Kynferðisleg áreitni valdamanna

Fréttamynd

Domingo dregur í land með afsökunarbeiðni sína

Aðeins tveimur dögum eftir að hann bað konur afsökunar á að hafa sært þær neitaði spænski söngvarinn Plácido Domingo því að hann hefði verið ágengur við konur eða reynt að koma höggi á þær í starfi.

Erlent
Fréttamynd

Plácido Domingo biður konur af­sökunar

Spænski óperusöngvarinn Plácido Domingo hefur beðið fjölda kvenna afsökunar fyrir að hafa "valdið þeim sársauka“, en þær hafa sakað hann um kynferðislega áreitni.

Erlent
Fréttamynd

Fórnarlömb Jeffrey Epstein hneyksluð á Andrési prins

Lögmenn á snærum meintra fórnarlamba barnaníðingsins og viðskiptamannsins Jeffrey Epstein hvetja nú Andrés prins, hertogann af York, til þess að sýna samstarfsvilja í rannsókn bandarískra yfirvalda á meintum kynferðisbrotum Epstein.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.