Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm

Óumdeilt mikilvægi menningar í heimsfaraldri
Öll höfum við þurft að fara á mis við eitthvað í ástandinu sem hefur einkennt líf heimsbyggðarinnar allrar undanfarið rúmt ár af völdum heimsfaraldurs Covid-19.

Opið bréf til dómsmálaráðherra vegna brottvísana á börnum frá Íslandi
Mig langar að beina orðum mínum í þessu opna bréfi til dómsmálaráðherra, Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur. Öll sem eru á þingi mega líka taka það til sín.

Hver kenndi þér að segja þetta?
Áhugi minn á stjórnmálum er langt frá því að vera nýtilkominn og kom það engum sem þekkir mig á óvart þegar ég ákvað að taka stökkið og taka þátt í stjórnmálastarfi. Ég sagði í gríni við vinkonu mína fyrir stuttu ,,ég er nú einu sinni orðin pólitíkus.” Hún horfði blíðlega á mig og sagði að það hefði ég alltaf verið, ég hefði bara verið í smá afneitun.

Það sem #metoo kenndi okkur
Þúsundir kvenna stigu fram í nóvember á síðasta ári og sögðu sögu sína af áreiti og kynbundnu ofbeldi sem þær höfðu mátt þola undir merkjum #metoo.

Ferðaþjónusta á tímamótum
Vinstri hreyfingin – grænt framboð hefur skýra stefnu í málefnum ferðaþjónustu og er fyrsta stjórnmálaaflið á Íslandi, sem hefur mótað sér slíka stefnu, enda er um að ræða aðal gjaldeyristekjulind okkar Íslendinga.