Einar Freyr Elínarson

Háskóli hluta Íslands
Háskóli Íslands hefur lengi verið eftirbátur annarra skóla þegar kemur að framboði og gæðum fjarnáms. Það er ekki skoðun heldur staðreynd byggð á tölum um framboð fjarnáms.

Um nýjan veg í Mýrdal og frumhlaup fjarvitrings
Róbert Marshall fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar sem nú sækist eftir því að verða oddviti Vinstri grænna á Suðurlandi fer mikinn í grein sem hann ritar á visir.is undir yfirskriftinni Umhverfisslys í uppsiglingu.

Gerum landsbyggðina máttuga aftur!
Vandamálið sem við stöndum hins vegar frammi fyrir og þurfum að bregðast við nú þegar er að það ríkir ekki jafnrétti til náms fyrir ungmenni á landsbyggðinni.

Órangútan til Víkur
Í þáttunum Jörðin okkar sem sýndir eru á Netflix er m.a. sagt frá regnskógum jarðar og því lýst hvernig líffræðilegri fjölbreytni er stórlega ógnað.

Rarik þvingar Mýrdal í verkfall
Það er löngu kominn tími til þess að yfirstjórn Rarik komi í veg fyrir ítrekuð verkföll allra raftækja í Mýrdalshreppi, sem er einn fjölsóttasti ferðamannastaður Íslands.

Gjörspillt umræða um neytendavernd
Íslensk stjórnvöld munu að óbreyttu draga stórlega úr íslenskri matvælaframleiðslu.

Koma svo Vegagerð - Mýrdalshreppur kallar!
Þetta er áskorun til Bergþóru Þorkelsdóttur vegamálastjóra að hún leiðrétti nú kúrsinn hjá Vegagerðinni.

Svarthvítur heimur Dýraverndunarsambandsins
Er fólk illkvittið? Er ástæða þess að illa er hugsað um dýr slæmt innræti þess sem á að sjá um þau?

Óvinur nr. 1 - Bændur
Nú keppast kapítalistar landsins af mikilli ákefð við að rakka niður nýja búvörusamninga.

Íslenskt, já takk?
Eins og margir vita eru væntanlegir nýir búvörusamningar milli ríkis og bænda. Þessir samningar munu ákvarða starfsskilyrði landbúnaðarins og bændur hafa beðið þeirra með nokkurri eftirvæntingu.

Af landbúnaði og listum
Mikil umræða hefur nú verið, eins og oft áður, um landbúnað og styrkjaumhverfið sem hann býr við. Þar hefur farið mikinn Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, og talar um íslenska bændur á framfæri skattgreiðenda við að mjólka og smala kindum. Þó svo að ríkisstyrktur landbúnaður tíðkist um allan heim.