Birtist í Fréttablaðinu Hæstiréttur „gríðarlega tregur“ til að fjalla um félagsleg réttindi Doktorsnemi í lögfræði við Harvard-háskóla segir margt gefa til kynna að staða félagslegra réttinda fyrir íslenskum dómstólum sé veik. Vernd þeirra hafi auk þess hrakað á allra síðustu árum. Innlent 25.6.2017 20:00 Leyfa nú myndatöku með dróna Sænska þingið hefur breytt lögum þannig að frá og með 1. ágúst þurfa fyrirtæki og einstaklingar ekki sérstakt leyfi til að nota dróna með eftirlitsmyndavélum. Tekið er fram að þeir sem noti dróna til að taka myndir verði að gæta að persónuvernd. Erlent 25.6.2017 20:00 Útfarir á bílastæði og kirkjunni stefnt fyrir svik Sóknarnefndin á Hvolsvelli hefur stefnt þjóðkirkjunni vegna meintra vanefnda á framlögum til byggingar nýrrar kirkju. Gamla kirkjan tekur innan við 100 manns í sæti. Í jarðarförum situr fólk í bílum og hlustar á athöfnina í útvarpinu. Innlent 25.6.2017 20:50 Fríverslunarsamningur við ESB ekki sjálfgefinn Brexitmálaráðherra segir líklegt, þó ekki öruggt, að fríverslunarsamningur náist við Evrópusambandið. Enginn samningur væri þó betri en samningur sem væri til þess gerður að refsa Bretum fyrir væntanlega útgöngu úr sambandinu. Erlent 25.6.2017 20:00 Bitist um fatakeðjur Kaupþings Fjórir fjárfestahópar eru sagðir hafa áhuga á að festa kaup á fatakeðjunum Coast, Oasis og Warehouse af Kaupþingi. Keðjurnar hafa verið til sölu frá því í nóvember í fyrra og stendur vilji Kaupþings til þess að selja þær saman í einu lagi. Viðskipti innlent 25.6.2017 20:55 Vilja tryggja fé til framkvæmda Bæjarstjórn Hafnarfjarðar skoraði í síðustu viku á þingmenn kjördæmisins að tryggja að fjármagn fáist á fjárlögum ársins 2018 og árunum þar á eftir til að ljúka framkvæmdum við Reykjanesbraut innan bæjarmarkanna. Um sé að ræða brýnt öryggis- og hagsmunamál. Innlent 25.6.2017 20:55 Engin tilboð bárust í eignir Háskólans á Bifröst Ekki bárust tilboð í Hótel Bifröst eða aðrar fasteignir Háskólans á Bifröst sem boðnar voru til sölu í vor. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru þó einhverjar þreifingar í gangi um möguleg kaup á eignunum, en ekki er talið að málin skýrist fyrr en í næstu eða þarnæstu viku. Viðskipti innlent 25.6.2017 19:59 Íslandsbanka stefnt út af lógódeilu í turninum Hugbúnaðarfyrirætkið LS Retail hefur stefnt Íslandsbanka og Norðurturninum og vill fá að hengja vörumerki sitt utan á bygginguna. Stefnan þingfest í héraðsdómi í vikunni en deilur milli leigjenda í húsinu hafa staðið yfir í rúmt á Viðskipti innlent 25.6.2017 20:55 Plastdúkkan Ken fær yfirhalningu Plastdúkkan Ken sem hefur fylgt Barbie í yfir fimmtíu ár hefur fengið yfirhalningu, en Mattel, framleiðandi dúkkunnar, kynnti nýjar tegundir af Ken á þriðjudag. Viðskipti erlent 25.6.2017 20:47 Milljóna króna stimpilgjald en engin kaup Útgerðarfélag þarf að greiða rúmlega fjórar milljónir króna í stimpilgjald þrátt fyrir að ekki hafi orðið af kaupunum. Viðskipti innlent 23.6.2017 11:42 Saumar veggteppi byggt á Riddarateppinu Nítján ára stelpa vill efla vitund um gildi handverks og þá vinnu sem liggur að baki. Hún saumar veggteppi byggt á Riddarateppi Þjóðminjasafnsins í Skapandi sumarstörfum. Menning 25.6.2017 20:54 Múslimar fagna föstulokum Múslimar um gjörvallan heim fögnuðu í gær hátíðardeginum Eid al-Fitr. Dagurinn markar lok föstumánaðarins Ramadan og var bænahald sem og átveislur af því tilefni víða um heim. Erlent 25.6.2017 20:47 Mannskæður eldsvoði í Pakistan Að minnsta kosti 140 fórust þegar kviknaði í olíuflutningabíl í pakistönsku borginni Ahmedpur í gær. Erlent 25.6.2017 20:00 Kærir tvo lögreglumenn vegna framgöngu þeirra við handtöku sína Karlmaður á fertugsaldri, sem var í fyrradag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir tilraun til líkamsárásar og brot gegn valdstjórninni, hefur kært tvo lögreglumenn vegna framgöngu þeirra við handtöku hans. Innlent 23.6.2017 11:42 Leiðtogi stjórnarandstöðu fær ekki að bjóða sig fram Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var í gær meinað að bjóða sig fram til forseta en forsetakosningar fara fram þar í landi á næsta ári. Miðstjórn kosninga í Rússlandi kvað upp úrskurð sinn þess efnis í gær og byggist hann á því að Navalny var dæmdur sekur fyrir fjárdrátt. Hann er nú á skilorði. Erlent 23.6.2017 21:12 Hindra ekki fólk í að hægja sér Erfiðlega gengur að koma í veg fyrir að ferðamenn geri þarfir sínar á Þingvöllum. Þjóðgarðsvörður segir þó salernisaðstöðuna vera í góðu lagi, ábyrgðin sé hjá ferðamönnunum. Vandinn sé víðar en á Þingvöllum. Innlent 23.6.2017 21:53 Hlutfall reiðufjár í umferð hér með því minnsta sem þekkist Tillaga um að fjarlægja 5 og 10 þúsund króna seðla úr flóru reiðufjár féll í grýttan jarðveg. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra dró í land með hugmyndina í gær. Hlutfall reiðufjár hér er með því lægsta sem þekkist. Viðskipti innlent 23.6.2017 21:11 Flassarar fái þyngri refsingu Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pape Poulsen, segir það skjóta skökku við að sá sem berar sig fyrir framan aðra fái vægari refsingu en sá sem birtir myndir úr eftirlitsmyndavél af viðkomandi. Hann vill að flassarar fái þyngri refsingu. Erlent 23.6.2017 21:11 Ný ógn Ég var á dögunum á fundi með skandinavískum geðlæknum. Viðfangsefnið var m.a. að ræða fyrirbæri sem Svíar kalla "utmattningsdepression“ eða örmögnunarþunglyndi sem fer hratt vaxandi. Lýsingin gæti verið þessi: Manneskja á aldrinum 30-60 ára í krefjandi starfi. Vinnan verður með tímanum æ flóknari og kröfurnar um alls kyns tæknikunnáttu æ meiri. Bakþankar 23.6.2017 16:26 Katörum sett ströng skilyrði Fjögur Arabaríki hafa sent Katörum strangar kröfur, eigi þau að aflétta þvingunum gegn katarska ríkinu. Ríkin sem um ræðir eru Sádi-Arabía, Egyptaland, Bahrein og Sameinuðu arabísku furstadæmin. Erlent 23.6.2017 21:12 Réttindalaus á hjólabát bakkaði yfir ferðakonu Skipstjóri hjólabáts sem bakkaði yfir konu og varð henni að bana við Jökulsárlón árið 2015 hafði ekki réttindi til að stjórna bátnum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir að ríkið þurfi að afmarka umferð við lónið til að tryggja öryggi. Innlent 23.6.2017 21:55 Sérstök áhersla BHM á starfsfólk Landspítala Bandalag háskólamanna segir mikilvægt að taka á launasetningu innan þjóðarsjúkrahússins. Fulltrúar samtakanna funduðu með forsætisráðherra í vikunni um stöðu vinnumarkaðarins. Kjaraviðræður fara senn í hönd. Innlent 23.6.2017 21:12 Sextíu milljónum úthlutað afturvirkt Kjararáð ákvarðaði um miðjan mánuðinn kjör átta embættismanna auk sendiherra. Laun allra hækka nokkuð og í öllum tilvikum afturvirkt. Úrskurðirnir voru birtir í gær. Innlent 23.6.2017 21:51 Telja sig tapa á fórnarlömbum Yfirvöld í Lundúnum hafa keypt 68 íbúðir í lúxusfjölbýlishúsi á Kensington Row fyrir þá sem misstu húsnæðið í eldsvoðanum í Grenfell-turninum. Nokkrir íbúar á Kensington Row eru ósáttir og segja þetta draga úr virði íbúða sinna. Erlent 23.6.2017 21:11 Trump segir rannsakanda ekki hlutlausan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti í gær efasemdum sínum um hlutleysi Roberts Mueller sem rannsakar meint afskipti Rússa af forsetakosningum vestra og möguleg tengsl þeirra við framboð Trumps. Erlent 23.6.2017 21:55 Evrópusambandið óánægt með samningstilboð Breta Forseti leiðtogaráðs ESB segir tilboð Breta er varðar réttindi borgara Evrópusambandsins í Bretlandi ófullnægjandi. Forsætisráðherra Bretlands segir tilboðið sanngjarnt og sett fram af alvöru. Erlent 23.6.2017 21:12 Atvinnuþátttaka há sögulega séð Atvinnuþátttaka á Íslandi er orðin mjög há í sögulegu samhengi, að sögn sérfræðinga hagfræðideildar Landsbankans. Þeir benda á að 85 prósent af heildarmannfjölda á vinnualdri hafi verið virk á vinnumarkaði í maímánuði. Viðskipti innlent 23.6.2017 20:11 Fylgist betur með fjármálamarkaði Miklu máli skiptir að íslensk stjórnvöld herði eftirlit með fjármálamarkaðinum, veiti eftirlitsstofnunum öflugar valdheimildir og efli sjálfstæði þeirra, að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Viðskipti innlent 23.6.2017 18:28 Gefa vændiskonum einkunnir og umsagnir á grófri spjallsíðu Spjallsíða sem notuð hefur verið til dreifingar á stafrænu kynferðisofbeldi hefur undanfarinn mánuð verið brúkuð til að gefa einkunnir, mæla með eða vara við gleðikonum. Innlent 23.6.2017 11:42 Að sigra hatrið Í vikunni kom út samanburðarskýrsla á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um hatur og hótanir á netinu. Ísland kemur ekkert sérstaklega vel út í þeim samanburði. Við sem annars erum að sigra heiminn. Bakþankar 22.6.2017 16:42 « ‹ ›
Hæstiréttur „gríðarlega tregur“ til að fjalla um félagsleg réttindi Doktorsnemi í lögfræði við Harvard-háskóla segir margt gefa til kynna að staða félagslegra réttinda fyrir íslenskum dómstólum sé veik. Vernd þeirra hafi auk þess hrakað á allra síðustu árum. Innlent 25.6.2017 20:00
Leyfa nú myndatöku með dróna Sænska þingið hefur breytt lögum þannig að frá og með 1. ágúst þurfa fyrirtæki og einstaklingar ekki sérstakt leyfi til að nota dróna með eftirlitsmyndavélum. Tekið er fram að þeir sem noti dróna til að taka myndir verði að gæta að persónuvernd. Erlent 25.6.2017 20:00
Útfarir á bílastæði og kirkjunni stefnt fyrir svik Sóknarnefndin á Hvolsvelli hefur stefnt þjóðkirkjunni vegna meintra vanefnda á framlögum til byggingar nýrrar kirkju. Gamla kirkjan tekur innan við 100 manns í sæti. Í jarðarförum situr fólk í bílum og hlustar á athöfnina í útvarpinu. Innlent 25.6.2017 20:50
Fríverslunarsamningur við ESB ekki sjálfgefinn Brexitmálaráðherra segir líklegt, þó ekki öruggt, að fríverslunarsamningur náist við Evrópusambandið. Enginn samningur væri þó betri en samningur sem væri til þess gerður að refsa Bretum fyrir væntanlega útgöngu úr sambandinu. Erlent 25.6.2017 20:00
Bitist um fatakeðjur Kaupþings Fjórir fjárfestahópar eru sagðir hafa áhuga á að festa kaup á fatakeðjunum Coast, Oasis og Warehouse af Kaupþingi. Keðjurnar hafa verið til sölu frá því í nóvember í fyrra og stendur vilji Kaupþings til þess að selja þær saman í einu lagi. Viðskipti innlent 25.6.2017 20:55
Vilja tryggja fé til framkvæmda Bæjarstjórn Hafnarfjarðar skoraði í síðustu viku á þingmenn kjördæmisins að tryggja að fjármagn fáist á fjárlögum ársins 2018 og árunum þar á eftir til að ljúka framkvæmdum við Reykjanesbraut innan bæjarmarkanna. Um sé að ræða brýnt öryggis- og hagsmunamál. Innlent 25.6.2017 20:55
Engin tilboð bárust í eignir Háskólans á Bifröst Ekki bárust tilboð í Hótel Bifröst eða aðrar fasteignir Háskólans á Bifröst sem boðnar voru til sölu í vor. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru þó einhverjar þreifingar í gangi um möguleg kaup á eignunum, en ekki er talið að málin skýrist fyrr en í næstu eða þarnæstu viku. Viðskipti innlent 25.6.2017 19:59
Íslandsbanka stefnt út af lógódeilu í turninum Hugbúnaðarfyrirætkið LS Retail hefur stefnt Íslandsbanka og Norðurturninum og vill fá að hengja vörumerki sitt utan á bygginguna. Stefnan þingfest í héraðsdómi í vikunni en deilur milli leigjenda í húsinu hafa staðið yfir í rúmt á Viðskipti innlent 25.6.2017 20:55
Plastdúkkan Ken fær yfirhalningu Plastdúkkan Ken sem hefur fylgt Barbie í yfir fimmtíu ár hefur fengið yfirhalningu, en Mattel, framleiðandi dúkkunnar, kynnti nýjar tegundir af Ken á þriðjudag. Viðskipti erlent 25.6.2017 20:47
Milljóna króna stimpilgjald en engin kaup Útgerðarfélag þarf að greiða rúmlega fjórar milljónir króna í stimpilgjald þrátt fyrir að ekki hafi orðið af kaupunum. Viðskipti innlent 23.6.2017 11:42
Saumar veggteppi byggt á Riddarateppinu Nítján ára stelpa vill efla vitund um gildi handverks og þá vinnu sem liggur að baki. Hún saumar veggteppi byggt á Riddarateppi Þjóðminjasafnsins í Skapandi sumarstörfum. Menning 25.6.2017 20:54
Múslimar fagna föstulokum Múslimar um gjörvallan heim fögnuðu í gær hátíðardeginum Eid al-Fitr. Dagurinn markar lok föstumánaðarins Ramadan og var bænahald sem og átveislur af því tilefni víða um heim. Erlent 25.6.2017 20:47
Mannskæður eldsvoði í Pakistan Að minnsta kosti 140 fórust þegar kviknaði í olíuflutningabíl í pakistönsku borginni Ahmedpur í gær. Erlent 25.6.2017 20:00
Kærir tvo lögreglumenn vegna framgöngu þeirra við handtöku sína Karlmaður á fertugsaldri, sem var í fyrradag dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir tilraun til líkamsárásar og brot gegn valdstjórninni, hefur kært tvo lögreglumenn vegna framgöngu þeirra við handtöku hans. Innlent 23.6.2017 11:42
Leiðtogi stjórnarandstöðu fær ekki að bjóða sig fram Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var í gær meinað að bjóða sig fram til forseta en forsetakosningar fara fram þar í landi á næsta ári. Miðstjórn kosninga í Rússlandi kvað upp úrskurð sinn þess efnis í gær og byggist hann á því að Navalny var dæmdur sekur fyrir fjárdrátt. Hann er nú á skilorði. Erlent 23.6.2017 21:12
Hindra ekki fólk í að hægja sér Erfiðlega gengur að koma í veg fyrir að ferðamenn geri þarfir sínar á Þingvöllum. Þjóðgarðsvörður segir þó salernisaðstöðuna vera í góðu lagi, ábyrgðin sé hjá ferðamönnunum. Vandinn sé víðar en á Þingvöllum. Innlent 23.6.2017 21:53
Hlutfall reiðufjár í umferð hér með því minnsta sem þekkist Tillaga um að fjarlægja 5 og 10 þúsund króna seðla úr flóru reiðufjár féll í grýttan jarðveg. Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra dró í land með hugmyndina í gær. Hlutfall reiðufjár hér er með því lægsta sem þekkist. Viðskipti innlent 23.6.2017 21:11
Flassarar fái þyngri refsingu Dómsmálaráðherra Danmerkur, Søren Pape Poulsen, segir það skjóta skökku við að sá sem berar sig fyrir framan aðra fái vægari refsingu en sá sem birtir myndir úr eftirlitsmyndavél af viðkomandi. Hann vill að flassarar fái þyngri refsingu. Erlent 23.6.2017 21:11
Ný ógn Ég var á dögunum á fundi með skandinavískum geðlæknum. Viðfangsefnið var m.a. að ræða fyrirbæri sem Svíar kalla "utmattningsdepression“ eða örmögnunarþunglyndi sem fer hratt vaxandi. Lýsingin gæti verið þessi: Manneskja á aldrinum 30-60 ára í krefjandi starfi. Vinnan verður með tímanum æ flóknari og kröfurnar um alls kyns tæknikunnáttu æ meiri. Bakþankar 23.6.2017 16:26
Katörum sett ströng skilyrði Fjögur Arabaríki hafa sent Katörum strangar kröfur, eigi þau að aflétta þvingunum gegn katarska ríkinu. Ríkin sem um ræðir eru Sádi-Arabía, Egyptaland, Bahrein og Sameinuðu arabísku furstadæmin. Erlent 23.6.2017 21:12
Réttindalaus á hjólabát bakkaði yfir ferðakonu Skipstjóri hjólabáts sem bakkaði yfir konu og varð henni að bana við Jökulsárlón árið 2015 hafði ekki réttindi til að stjórna bátnum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir að ríkið þurfi að afmarka umferð við lónið til að tryggja öryggi. Innlent 23.6.2017 21:55
Sérstök áhersla BHM á starfsfólk Landspítala Bandalag háskólamanna segir mikilvægt að taka á launasetningu innan þjóðarsjúkrahússins. Fulltrúar samtakanna funduðu með forsætisráðherra í vikunni um stöðu vinnumarkaðarins. Kjaraviðræður fara senn í hönd. Innlent 23.6.2017 21:12
Sextíu milljónum úthlutað afturvirkt Kjararáð ákvarðaði um miðjan mánuðinn kjör átta embættismanna auk sendiherra. Laun allra hækka nokkuð og í öllum tilvikum afturvirkt. Úrskurðirnir voru birtir í gær. Innlent 23.6.2017 21:51
Telja sig tapa á fórnarlömbum Yfirvöld í Lundúnum hafa keypt 68 íbúðir í lúxusfjölbýlishúsi á Kensington Row fyrir þá sem misstu húsnæðið í eldsvoðanum í Grenfell-turninum. Nokkrir íbúar á Kensington Row eru ósáttir og segja þetta draga úr virði íbúða sinna. Erlent 23.6.2017 21:11
Trump segir rannsakanda ekki hlutlausan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lýsti í gær efasemdum sínum um hlutleysi Roberts Mueller sem rannsakar meint afskipti Rússa af forsetakosningum vestra og möguleg tengsl þeirra við framboð Trumps. Erlent 23.6.2017 21:55
Evrópusambandið óánægt með samningstilboð Breta Forseti leiðtogaráðs ESB segir tilboð Breta er varðar réttindi borgara Evrópusambandsins í Bretlandi ófullnægjandi. Forsætisráðherra Bretlands segir tilboðið sanngjarnt og sett fram af alvöru. Erlent 23.6.2017 21:12
Atvinnuþátttaka há sögulega séð Atvinnuþátttaka á Íslandi er orðin mjög há í sögulegu samhengi, að sögn sérfræðinga hagfræðideildar Landsbankans. Þeir benda á að 85 prósent af heildarmannfjölda á vinnualdri hafi verið virk á vinnumarkaði í maímánuði. Viðskipti innlent 23.6.2017 20:11
Fylgist betur með fjármálamarkaði Miklu máli skiptir að íslensk stjórnvöld herði eftirlit með fjármálamarkaðinum, veiti eftirlitsstofnunum öflugar valdheimildir og efli sjálfstæði þeirra, að mati sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Viðskipti innlent 23.6.2017 18:28
Gefa vændiskonum einkunnir og umsagnir á grófri spjallsíðu Spjallsíða sem notuð hefur verið til dreifingar á stafrænu kynferðisofbeldi hefur undanfarinn mánuð verið brúkuð til að gefa einkunnir, mæla með eða vara við gleðikonum. Innlent 23.6.2017 11:42
Að sigra hatrið Í vikunni kom út samanburðarskýrsla á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um hatur og hótanir á netinu. Ísland kemur ekkert sérstaklega vel út í þeim samanburði. Við sem annars erum að sigra heiminn. Bakþankar 22.6.2017 16:42