Áfengi og tóbak

Fréttamynd

Sekt fjölmiðlanefndar á 365 vegna Glamour stendur

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Hamingjusöm án áfengis

Þrátt fyrir að áfengi sé samtvinnað flestum félagslegum athöfnum hafa margir ákveðið að lifa áfengislausum lífsstíl.

Lífið
Fréttamynd

Gekk inn í ÁTVR og byrjaði að drekka

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í dag verulega ölvaðan mann sem hafði gengið inn í verslun ÁTVR í miðborginni í hádeginu í dag, opnað þar flösku og byrjað að drekka úr henni. Án þess að borga fyrir hana.

Innlent
Fréttamynd

Bjórinn á rúmlega hundrað kall í Costco

Kassi af Bud Light bjór, tuttugu 330 mL flöskur, kostar 2163 krónur í Costco í dag en það er verð sem stendur til boða til 4. júní. Framkvæmdastjóri Costco á Íslandi kannast þó ekki við neinn afslátt af bjór í versluninni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fjölmiðlar greitt háar sektir vegna auglýsinga

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir bann við áfengisauglýsingum fela í sér fráleita mismunun gagnvart framleiðendum og fjölmiðlum. Fjölmiðlar hafa undanfarið þurft að greiða 5,3 milljónir í sektir vegna áfengisauglýsinga.

Innlent
Fréttamynd

Góð rök þarf til að breyta bitlitlu banni

Áfengisframleiðendur og innflytjendur koma auglýsingum óhindrað til almennings með keyptri dreifingu á samfélagsmiðlum. Nefnd vill afnema bann við áfengisauglýsingum. Ráðherra segir að lýðheilsusjónarmið muni ráða för.

Innlent
Fréttamynd

Vogur fullur og neyslan eykst

Frá 1984 hefur sjúkrarúmum fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga fækkað um 200. Biðlistar eftir að komast að í meðferð lengjast. Nauðsynlegt að verja meira fé til málaflokksins að mati framkvæmdastjóra lækninga.

Innlent
Fréttamynd

Áfengisfrumvarp er ógn við almannaheill

Við undirrituð viljum eindregið hvetja alþingismenn til þess að hafna frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi um breytingu á lögum nr. 86 frá 2011 um verslun með áfengi og tóbak.

Skoðun