ákveðið mynstur. "Það þarf að skipta um peruna á langaganginum,“ sagði Sigurður við Jón.

Skoðun
Fréttamynd

Að setja varalit á þingsályktun

Gallinn við fræðin er að þau geta verið flókin. Gallinn við sérfræðinga er að þeir eiga oft erfitt með að útskýra fræðin fyrir öðrum en sérfræðingum á sama sviði. Sérstaklega á einfaldan hátt. Þetta býður hættunni heim.

Skoðun
Fréttamynd

Fréttir af andláti stórlega ýktar

Góðir stjórnarhættir og tilnefningarnefndir hafa vakið verðskuldaða athygli undanfarið sem sést best á því að á einu ári fjölgaði fyrirtækjum sem hafa skipað tilnefningarnefndir, eða eru með það í skoðun, úr tveimur í fimmtán.

Skoðun

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.