Makamál

Emojional: Þorsteinn B. Friðriksson

Ása Ninna Pétursdóttir skrifar
Þorsteinn B. Friðriksson.
Þorsteinn B. Friðriksson. Vísir/Vilhelm
Síðasta áratug hefur tilkoma samfélagsmiðla og samskiptaforrita fært samskipti okkar á miklum hraða yfir á rafrænt form. Meðfram því hefur þróast rafrænt tungumál en með tilkomu emoji-tákna bættist við ný tjáningarvídd. Bara á Facebook eru send yfir 60 milljarðar emoji-tákna á hverjum degi.Ástarjátningar, óléttutilkynningar, sambandsslit og slúður er nú skreytt brotnum hjörtum, kossum og grátköllum. Þar sem þetta er tiltölulega nýtt tjáningarform er áhugvert að sjá hversu ólíka nálgun fólk hefur á það.Makamál fengu Þorsteinn B. Friðriksson stofnanda Plain Vanilla og forstjóra Teatime Games í emoji-spjall en árið hefur verið ansi viðburðaríkt hjá honum. Ný ævintýri í vinnunni, ný ást og glænýtt barn.

Sjáum hversu EMOJIONAL Þorsteinn er.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir

Makamál hefja göngu sína á Vísi

Makamál er nýr undirvefur sem fer í loftið á Vísi næstkomandi mánudag. Umsjónarmaður er Ása Ninna Pétursdóttir.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.