Birtist í Fréttablaðinu Gráttu fyrir mig Katalónía Mér þykir Spánn óskaplega spennandi eins og hann er með sín þrjú tungumál og óteljandi mállýskur. Svo er það þessi margfrægi núningur milli borga og landshluta sem virkar á mig eins og uppörvandi andstæða við einsleitnina í mínu heimalandi þar sem Stór-Reykjavíkursvæðið er alfa, ómega og amen eftir efninu. Bakþankar 9.10.2017 15:23 Gagnsæi gegn tortryggni Ég fer fyrir flokki sem trúir því að ein besta leiðin í að bæta vinnubrögð stjórnsýslu og stjórnmála sé aukið gagnsæi. Í Viðreisn trúum við því að efla þurfi traust almennings gagnvart stjórnvöldum og stjórnmálunum almennt og eyða tortryggni. Skoðun 9.10.2017 15:32 Friðarbylting unga fólksins Það þarf ungt fólk til að ganga gegn hefðum og venjum og knýja fram samfélagsbreytingar til framtíðar. Það er því mikilvægt að stuðla að samtali þvert á kynslóðir með því að ljá ungu fólki rödd og veita því hlutdeild í úrlausnum þeirra flóknu áskorana sem við stöndum frammi fyrir í heiminum í dag. Skoðun 9.10.2017 15:08 Ný persóna eftir að hafa fengið gaskút í höfuðið Ríkið á að greiða konu sem fékk höfuðhögg á útihátíð ríflega 3,7 milljónir í bætur. Lögregla felldi rannsókn niður og bótanefnd hafnaði kröfu konunnar en héraðsdómur segir hana fórnarlamb saknæms verknaðar óþekkts aðila. Innlent 9.10.2017 22:47 Neituðu föður andvana barns um orlofið Fæðingarorlofssjóður synjaði föður andvana fædds barns um greiðslur úr sjóðnum. Innlent 9.10.2017 22:47 Björt tók tillit til sjónarmiða Landsvirkjunar við friðunina Hið nýja friðland Þjórsárvera er eilítið minna en fyrirhugað var fyrir fjórum árum. Mannvirki Landsvirkjunar í austurhluta þess eru nú fyrir utan svæðið og Landsvirkjun hefur ekkert út á friðunina að setja. Innlent 9.10.2017 22:47 Stjórnun ferðamála ábótavant á Íslandi Ábyrgð og hlutverkaskipting innan stjórnsýslu ferðamála er óskýr og ekki í samræmi við gildandi lög um skipan ferðamála. Innlent 9.10.2017 22:48 Vilja varðveita gamla bæinn „Fæstir þéttbýlisstaðir á Íslandi geta státað af slíkum bæjarkjarna og því er mikilvægt að varðveisla hans og uppbygging takist vel til,“ segir í frétt á vef Blönduóss þar sem boðað er til íbúafundar á morgun. Innlent 9.10.2017 22:47 Hafa aldrei sundrað fleiri nýrnasteinum "Um 250 meðferðir við nýrnasteinum hafa verið árlega með steinbrjóti en þörfin hefur farið vaxandi. Árið 2016 voru yfir 340 meðferðir og Landspítali endurnýjaði steinbrjótstækið sumarið 2017,“ segir á landspitali.is. Innlent 9.10.2017 22:46 Rannsókn á orsökum dauðsfalla nær ómöguleg Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að það geti reynst nánast ómögulegt að finna orsök þriggja listeríusýkinga sem kostuðu þrjá lífið fyrr á þessu ári. Innlent 9.10.2017 22:48 Þrír slást um hylli tíu þúsund félagsmanna Þrír takast á um embætti formanns Kennarasambands Íslands. Stærsta verkefnið að tryggja hagsmuni félagsmanna við jöfnun lífeyrisréttinda. Formaður getur líka talað fyrir styttingu vinnuvikunnar. Kosið verður í byrjun nóvember. Innlent 9.10.2017 22:48 Yfirlögregluþjónn ók rútu eftir að bílstjórinn var kyrrsettur Sveinn Kristján segir það gerast reglulega að stöðva þurfi bílstjóra hópferðabíla vegna gruns um ölvunarakstur. Innlent 9.10.2017 22:47 Rúmur helmingur leggst gegn veggjöldum Einungis tæplega helmingur svarenda í nýrri könnun væri til í að greiða vegtolla fyrir samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Samgönguráðherra hefur sagt að alvöru átak í samgöngum krefjist þess að leitað sé annað. Innlent 9.10.2017 22:48 Ræðismaður fyrir Ísland orðuð við skipulagða glæpastarfsemi Heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu, Tsvetelina Borislavova, sem var viðskiptafélagi Björgúlfs Thors Björgúlfssonar, hefur ítrekað verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. Innlent 9.10.2017 22:47 Íslendingar þegar farnir að líta til Rússlands Mikill áhugi er hjá Íslendingum á flugferðum til Rússlands nú þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er hársbreidd frá HM á næsta ári. Verður öðruvísi ferðalag en til Frakklands. Innlent 8.10.2017 22:06 Þrýst á May að birta skjal um afturköllun á útgöngu Undanfarna daga hefur verið þrýst á Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, að gera opinbert lagalegt minnisblað varðandi mögulega afturköllun á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB). Erlent 8.10.2017 22:02 Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. Innlent 8.10.2017 22:25 Æðstu ráðamenn til skoðunar hjá GRECO Samtök Evrópuríkja gegn spillingu skoða æðstu ráðamenn Íslands og löggæsluyfirvöld í yfirstandandi úttekt GRECO á spillingu. Sendinefnd samtakanna var á landinu í síðustu viku. Skýrsla GRECO ekki væntanleg fyrr en á vormánuðum. Innlent 8.10.2017 22:02 Leggjast gegn virkjun Stóru-Laxár „Það er yfirlýst stefna og vilji sveitarstjórnar að náttúrufegurð og sérstaða vatnasviðs Stóru-Laxár og hinna einstöku Laxárgljúfra verði í engu ógnað og leggst því alfarið gegn útgáfu rannsóknarleyfis,“ segir sveitarstjórn Hrunamannahrepps. Innlent 8.10.2017 22:06 Sjúklingar fluttir suður vegna læknaskorts á Norðurlandi Dæmi eru um að sjúklingar séu fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur vegna skorts á sérgreinalæknum á Akureyri. Enginn háls-, nef- og eyrnalæknir verður á vakt þessa viku. Innlent 8.10.2017 22:25 Friðland Þjórsárvera fjórfaldað að stærð Friðlandið í Þjórsárverum verður stækkað í dag. Verður það gert með því að umhverfis- og auðlindaráðherra undirritar auglýsingu þess efnis. Hið nýja friðland verður tæpir 1.563 ferkílómetrar að stærð. Innlent 8.10.2017 22:20 Hvar eru málefnin? Kosningaumræðan hefur hingað til snúist um menn frekar en málefni. Það sem þó hefur ratað í umræðuna hefur frekar verið í slagorða- eða stikkorðastíl og lítið kjöt á beinunum. Fastir pennar 6.10.2017 17:32 Pólitísk réttarhöld Flokkarnir eru í óðaönn að birta framboðslista sína. Þar kennir margra grasa eins og vanalega, reyndir stjórnmálamenn kveðja og nýir kveðja sér hljóðs, allt eftir kúnstarinnar reglum. Það er alltaf spennandi að fylgjast með nýju frambjóðendunum, hvernig standa þeir sig, hvað þeir hafa til málanna að leggja. Bakþankar 6.10.2017 17:16 Við erum það sem við kjósum Ég hlaut einu sinni ákúrur fyrir að segja eftirfarandi sögu. Nýlegir atburðir hafa orðið til þess að ég sé mig knúna til að rifja hana upp. Fastir pennar 6.10.2017 17:31 Bjarni segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar Héraðssaksóknari segir sönnunarfærslu í innherjasvikamálum erfiða. Það þurfi að liggja fyrir hvaða innherjaupplýsingar viðkomandi hafði. Bjarni Benediktsson segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar þegar hann seldi í Sjóði 9. Innlent 6.10.2017 21:43 Leikkona vill fá týndan sauð á Bergstaðastræti Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson húsasmiður vilja fá auða lóð á Bergstaðastræti til að flytja þangað 115 ára hús sem stóð áður við götuna. Innlent 6.10.2017 21:55 Lektor varar við meiri áhrifum lýðskrums Stjórnmálamenn og embættismenn verða að taka því alvarlega að hér á landi er merkjanleg undiralda lýðskrums, segir lektor í lögfræði. Innlent 6.10.2017 21:19 Hugmyndir á lofti um að OR kaupi höfuðstöðvarnar aftur Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur hafa rætt hugmyndir þess efnis að kaupa höfuðstöðvar fyrirtækisins aftur af fasteignafélaginu Fossi. Innlent 6.10.2017 21:43 Næstum 74 prósent vilja hafa völlinn í Vatnsmýrinni Stuðningsmönnum flugvallar í Vatnsmýrinni hefur fækkað lítillega frá árinu 2013. Mikill meirihluti vill þó enn hafa flugvöllinn þar. Innlent 6.10.2017 20:26 Verðlaunin sýni nauðsyn baráttunnar gegn kjarnorkuvopnum ICAN fær friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu fyrir eyðingu kjarnorkuvopna. Framkvæmdastjóri átaksins segir verðlaunin sýna nauðsyn baráttunnar. Erlent 6.10.2017 21:42 « ‹ ›
Gráttu fyrir mig Katalónía Mér þykir Spánn óskaplega spennandi eins og hann er með sín þrjú tungumál og óteljandi mállýskur. Svo er það þessi margfrægi núningur milli borga og landshluta sem virkar á mig eins og uppörvandi andstæða við einsleitnina í mínu heimalandi þar sem Stór-Reykjavíkursvæðið er alfa, ómega og amen eftir efninu. Bakþankar 9.10.2017 15:23
Gagnsæi gegn tortryggni Ég fer fyrir flokki sem trúir því að ein besta leiðin í að bæta vinnubrögð stjórnsýslu og stjórnmála sé aukið gagnsæi. Í Viðreisn trúum við því að efla þurfi traust almennings gagnvart stjórnvöldum og stjórnmálunum almennt og eyða tortryggni. Skoðun 9.10.2017 15:32
Friðarbylting unga fólksins Það þarf ungt fólk til að ganga gegn hefðum og venjum og knýja fram samfélagsbreytingar til framtíðar. Það er því mikilvægt að stuðla að samtali þvert á kynslóðir með því að ljá ungu fólki rödd og veita því hlutdeild í úrlausnum þeirra flóknu áskorana sem við stöndum frammi fyrir í heiminum í dag. Skoðun 9.10.2017 15:08
Ný persóna eftir að hafa fengið gaskút í höfuðið Ríkið á að greiða konu sem fékk höfuðhögg á útihátíð ríflega 3,7 milljónir í bætur. Lögregla felldi rannsókn niður og bótanefnd hafnaði kröfu konunnar en héraðsdómur segir hana fórnarlamb saknæms verknaðar óþekkts aðila. Innlent 9.10.2017 22:47
Neituðu föður andvana barns um orlofið Fæðingarorlofssjóður synjaði föður andvana fædds barns um greiðslur úr sjóðnum. Innlent 9.10.2017 22:47
Björt tók tillit til sjónarmiða Landsvirkjunar við friðunina Hið nýja friðland Þjórsárvera er eilítið minna en fyrirhugað var fyrir fjórum árum. Mannvirki Landsvirkjunar í austurhluta þess eru nú fyrir utan svæðið og Landsvirkjun hefur ekkert út á friðunina að setja. Innlent 9.10.2017 22:47
Stjórnun ferðamála ábótavant á Íslandi Ábyrgð og hlutverkaskipting innan stjórnsýslu ferðamála er óskýr og ekki í samræmi við gildandi lög um skipan ferðamála. Innlent 9.10.2017 22:48
Vilja varðveita gamla bæinn „Fæstir þéttbýlisstaðir á Íslandi geta státað af slíkum bæjarkjarna og því er mikilvægt að varðveisla hans og uppbygging takist vel til,“ segir í frétt á vef Blönduóss þar sem boðað er til íbúafundar á morgun. Innlent 9.10.2017 22:47
Hafa aldrei sundrað fleiri nýrnasteinum "Um 250 meðferðir við nýrnasteinum hafa verið árlega með steinbrjóti en þörfin hefur farið vaxandi. Árið 2016 voru yfir 340 meðferðir og Landspítali endurnýjaði steinbrjótstækið sumarið 2017,“ segir á landspitali.is. Innlent 9.10.2017 22:46
Rannsókn á orsökum dauðsfalla nær ómöguleg Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur að það geti reynst nánast ómögulegt að finna orsök þriggja listeríusýkinga sem kostuðu þrjá lífið fyrr á þessu ári. Innlent 9.10.2017 22:48
Þrír slást um hylli tíu þúsund félagsmanna Þrír takast á um embætti formanns Kennarasambands Íslands. Stærsta verkefnið að tryggja hagsmuni félagsmanna við jöfnun lífeyrisréttinda. Formaður getur líka talað fyrir styttingu vinnuvikunnar. Kosið verður í byrjun nóvember. Innlent 9.10.2017 22:48
Yfirlögregluþjónn ók rútu eftir að bílstjórinn var kyrrsettur Sveinn Kristján segir það gerast reglulega að stöðva þurfi bílstjóra hópferðabíla vegna gruns um ölvunarakstur. Innlent 9.10.2017 22:47
Rúmur helmingur leggst gegn veggjöldum Einungis tæplega helmingur svarenda í nýrri könnun væri til í að greiða vegtolla fyrir samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu. Samgönguráðherra hefur sagt að alvöru átak í samgöngum krefjist þess að leitað sé annað. Innlent 9.10.2017 22:48
Ræðismaður fyrir Ísland orðuð við skipulagða glæpastarfsemi Heiðursræðismaður Íslands í Búlgaríu, Tsvetelina Borislavova, sem var viðskiptafélagi Björgúlfs Thors Björgúlfssonar, hefur ítrekað verið orðuð við peningaþvætti og skipulagða glæpastarfsemi. Innlent 9.10.2017 22:47
Íslendingar þegar farnir að líta til Rússlands Mikill áhugi er hjá Íslendingum á flugferðum til Rússlands nú þegar íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er hársbreidd frá HM á næsta ári. Verður öðruvísi ferðalag en til Frakklands. Innlent 8.10.2017 22:06
Þrýst á May að birta skjal um afturköllun á útgöngu Undanfarna daga hefur verið þrýst á Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, að gera opinbert lagalegt minnisblað varðandi mögulega afturköllun á útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (ESB). Erlent 8.10.2017 22:02
Orkuveitan greiðir milljónir á mánuði í leigu á auðu rými Orkuveita Reykjavíkur greiðir um 3,4 milljónir króna á mánuði í leigu fyrir þá fermetra sem standa nú auðir og ónotaðir vegna rakaskemmda í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. Innlent 8.10.2017 22:25
Æðstu ráðamenn til skoðunar hjá GRECO Samtök Evrópuríkja gegn spillingu skoða æðstu ráðamenn Íslands og löggæsluyfirvöld í yfirstandandi úttekt GRECO á spillingu. Sendinefnd samtakanna var á landinu í síðustu viku. Skýrsla GRECO ekki væntanleg fyrr en á vormánuðum. Innlent 8.10.2017 22:02
Leggjast gegn virkjun Stóru-Laxár „Það er yfirlýst stefna og vilji sveitarstjórnar að náttúrufegurð og sérstaða vatnasviðs Stóru-Laxár og hinna einstöku Laxárgljúfra verði í engu ógnað og leggst því alfarið gegn útgáfu rannsóknarleyfis,“ segir sveitarstjórn Hrunamannahrepps. Innlent 8.10.2017 22:06
Sjúklingar fluttir suður vegna læknaskorts á Norðurlandi Dæmi eru um að sjúklingar séu fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur vegna skorts á sérgreinalæknum á Akureyri. Enginn háls-, nef- og eyrnalæknir verður á vakt þessa viku. Innlent 8.10.2017 22:25
Friðland Þjórsárvera fjórfaldað að stærð Friðlandið í Þjórsárverum verður stækkað í dag. Verður það gert með því að umhverfis- og auðlindaráðherra undirritar auglýsingu þess efnis. Hið nýja friðland verður tæpir 1.563 ferkílómetrar að stærð. Innlent 8.10.2017 22:20
Hvar eru málefnin? Kosningaumræðan hefur hingað til snúist um menn frekar en málefni. Það sem þó hefur ratað í umræðuna hefur frekar verið í slagorða- eða stikkorðastíl og lítið kjöt á beinunum. Fastir pennar 6.10.2017 17:32
Pólitísk réttarhöld Flokkarnir eru í óðaönn að birta framboðslista sína. Þar kennir margra grasa eins og vanalega, reyndir stjórnmálamenn kveðja og nýir kveðja sér hljóðs, allt eftir kúnstarinnar reglum. Það er alltaf spennandi að fylgjast með nýju frambjóðendunum, hvernig standa þeir sig, hvað þeir hafa til málanna að leggja. Bakþankar 6.10.2017 17:16
Við erum það sem við kjósum Ég hlaut einu sinni ákúrur fyrir að segja eftirfarandi sögu. Nýlegir atburðir hafa orðið til þess að ég sé mig knúna til að rifja hana upp. Fastir pennar 6.10.2017 17:31
Bjarni segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar Héraðssaksóknari segir sönnunarfærslu í innherjasvikamálum erfiða. Það þurfi að liggja fyrir hvaða innherjaupplýsingar viðkomandi hafði. Bjarni Benediktsson segist ekki hafa haft neinar innherjaupplýsingar þegar hann seldi í Sjóði 9. Innlent 6.10.2017 21:43
Leikkona vill fá týndan sauð á Bergstaðastræti Hjónin Vigdís Hrefna Pálsdóttir leikkona og Örn Úlfar Höskuldsson húsasmiður vilja fá auða lóð á Bergstaðastræti til að flytja þangað 115 ára hús sem stóð áður við götuna. Innlent 6.10.2017 21:55
Lektor varar við meiri áhrifum lýðskrums Stjórnmálamenn og embættismenn verða að taka því alvarlega að hér á landi er merkjanleg undiralda lýðskrums, segir lektor í lögfræði. Innlent 6.10.2017 21:19
Hugmyndir á lofti um að OR kaupi höfuðstöðvarnar aftur Forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur hafa rætt hugmyndir þess efnis að kaupa höfuðstöðvar fyrirtækisins aftur af fasteignafélaginu Fossi. Innlent 6.10.2017 21:43
Næstum 74 prósent vilja hafa völlinn í Vatnsmýrinni Stuðningsmönnum flugvallar í Vatnsmýrinni hefur fækkað lítillega frá árinu 2013. Mikill meirihluti vill þó enn hafa flugvöllinn þar. Innlent 6.10.2017 20:26
Verðlaunin sýni nauðsyn baráttunnar gegn kjarnorkuvopnum ICAN fær friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu fyrir eyðingu kjarnorkuvopna. Framkvæmdastjóri átaksins segir verðlaunin sýna nauðsyn baráttunnar. Erlent 6.10.2017 21:42