Grýtubakkahreppur

Hagræðing eða þjónusta?
Nú nýverið kom út skýrsla sem unnin var að ósk samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis, Öflugri sveitarfélög – væntur ávinningur við sameiningu sveitarfélaga m.v. 1.000 íbúa að lágmarki. Ekkert er óljóst um tilganginn með skýrslunni, hann er að byggja enn frekar undir stefnu stjórnvalda um stækkun sveitarfélaga.

Rétt og rangt um þjónustu
Það er grafalvarlegt mál fyrir okkur sem stöndum að rekstri lítilla sveitarfélaga, þegar ráðamenn fullyrða margítrekað að við séum ekki að veita íbúum okkar þá þjónustu sem okkur ber að gera að lögum.

Óttast ekki fjöldaúrsagnir úr Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, harmar að sveitastjórn Grýtubakkahrepps íhugi úrsögn úr sambandinu.

Fordæma vinnubrögð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og íhuga úrsögn
Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps fordæmur vinnubrögð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga í tengslum við stuðning sambandsins við þingsályktunartillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um sameiningu sveitarfélaga.

40 umferðir af 44 í fallsæti en féllu í hvorugt skiptið
Magnaðir Magnamenn kunna að bjarga sér frá falli.

Telur að lögbundinn lágmarksíbúafjöldi geti leitt til verri þjónustu
Sveitarstjóra Grýtubakkahrepps líst illa á tillögur um að lögbundinn lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga miðist við þúsund. Hann telur að með því muni þjónusta í mörgum sveitarfélögum versna, þvert á það sem lagt er upp með í tillögum stjórnvalda.

Aðstoðarþjálfari KA tekur við Magna
Magnamenn voru ekki lengi að finna sér nýjan þjálfara.

Fyrsti útisigur Magna í næstum því 300 daga
Tveimur leikjum er lokið í Inkasso-deild karla.

Áform um lokað sjókvíaeldi í Eyjafirði sögð í uppnámi
Ráðamenn Akvafuture, sem undirbúið hafa laxeldi í lokuðum kvíum í Eyjafirði, óttast að sú vinna sé til einskis vegna fiskeldisfrumvarps sjávarútvegsráðherra.

Fumlaus viðbrögð komu í veg fyrir að eldur breiddist út
Yfirvélstjóri á Frosta sem hlaut brunasár segir Slysavarnaskóla sjómanna hafa sannað gildi sitt. Varðskipið Týr er væntanlegt með Frosta í togi til Hafnarfjarðar í fyrramálið.

Sóttu slasaða konu við Grenivík
Konan hafði slasast á fæti við göngu í fjalllendi rétt norðan við Grenivík.

Mjúk væb norðan frá Grenivík
Trausti er fjölhæfur tónlistarmaður frá Grenivík sem gaf út plötu í byrjun mánaðar. Þrátt fyrir að um helmingur laganna hafi glatast lét hann það ekki stöðva sig. Næst á döfinni eru upptökur og fleira.

Hættir við að aftengja ofurhækkun kjararáðs
Laun sveitarstjórnarmanna í Grýtubakkahreppi hækka um 25 prósent og hafa þá hækkað yfir 44 prósent á rúmu ári. Launin eru því nú að fullu tengd við þingfararkaup á ný eftir að þau voru ekki látin fylgja umdeildri hækkun kjararáð.

Varnaðarorð til vélsleðamanna
"Vinsamlegast hlífið þessum svæðum, landið er stórt og ástæðulaust að fara um þennan hluta þess með tilheyrandi áhættu,“ segir í áskorun til vélsleðamanna á vef Grýtubakkahrepps

Svandís fyrsti gesturinn í ferðaþjónustu Valgerðar
Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi ráðherra Framsóknarflokksins, er orðin ferðaþjónustubóndi.