Þorrablót

Fréttamynd

Trylltur dans stiginn á Þorrablóti Vesturbæjar

Mörg hundruð manns skemmtu sér inn í nóttina í DHL-höllinni, íþróttahúsi KR-inga, á árlegu þorrablóti. Þrátt fyrir að til veislunnar hefði verið boðað með skömmum fyrirvara fjölmenntu Vesturbæingar og skemmtu sér konunglega.

Lífið
Fréttamynd

Mikið fjör á þorrablóti ÍR

Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur var með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót og fór blótið fram á laugardagskvöldið og í beinni á Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Bein útsending: Þorrablót ÍR

Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur er með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót en í kvöld fer það fram á rafrænan máta.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnum prýtt Kópavogsblót

Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Fífunni á föstudagskvöldið en um var að ræða sameiginlegat þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.