Emojional

Fréttamynd

Emojional: Brynja Dan, mamma númer eitt, tvö og tíu

Brynja Dan hefur komið víða við og kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að markaðsmálum. Brynja hefur haft í mörgu að snúast síðustu vikur en hún er einn eiganda Extraloppunnar í Smáralind sem opnaði núna í sumar. Makamál tóku létt spjall við Brynju á Facebook þar sem hún fékk að spreyta sig á því að svara einungis í formi emojis. (táknmynda)

Makamál
Fréttamynd

Emojional: Rikki G um lífið og rómantík

Ríkharður Óskar Guðnason eða Rikki G eins og hann er oftast kallaður er dagskrárstjóri FM957 og þáttastjórnandi á Stöð 2. Makamál tóku létt spjall við Rikka á Facebook og spurðu hann um lífið og rómantíkina. Rikki mátti eingöngu svara spurningum með emojis (táknmyndum). Sjáum hversu emojional Rikki G er.

Makamál
Fréttamynd

Emojional: Sigríður Elva hlær að rómantíkinni

Sigríður Elva fjölmiðlakona hefur komið víða við. Síðast sá hún um Bítið á Bylgjunni í sumar með Einari Bárðarsyni. Makamál tóku létt spjall við Sigríði Elvu á Facebook þar sem hún svaraði spurningum einungis með emojis (táknmyndum).

Makamál
Fréttamynd

Emojional: Gummi Emil

Guðmundur Emil eða Gummi eins og hann er oftast kallaður er 21 árs viðskiptafræðinemi við Háskóla Íslands. Einnig er hann að klára einkaþjálfaranám á dögunum og stefnir að því að hlaupa 42km í Reykjavíkurmarþoninu í ágúst.

Makamál
Fréttamynd

Emojional: Ásta Kristjáns

Ásta Kristjánsdóttir er sjálfstætt starfandi ljósmyndari í Reykjavik og rekur hún ljósmyndastúdíóið Studio8. Þessa dagana er Ásta með mörg járn í eldinum og er meðal annars að vinna í nýrri íslenskri vöru sem kemur á markað núna í lok sumars. Makamál tóku létt spjall á Facebook við Ástu og spurðu hana um lífið, tilveruna og ástina.

Makamál
Fréttamynd

Emojional: Sigríður Þóra, hamingjusöm í fæðingarorlofi

Sigríður Þóra eða Þóra eins og hún oftast kölluð, er framleiðandi, leikstýra og þáttagerðakona. Þóra eignaðist sitt fyrsta barn fyrir 9 mánuðum síðan og er hún þessa dagana að njóta þess að vera í fæðingarorlofi með gleðigjafanum sínum, Úlfi Orra. Makamál tóku létt facebook spjall við Þóru þar sem hún svaraði spurningum með emojis. Sjáum hversu emojional Þóra er.

Makamál
Fréttamynd

Emojional: Sverrir Bergmann

Sverrir Bergmann er einn af okkar ástsælustu söngvurum og er nóg að gera hjá honum þessa dagana að syngja í viðburðum út um land allt. Von er á nýjum sumarsmelli á næstunni svo að aðdáendur Sverris geta byrjað að hlakka til.

Makamál
Fréttamynd

Emojional: Svala Björgvins

Svölu Björgvins þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en hún hefur verið í sviðsljósinu síðan hún var lítli stelpa þegar hún heillaði alla með kröftugri rödd sinni og sjarmerandi framkomu. Makamál tóku spjall við Svölu á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið með emojis. Sjáum hversu emojional Svala er.

Makamál
Fréttamynd

Emojional: Ágústa Eva

Leikkonan, söngkonan og gleðigjafinn Ágústa Eva er flestum kunnug. Makamál fengu að taka létt spjall við hana á Facebook sem hún svaraði samviskusamlega aðeins með táknmyndum eða svokölluðum emojis.

Makamál
Fréttamynd

Emojional: Þorsteinn B. Friðriksson

Þorsteinn B. Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla og forstjóri Teatime Games, kom í emoji-spjall en árið hefur verið ansi viðburðaríkt hjá honum. Ný ævintýri í vinnunni, ný ást og glænýtt barn.

Makamál