Birtist í Fréttablaðinu Stjórnmál og lygar Stjórnmálamenn hagræða stundum sannleikanum. Þeir ljúga stundum að kjósendum og hver að öðrum. Það liggur fyrir. Sumir beinlínis lifa lífinu ljúgandi, t.d. Trump Bandaríkjaforseti. Skoðun 3.8.2017 10:15 Akstur í Esjunni bara brot af vandanum Ítrekað kemur fyrir að ferðamenn aki bílum utan vega og skemmi náttúruna. Kallað er eftir vitundarátaki til að koma í veg fyrir slíkan akstur sem oft getur orsakað mikil náttúruspjöll. Innlent 2.8.2017 22:03 Upptöku vantar af harkalegri handtöku Tuttugu mínútna bút vantar í upptöku úr öryggismyndavél frá því þegar maður tvífótbrotnaði við handtöku. Ástæðan fyrir því að ekki er til upptaka er ekki kunn en héraðssaksóknari rannsakar málið. Innlent 2.8.2017 22:04 Ókeypis námsgögn í Fjarðabyggð Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkti á síðasta fundi sínum þann 24. júlí sl. að öllum börnum í grunnskólum Fjarðabyggðar skuli veitt nauðsynleg námsgögn þeim að kostnaðarlausu frá og með haustinu 2017. Innlent 2.8.2017 22:04 Hótelgisting hækkað um tugi prósenta Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir stóraukna spurn ferðamanna eftir gistirýmum skýra miklar verðhækkanir á hótelgistingu á undanförnum árum. Launahækkanir hafi einnig áhrif. Viðskipti innlent 2.8.2017 22:01 Eigin ábyrgð Miðað við þá staðreynd að Íslendingar eru meðal feitustu þjóða í Evrópu er viðbúið að senn komi að skuldadögum. Uppgjörið snertir ekki einungis þá sem glíma við sjúkdómana og aðstandendur þeirra, heldur hvert einasta mannsbarn í landinu sem stendur undir heilbrigðis- og velferðarkerfinu gegnum sínar skattgreiðslur. Fastir pennar 2.8.2017 22:00 Greiningardeild Arion telur gengi Marels eiga að vera hærra Greiningardeildin metur gengi bréfa í Marel á 401 krónu á hlut sem er tæpum átta prósentum hærra en gengið stóð í þegar markaðir lokuðu síðdegis í gær. Viðskipti innlent 2.8.2017 22:01 Hundar ástæða íbúðakaupa hjá ungu fólki Time greinir frá því að ný könnun SunTrust Mortgage sýni að þriðjungur þeirra sem tilheyra þúsaldarkynslóðinni og keyptu nýverið fyrsta heimili sitt hafi gert það vegna hunda sinna. Fleiri nefna hund sem ástæðu íbúðakaupa en hjónaband eða barneignir. Viðskipti erlent 2.8.2017 22:04 Fossar markaðir bættu mest við sig Arion banki er með mesta hlutdeild fjármálafyrirtækja á hlutabréfamarkaði eða um 25,7 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins. Viðskipti innlent 2.8.2017 22:04 Saka sjávarútvegsráðherra um að hygla risunum Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) segja í tilkynningu að fordæmalaus 30 prósenta hliðrun afla milli fiskveiðiára, til að koma til móts við stórútgerðir, hafi þau áhrif að einungis strandveiðifiskur berst nú á markaði. Innlent 2.8.2017 22:02 Að fara illa með dýr í friði Með öðrum orðum, þú mátt halda dýr í friði þó þú sért ófær um það, svo lengi sem þú tryggir að það sért þú sem gerir það en ekki fyrirtæki þitt. Bakþankar 3.8.2017 06:00 Vonar að sala á kjöti til Kína hefjist í vetur Von er á kínverskri sendinefnd í september sem kemur hingað til að kynna sér sláturhús. Horfur eru á að hægt verði að hefja útflutning á lambakjöti til Kína í framhaldinu. Erfitt er að selja kjöt erlendis sem ekki er merkt sem íslensk. Viðskipti innlent 2.8.2017 22:03 Segir óþarft að elta veðrið um helgina Víðs vegar um landið er boðið upp á fjör um helgina. Hægt er að velja milli alls kyns tónleika, fjölskylduskemmtunar og staðbundinna viðburða eins og reiptogs og furðubátakeppni. Innlent 2.8.2017 22:02 Ljótur leikur Mikilvægasta verkefni íslenskra stjórnmála er að auka jöfnuð landsmanna; eyða fátækt og bæta kjör þeirra sem standa höllum fæti. Skoðun 2.8.2017 22:00 Umferðareftirlit á þjóðvegum landsins ekki með fjármagn Eftirlit lögreglu með vegum landsins hefur dregist saman. Áður voru fjármunir eyrnamerktir verkefninu en þeir lentu utan sakramentisins fyrir þremur árum. Innlent 2.8.2017 22:04 Ekkert að fara Ef það er eitthvað sem einkennir íslensk stjórnmál öðru fremur þá er það að láta mál reka á reiðanum þar til allt er komið í óefni. Fastir pennar 1.8.2017 20:00 Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – fyrsti hluti Í dag bregst ég við mótbárum þess efnis að aðferðin við að semja stjórnarskrárdrögin hafi skort lögmæti. Skoðun 1.8.2017 23:25 Ráðuneyti segja pass við leit að fjársjóði í skipsflaki úr stríðinu Þar sem ekki er um vísindarannsókn að ræða tekur utanríkisráðuneytið ekki afstöðu til þess hvort leita megi verðmæta í flaki þýska skipsins Minden. Dómsmálaráðuneytið svarar ekki spurningum um málið. Innlent 1.8.2017 23:27 Niðurstaða Samgöngustofu óboðleg „Mér finnst niðurstaða Samgöngustofu í þessu máli og rökstuðningurinn með henni vera full af innbyrðis mótsögnum, vera ómálefnaleg og óskiljanleg í samhengi hlutanna,“ segir Páll Magnússon. Innlent 1.8.2017 23:27 Hin verstu hugsanlegu örlög Foreldrar vinkonu minnar fóru nýlega í frí. Þau báðu mig að passa heimilið og köttinn í fjarveru sinni, sem ég gerði. Kettinum varð ekki alvarlega meint af viðveru minni, nartaði í fullt af rækjum, og innbú foreldranna er í svo gott sem fullkomnu ásigkomulagi. Bakþankar 1.8.2017 23:24 Ríkissaksóknari áfrýjar Strawberries málinu til Hæstaréttar Í maí síðastliðnum var Viðar Már dæmdur í árs fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot og honum gert að greiða 242 milljóna króna sekt í ríkissjóð. Innlent 1.8.2017 23:27 Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. Viðskipti innlent 1.8.2017 23:26 Segir offramleiðslu á kindakjöti rót vandans Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands vill stöðva gegndarlausa offramleiðslu á kindakjöti. Hann segir bændur verða að laga framleiðslu sína að markaðsaðstæðum. Innlent 1.8.2017 23:27 922 tveggja mánaða hreindýrs- kálfar settir út á guð og gaddinn Umhverfisstofnun rekur happdrætti um dráp á hreindýrum, þar sem miðinn fyrir að fá að skjóta og drepa saklaust dýrið kostar 80.000,00 krónur fyrir kú, en 140.000,00 krónur fyrir tarf. Skoðun 1.8.2017 23:25 Haustverkin Á meðan tímarnir breytast og mennirnir með þá er stundum eins og stjórnmálin og stjórnsýslan lúti öðrum lögmálum. Það þarf ekki endilega að vera slæmt en í flestum tilfellum er þó betra að þessir hlutir haldist í hendur. Skoðun 1.8.2017 23:26 Innheimta bílastæða- og atvinnuleyfagjöld í Vatnajökulsþjóðgarði Notað verður sjálfvirkt myndavélakerfi frá fyrirtækinu ComputerVision ehf. Mun það nema skráningarnúmer ökutækja og stofna kröfu í þar til gerðu smáforriti í snjallsíma þess sem skráður er fyrir tækinu. Innlent 1.8.2017 23:27 Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. Innlent 1.8.2017 23:27 Um bætur vegna lögregluaðgerða Íslensk sakamálalög tryggja þeim einstaklingum sterkan bótarétt sem að ósekju verða fyrir aðgerðum af hálfu lögreglu vegna sakamála. Skoðun 1.8.2017 23:25 Laga þarf skemmdir í Esjunni með handafli Maðurinn sem ók Land Cruiser upp í Esjuna um helgina gæti átt yfir höfði sér hundraða þúsunda króna sekt. Skógræktin mun að auki krefja manninn bóta vegna skemmda. Ekki er hægt að fara með tæki upp í hlíðarnar til að lagfæra. Innlent 1.8.2017 23:28 Lífeyrissjóðir höfnuðu 11 milljarða tilboði Blackstone í hlut í Bláa lóninu Fulltrúar lífeyrissjóða, sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, beittu neitunarvaldi og höfnuðu ellefu milljarða tilboði frá Blackstone í 30 prósenta hlut í Bláa lóninu. Óánægja innan Alterra, meirihlutaeiganda HS Orku. Viðskipti innlent 1.8.2017 23:28 « ‹ ›
Stjórnmál og lygar Stjórnmálamenn hagræða stundum sannleikanum. Þeir ljúga stundum að kjósendum og hver að öðrum. Það liggur fyrir. Sumir beinlínis lifa lífinu ljúgandi, t.d. Trump Bandaríkjaforseti. Skoðun 3.8.2017 10:15
Akstur í Esjunni bara brot af vandanum Ítrekað kemur fyrir að ferðamenn aki bílum utan vega og skemmi náttúruna. Kallað er eftir vitundarátaki til að koma í veg fyrir slíkan akstur sem oft getur orsakað mikil náttúruspjöll. Innlent 2.8.2017 22:03
Upptöku vantar af harkalegri handtöku Tuttugu mínútna bút vantar í upptöku úr öryggismyndavél frá því þegar maður tvífótbrotnaði við handtöku. Ástæðan fyrir því að ekki er til upptaka er ekki kunn en héraðssaksóknari rannsakar málið. Innlent 2.8.2017 22:04
Ókeypis námsgögn í Fjarðabyggð Bæjarráð Fjarðabyggðar samþykkti á síðasta fundi sínum þann 24. júlí sl. að öllum börnum í grunnskólum Fjarðabyggðar skuli veitt nauðsynleg námsgögn þeim að kostnaðarlausu frá og með haustinu 2017. Innlent 2.8.2017 22:04
Hótelgisting hækkað um tugi prósenta Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir stóraukna spurn ferðamanna eftir gistirýmum skýra miklar verðhækkanir á hótelgistingu á undanförnum árum. Launahækkanir hafi einnig áhrif. Viðskipti innlent 2.8.2017 22:01
Eigin ábyrgð Miðað við þá staðreynd að Íslendingar eru meðal feitustu þjóða í Evrópu er viðbúið að senn komi að skuldadögum. Uppgjörið snertir ekki einungis þá sem glíma við sjúkdómana og aðstandendur þeirra, heldur hvert einasta mannsbarn í landinu sem stendur undir heilbrigðis- og velferðarkerfinu gegnum sínar skattgreiðslur. Fastir pennar 2.8.2017 22:00
Greiningardeild Arion telur gengi Marels eiga að vera hærra Greiningardeildin metur gengi bréfa í Marel á 401 krónu á hlut sem er tæpum átta prósentum hærra en gengið stóð í þegar markaðir lokuðu síðdegis í gær. Viðskipti innlent 2.8.2017 22:01
Hundar ástæða íbúðakaupa hjá ungu fólki Time greinir frá því að ný könnun SunTrust Mortgage sýni að þriðjungur þeirra sem tilheyra þúsaldarkynslóðinni og keyptu nýverið fyrsta heimili sitt hafi gert það vegna hunda sinna. Fleiri nefna hund sem ástæðu íbúðakaupa en hjónaband eða barneignir. Viðskipti erlent 2.8.2017 22:04
Fossar markaðir bættu mest við sig Arion banki er með mesta hlutdeild fjármálafyrirtækja á hlutabréfamarkaði eða um 25,7 prósent á fyrstu sjö mánuðum ársins. Viðskipti innlent 2.8.2017 22:04
Saka sjávarútvegsráðherra um að hygla risunum Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ) segja í tilkynningu að fordæmalaus 30 prósenta hliðrun afla milli fiskveiðiára, til að koma til móts við stórútgerðir, hafi þau áhrif að einungis strandveiðifiskur berst nú á markaði. Innlent 2.8.2017 22:02
Að fara illa með dýr í friði Með öðrum orðum, þú mátt halda dýr í friði þó þú sért ófær um það, svo lengi sem þú tryggir að það sért þú sem gerir það en ekki fyrirtæki þitt. Bakþankar 3.8.2017 06:00
Vonar að sala á kjöti til Kína hefjist í vetur Von er á kínverskri sendinefnd í september sem kemur hingað til að kynna sér sláturhús. Horfur eru á að hægt verði að hefja útflutning á lambakjöti til Kína í framhaldinu. Erfitt er að selja kjöt erlendis sem ekki er merkt sem íslensk. Viðskipti innlent 2.8.2017 22:03
Segir óþarft að elta veðrið um helgina Víðs vegar um landið er boðið upp á fjör um helgina. Hægt er að velja milli alls kyns tónleika, fjölskylduskemmtunar og staðbundinna viðburða eins og reiptogs og furðubátakeppni. Innlent 2.8.2017 22:02
Ljótur leikur Mikilvægasta verkefni íslenskra stjórnmála er að auka jöfnuð landsmanna; eyða fátækt og bæta kjör þeirra sem standa höllum fæti. Skoðun 2.8.2017 22:00
Umferðareftirlit á þjóðvegum landsins ekki með fjármagn Eftirlit lögreglu með vegum landsins hefur dregist saman. Áður voru fjármunir eyrnamerktir verkefninu en þeir lentu utan sakramentisins fyrir þremur árum. Innlent 2.8.2017 22:04
Ekkert að fara Ef það er eitthvað sem einkennir íslensk stjórnmál öðru fremur þá er það að láta mál reka á reiðanum þar til allt er komið í óefni. Fastir pennar 1.8.2017 20:00
Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – fyrsti hluti Í dag bregst ég við mótbárum þess efnis að aðferðin við að semja stjórnarskrárdrögin hafi skort lögmæti. Skoðun 1.8.2017 23:25
Ráðuneyti segja pass við leit að fjársjóði í skipsflaki úr stríðinu Þar sem ekki er um vísindarannsókn að ræða tekur utanríkisráðuneytið ekki afstöðu til þess hvort leita megi verðmæta í flaki þýska skipsins Minden. Dómsmálaráðuneytið svarar ekki spurningum um málið. Innlent 1.8.2017 23:27
Niðurstaða Samgöngustofu óboðleg „Mér finnst niðurstaða Samgöngustofu í þessu máli og rökstuðningurinn með henni vera full af innbyrðis mótsögnum, vera ómálefnaleg og óskiljanleg í samhengi hlutanna,“ segir Páll Magnússon. Innlent 1.8.2017 23:27
Hin verstu hugsanlegu örlög Foreldrar vinkonu minnar fóru nýlega í frí. Þau báðu mig að passa heimilið og köttinn í fjarveru sinni, sem ég gerði. Kettinum varð ekki alvarlega meint af viðveru minni, nartaði í fullt af rækjum, og innbú foreldranna er í svo gott sem fullkomnu ásigkomulagi. Bakþankar 1.8.2017 23:24
Ríkissaksóknari áfrýjar Strawberries málinu til Hæstaréttar Í maí síðastliðnum var Viðar Már dæmdur í árs fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot og honum gert að greiða 242 milljóna króna sekt í ríkissjóð. Innlent 1.8.2017 23:27
Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. Viðskipti innlent 1.8.2017 23:26
Segir offramleiðslu á kindakjöti rót vandans Prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands vill stöðva gegndarlausa offramleiðslu á kindakjöti. Hann segir bændur verða að laga framleiðslu sína að markaðsaðstæðum. Innlent 1.8.2017 23:27
922 tveggja mánaða hreindýrs- kálfar settir út á guð og gaddinn Umhverfisstofnun rekur happdrætti um dráp á hreindýrum, þar sem miðinn fyrir að fá að skjóta og drepa saklaust dýrið kostar 80.000,00 krónur fyrir kú, en 140.000,00 krónur fyrir tarf. Skoðun 1.8.2017 23:25
Haustverkin Á meðan tímarnir breytast og mennirnir með þá er stundum eins og stjórnmálin og stjórnsýslan lúti öðrum lögmálum. Það þarf ekki endilega að vera slæmt en í flestum tilfellum er þó betra að þessir hlutir haldist í hendur. Skoðun 1.8.2017 23:26
Innheimta bílastæða- og atvinnuleyfagjöld í Vatnajökulsþjóðgarði Notað verður sjálfvirkt myndavélakerfi frá fyrirtækinu ComputerVision ehf. Mun það nema skráningarnúmer ökutækja og stofna kröfu í þar til gerðu smáforriti í snjallsíma þess sem skráður er fyrir tækinu. Innlent 1.8.2017 23:27
Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. Innlent 1.8.2017 23:27
Um bætur vegna lögregluaðgerða Íslensk sakamálalög tryggja þeim einstaklingum sterkan bótarétt sem að ósekju verða fyrir aðgerðum af hálfu lögreglu vegna sakamála. Skoðun 1.8.2017 23:25
Laga þarf skemmdir í Esjunni með handafli Maðurinn sem ók Land Cruiser upp í Esjuna um helgina gæti átt yfir höfði sér hundraða þúsunda króna sekt. Skógræktin mun að auki krefja manninn bóta vegna skemmda. Ekki er hægt að fara með tæki upp í hlíðarnar til að lagfæra. Innlent 1.8.2017 23:28
Lífeyrissjóðir höfnuðu 11 milljarða tilboði Blackstone í hlut í Bláa lóninu Fulltrúar lífeyrissjóða, sem eiga þriðjungshlut í HS Orku, beittu neitunarvaldi og höfnuðu ellefu milljarða tilboði frá Blackstone í 30 prósenta hlut í Bláa lóninu. Óánægja innan Alterra, meirihlutaeiganda HS Orku. Viðskipti innlent 1.8.2017 23:28