Makamál fengu Árna í létt spjall á Facebook þar sem hann fékk einungis að svara með emojis.
Sjáum hversu EMOJIONAL Árni Vill er.

Tónlistarmaðurinn Helgi Valur gekk nýverið í hnapphelduna og er sú heppna Adanna Chikodinaka Eziefula. Makamál náðu tali af Helga Val daginn eftir brúðkaupið og fengu að heyra allt um giftinguna, sambandið og ný ævintýri.
Eins skemmtilegt og spennandi það getur verið að fara á stefnumót þá byrja margir að skjálfa í hnjáunum þegar kemur að því að borga reikninginn. Stundin þegar þú veist ekki hvort ykkar á að opna veskið getur verið óbærileg. Hverjar eru reglurnar í nútíma stefnumótaheiminum?
Í samskiptum mínum við hitt kynið er ég svo heppin að vera gædd þeirri náðargáfu að vita alltaf hvað hinn aðilinn er að hugsa.