Kynferðisleg áreitni valdamanna

R. Kelly ákærður fyrir mútur vegna hjónabandsins við Aaliyah
Tónlistarmaðurinn R. Kelly hefur verið ákærður fyrir að bera mútur á opinberan embættismann í tengslum við það þegar hann giftist söngkonunni Aaliyah árið 1994.

Biður breskan almenning um að standa með sér
Í viðtali sem sýnt verður á BBC í kvöld tjáir Virginia Giuffre sig í fyrsta sinn við breska fjölmiðla

Meint fórnarlamb Andrésar prins tjáir sig í fyrsta sinn við breska fjölmiðla
Virginia Guiffre, konan sem steig fram og ásakaði Andrés Bretaprins um að hafa nauðgað sér árin 2001 og 2002, sagði sögu sína í breska fréttaskýringarþættinum Panorama sem sýndur verður á BBC annað kvöld.

Andrés Bretaprins hafnar ásökunum um nauðgun
Prinsinn var til viðtals hjá BBC í gær þar sem hann ræddi meðala annars tengsl sín við barnaníðinginn Jeffrey Epstein.

Biskupar samþykkja greiðslur til þolenda kynferðisofbeldis
Franskir biskupar samþykktu í gær áform um að biskupar landsins skyldu bjóða þolendum kynferðisofbeldis í æsku af hálfu kirkjunnar manna peningagjöf úr sjóði sem settur verður upp.

Séra Þórir sendi kirkjunni umslag sem ekki má opna fyrr en ári eftir andlát hans
Kirkjuráð hefur móttekið umslag frá séra Þóri Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprests, sem ekki ekki má opna fyrr en einu ári eftir andlát hans. Biskup segir að ósk Séra Þóris verði virt.

Hróp gerð að gagnrýnendum Weinstein á viðburði í New York
Tveimur konum var vísað af viðburðinum og gestir bauluðu á aðra eftir að þær vöktu athygli á að Weinstein væri á meðal gesta.

Nígerskur lektor leystur frá störfum eftir að hafa boðið nemendum góðar einkunnir í stað kynlífs
Háskólinn í Lagos hefur leyst lektor frá störfum eftir að myndband náðist af honum kynferðislega áreita fréttamann breska ríkisútvarpsins sem þóttist vera nemandi.

Lýsir fyrstu kynnum sínum af Andrési prins og segir hann hafa verið virkan þátttakanda
Hin 35 ára gamla Virginia Giuffre var í viðtali við NBC þar sem hún sagði Jeffrey Epstein hafa skipað henni að stunda kynlíf með valdamiklum mönnum þegar hún var aðeins sautján ára gömul.

Andrés prins „veit hvað hann hefur gert“ segir ein kvennanna sem saka Epstein um kynferðisbrot
Virginia Giuffre, ein af konunum sem sakar auðkýfinginn Jeffrey Epstein, um kynferðisofbeldi þegar hún á táningsaldri segir að Andrés prins, hertoginn af Jórvík og sonur Elísabetar Englandsdrottningar, viti hvað hann hafi gert.

Andrés prins segist ekki hafa vitað af glæpum Epstein
Í yfirlýsingunni segist Andrés koma ýmsum hlutum á hreint varðandi samband sitt við Epstein.

Barnaníð í Frakklandi rannsökuð í tengslum við Epstein
Aðalsaksóknari Parísar tilkynnti í dag að embættið hyggðist opna rannsókn á kynferðisbrotum gegn ólögráða einstaklingum í tengslum við Jeffrey Epstein.

Andrés prins sagður hafa þegið fótanudd frá ungri konu í íbúð Epstein
Í tölvupóstsamskiptum milli John Brockman umboðsmanns og rithöfundarins Evgeny Morozov er vísað til heimsókna Andrésar prins til auðkýfingsins Jeffrey Epstein.

Fangaverðirnir sem áttu að fylgjast með Epstein sendir í leyfi
Forstöðumaður fangelsisins sem Jeffrey Epstein sat í þegar hann framdi sjálfsvíg var færður um starf á þriðjudag.

Sakar Katy Perry um kynferðislega áreitni
Í færslu á Instagram-síðu sinni skrifar leikarinn og fyrirsætan Josh Kloss um kynni sín af söngkonunni Katy Perry.

„Alvarlegir misbrestir“ í fangelsinu þar sem Epstein lést
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna segir að rannsókn á glæpum Jeffreys Epstein og mögulegum samverkamönnum hans haldi áfram þrátt fyrir andlát hans.

Telja að réttarhöldin yfir Cosby hafi verið óréttlát
Lögmenn Bills Cosby reyna að hnekkja sakfellingu hans.

R. Kelly hafnar ásökunum um mansal og barnaníð
Dómsmálið í New York tengist fimm konum sem allar saka Kelly um glæpsamlegt athæfi en þar af eru þrjár sem eru undir lögaldri. Fjögur ríki í Bandaríkjunum eru nefnd í ákæruskjalinu; Illinois, Connecticut, California og New York.

Bandarísk samtök aðstoðuðu presta sem voru sakaðir um kynferðisbrot
Samtök í Bandaríkjunum hafa um árabil aðstoðað presta sem misst hafa starfsréttindi sín við að veita þeim húsnæði, fjármagn, samgöngur, lögfræðihjálp og annan stuðning.

Bað um nektarmyndir í skiptum fyrir myndatöku: „Verð að sjá hvort þú sért þess virði“
Ariana Grande og Kim Kardashian hafa tekið afstöðu með þeim konum sem stíga fram með ásakanir á hendur Marcus Hyde, ljósmyndara sem þær hafa unnið náið með undanfarin ár.