Þær tvær

Fréttamynd

Þær tvær komast á annað level

Grínþættirnir Þær tvær í leikstjórn Jóns Grétars Gissurarsonar fara í tökur í næstu viku. Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir leikkonur slógu heldur betur í gegn í fyrstu seríu þáttanna.

Lífið
Fréttamynd

Óvissan er nærandi

Þær Vala Kristín Eiríksdóttir og Júlíana Sara Gunnarsdóttir hafa slegið í gegn með grínþáttum sínum Þær tvær á Stöð 2. Þær segjast vera að upplifa langþráðan draum í nýjum, gefandi og ólíkum hlutverkum.

Lífið
Fréttamynd

Glænýr skets úr þættinum Þær tvær

Þær Tvær eru nýir íslenskir sketsaþættir sem þær Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir leika aðalhlutverkin í og skrifa handritið að. Þátturinn fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið 21. júní.

Lífið
Fréttamynd

Þær Tvær: Skets úr fyrsta þættinum

Þær Tvær eru nýir íslenskir sketsaþættir sem þær Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir leika aðalhlutverkin í og skrifa handritið að. Þátturinn fór í loftið á Stöð 2 á sunnudagskvöldið.

Lífið
Fréttamynd

Stelpugrín er reyndar fyndið

Þær tvær er heiti nýrrar grínþáttaraðar sem fer í loftið á Stöð 2 í lok júní. Þær Júlíana Sara og Vala Kristín fóru markvisst út í þessi handritsskrif með það fyrir augum að storka kynbundnum hugmyndum um húmor.

Bíó og sjónvarp
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.