Sænski handboltinn

Fréttamynd

Stormur í vatnsglasi en lækka um sjö prósent í launum

Sænska handboltaliðið Kristianstad komst í fréttirnar á dögunum er liðið virtist ætla að lækka alla leikmenn liðsins verulega í launum vegna kórónuveirunnar enda er ekkert spilað í sænska handboltanum um þessar mundir.

Sport
Fréttamynd

Viktor mjög góður í sigri GOG | Kristianstad tapaði óvænt

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög flottan leik í marki GOG þegar liðið vann 34-26 útisigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingaliðið Kristianstad missti óvænt af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.