Þorrablót

Sunnlendingar með þorrablót í beinu streymi í kvöld
Hákarl og brennivín, súrir hrútspungar, sviðasulta og harðfiskur verður eflaust á borðum margra Sunnlendinga í kvöld því þá fer Þorrablót Sunnlendinga fram í fyrsta sinn í beinu streymi.

Mikið fjör á þorrablóti ÍR
Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur var með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót og fór blótið fram á laugardagskvöldið og í beinni á Vísi.

Bein útsending: Þorrablót ÍR
Þorrablót verða haldin með öðru sniði en venjulega nú í ár. Íþróttafélag Reykjavíkur er með þeim fyrstu á landinu til að halda stórt Þorrablót en í kvöld fer það fram á rafrænan máta.

Metfjöldi mætti þegar Íslendingar í Seattle blótuðu þorrann í febrúar
Íslendingafélagið í Seattle í Washingtonfylki blótaði þorra á síðasta degi þorrans við frábærar undirtektir.

Landinn á Kanarí skemmti sér konunglega þó engir væru pungarnir né slátrið
Íslendingarnir á Kanaríeyjum fjölmenntu á þorrablótið þrátt fyrir það að enginn væri þorramaturinn.

Tollverðirnir á Kanarí förguðu þorramatnum strax vegna „óvenju slæmrar lyktar“
Björn Viðar Ásbjörnsson, sölu- og markaðsstjóri DHL, segir að mismunandi reglur gildi um innflutning matvæla í hverju landi fyrir sig og því séu matvælasendingar alltaf á ábyrgð sendanda.

Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið
Íslendingarnir á Kanarí súrir eftir að þorramatnum var hent í ruslið.

Páll Óskar og Stuðlabandið gerðu allt vitlaust á Kópavogsblótinu
Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Fífunni föstudaginn 24. janúar en um var að ræða sameiginlegat þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu.

Skagamenn í bullandi gír á þorrablóti
Þorrablót Skagamanna fór fram í íþróttahúsi ÍA við Vesturgötu á Akranesi á laugardagskvöldið.

Mosfellingar í miklu stuði á þorrablóti Aftureldingar
Þorrablót Aftureldingar var haldið á laugardagskvöldið í íþróttamiðstöðinni að Varmó í Mosfellsbæ.

Stjörnum prýtt Kópavogsblót
Kópavogsblótið var haldið með pompi og prakt í Fífunni á föstudagskvöldið en um var að ræða sameiginlegat þorrablót HK, Breiðabliks og Gerplu.

Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan
Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður.

Bóndakúr
Að jólahátíðinni afstaðinni finnst okkur mörgum að eftir nokkurra vikna marineringu í lífsins lystisemdum, með söru í annarri hendi og nóa í hinni og jafnvel jólabland á kantinum, sé kominn tími til að þurrka rauðvínssósuna af efri vörinni og svitna út syndunum.

Slátrið og pungarnir
Vísir sagði frá því á mánudag að KR-ingar og velunnarar hafi þjófstartað Þorranum með blóti þar sem gestir hafi hámað í sig slátrið og pungana.

KR-ingar og velunnarar hámuðu í sig slátrið og pungana
Þorrablótið hápunktur samkvæmislífs í Vesturbænum.

Leituðu í Rangá að manni sem var saknað eftir þorrablót
Tugir björgunarsveitarmanna af Suðurlandi kallaðir út vegna leitarinnar á Hellu.

Breska lávarðadeildin undirlögð af úldnu keti
María Lilja Þrastardóttir blótar þorra í lávarðadeildinni með Íslendingum um næstu helgi. Hugmyndin fæddist eftir daprasta blót sögunnar í fyrra.

Fullt út úr dyrum á „yndislegu“ Þorrablóti Miðflokksins
Miðflokkskarlar og -konur skemmtu sér konunglega á árlegu þorrablót flokksins sem fram fór í sal Blaðamannafélagsins við Síðumúla í gærkvöldi.

Óli Þórðar stendur við allt saman í þorrablótsmyndbandi Skagamanna
Ólafur Þórðarson vakti heldur betur athygli á síðasta ári þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar í þættinum Návígi á Fótbolti.net.

Gleðin skein úr andliti Mosfellinga á þorrablótinu
Hið árlega Þorrablót Aftureldingar fór fram í íþróttahúsinu að Varmá á laugardaginn og mættu nokkru hundruð Mossfellingar í miklu fjöri.