Bjórtilboð sem framkvæmdastjóri Costco þvertók fyrir til komið vegna mistaka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2018 16:30 Bjórinn í Costco í gær á töluvert lægra verði en venjulega, eins og sést á myndinni. Vísir Brett Vigelskas, framkvæmdastjóri Costco, segir vissar tegundir af bjór seldar með afslætti í Costco þessa dagana þar sem að mistök hafi orðið við pöntun bjórsins. Hann sé við það að renna út. Ekki standi til að bjóða upp á frekari afslátt af bjór þegar birgðirnar séu búnar. Eins og Vísir greindi frá um síðustu helgi er um að ræða kassa af Corona Extra og Budlight bjór sem renna út í júní og júlí.Vísir hafði samband við Brett á föstudaginn vegna afsláttarins. Hann þvertók fyrir að nokkur bjór væri seldur á afslætti en annað kom á daginn. „Já, það kom mér á óvart,“ segir Brett sem var búinn að komast að hinu sanna þegar blaðamaður ræddi við hann í dag. Hann hefði ekki vitað að bjórinn væri seldur ódýrt. „Við breyttum verðinu af því að bjórinn er alveg að renna út. Það er skárra en að hella honum niður,“ segir Brett í samtali við Vísi. Af auglýsingunum í Costco að dæma verður verðið í boði til 4. júní en aðeins þeir sem eru með vínveitingaleyfi geta verslað áfengi í Costco. Áfengi og tóbak Costco Tengdar fréttir Bjórinn á rúmlega hundrað kall í Costco Kassi af Bud Light bjór, tuttugu 330 mL flöskur, kostar 2163 krónur í Costco í dag en það er verð sem stendur til boða til 4. júní. Framkvæmdastjóri Costco á Íslandi kannast þó ekki við neinn afslátt af bjór í versluninni. 26. maí 2018 17:07 Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Brett Vigelskas, framkvæmdastjóri Costco, segir vissar tegundir af bjór seldar með afslætti í Costco þessa dagana þar sem að mistök hafi orðið við pöntun bjórsins. Hann sé við það að renna út. Ekki standi til að bjóða upp á frekari afslátt af bjór þegar birgðirnar séu búnar. Eins og Vísir greindi frá um síðustu helgi er um að ræða kassa af Corona Extra og Budlight bjór sem renna út í júní og júlí.Vísir hafði samband við Brett á föstudaginn vegna afsláttarins. Hann þvertók fyrir að nokkur bjór væri seldur á afslætti en annað kom á daginn. „Já, það kom mér á óvart,“ segir Brett sem var búinn að komast að hinu sanna þegar blaðamaður ræddi við hann í dag. Hann hefði ekki vitað að bjórinn væri seldur ódýrt. „Við breyttum verðinu af því að bjórinn er alveg að renna út. Það er skárra en að hella honum niður,“ segir Brett í samtali við Vísi. Af auglýsingunum í Costco að dæma verður verðið í boði til 4. júní en aðeins þeir sem eru með vínveitingaleyfi geta verslað áfengi í Costco.
Áfengi og tóbak Costco Tengdar fréttir Bjórinn á rúmlega hundrað kall í Costco Kassi af Bud Light bjór, tuttugu 330 mL flöskur, kostar 2163 krónur í Costco í dag en það er verð sem stendur til boða til 4. júní. Framkvæmdastjóri Costco á Íslandi kannast þó ekki við neinn afslátt af bjór í versluninni. 26. maí 2018 17:07 Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Bjórinn á rúmlega hundrað kall í Costco Kassi af Bud Light bjór, tuttugu 330 mL flöskur, kostar 2163 krónur í Costco í dag en það er verð sem stendur til boða til 4. júní. Framkvæmdastjóri Costco á Íslandi kannast þó ekki við neinn afslátt af bjór í versluninni. 26. maí 2018 17:07