Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Hræðist ekki komu H&M verslanakeðjunnar

„Netverslun fer vaxandi en þetta eru svo ólíkir hópar. Það er einn hópur sem kaupir mikið á netinu og annar ekki. Hvort fyrri hópurinn muni halda áfram að stækka eða að þetta gangi til baka veit ég ekki,“ segir Svava Johansen

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Trump efast um tilvist heimildarmanna

Bandaríkjaforseti segir fjölmiðla skálda fréttir sem komi sér illa fyrir hann. Þá gefur hann sér einkunnina C fyrir það hversu vel skilaboð hans komast til skila. Hins vegar fær hann A fyrir vinnusemi og A+ fyrir árangur.

Erlent
Fréttamynd

Vara við skorti í Jemen

Alþjóðanefnd Rauða krossins segir að borgarastyrjöldin í Jemen hafi gert góðgerðarsamtökum nærri ómögulegt að flytja nauðsynjar til þeirra sem þurfa.

Erlent
Fréttamynd

Tölvuleikjagerð kennd á nýrri námsbraut

Keilir á Ásbrú vinnur að því að stofna nýja námsbraut í tölvuleikjagerð. Samþykkis menntamálaráðuneytisins er beðið og stendur ekki á neinu öðru. Áætlað að taka inn 60 nemendur í haust. Samstarf við erlenda háskóla í farvatni

Innlent
Fréttamynd

Fordæmalaus aukning á útblæstri hér á landi

Líklega eru fá eða engin dæmi um jafn mikla fyrirsjáanlega aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda til 2030 hjá öðrum þróuðum ríkjum og Íslandi, samkvæmt skýrslu umhverfisráðherra. Hver Íslendingur losar um14 tonn af CO2.

Innlent
Fréttamynd

Slökkviliðið treystir á 34 ára gamlan bíl

Aðalbíll slökkviliðsins á Tunguhálsi þessa dagana er 34 ára gamall. Slökkviliðsmaður segir ófremdarástand ríkja. Slökkviliðsstjórinn segir efnahagshrunið hafa tafið fyrir endurnýjun á flotanum.

Innlent
Fréttamynd

Alvarleg vísbending um kennaraskort

Um þriðjungur stöðugilda við kennslu, umönnun og uppeldi barna í leikskólum er nú skipaður leikskólakennurum en lög kveða á um að þeir skuli að lágmarki vera tveir af hverjum þremur.

Innlent
Fréttamynd

Bróðurmorð og innflutningsbann

Furðufréttir berast enn frá Norður-Kóreu. Yfirvöld eru talin hafa látið myrða bróður leiðtoga ríkisins. Kínverjar sett innflutningsbann á kol frá ríkinu.

Erlent