Fréttir Spádómur frá 1969 að rætast? „Í fyrsta lagi eigum við við harðsnúinn mótstöðumann að etja sem er forseti landsins, en hann mun ekki hika við að beita neitunarvaldi sínu gegn framlengingu samningsins. Verður þá gengið til þjóðaratkvæðagreiðslu, og tel ég vafasamt að hún verði okkur í vil. Innlent 13.10.2005 14:22 Hlíðavöllur stækkaður Bæjarstjórn Mosfellsbæjar og Golfklúbburinn Kjölur hafa undirritað samkomulag um stækkun Hlíðavallar í úr níu holum í átján. Auk þess að stækka völlinn verður byggt nýtt æfingasvæði og nýtt áhalda- og starfsmannahús. Innlent 13.10.2005 14:22 Bandaríkjamaður hálshöggvinn Líbanskt ættaður Bandaríkjamaður hefur verið hálshöggvinn í Írak samkvæmt fjölmiðlum í morgun. Ekki hefur enn borist staðfesting á morðinu frá Bandaríkjaher. Erlent 13.10.2005 14:22 Umferðin gengið áfallalaust Umferðin til höfuðborgarsvæðisins hefur gengið áfallalaust fyrir sig í dag að sögn lögreglu. Mest er umferðin á Suðurlandsvegi þar sem meðal annars gestir á Landsmóti hestamanna á Hellu eru á leið heim. Innlent 13.10.2005 14:22 Uppbygging Frelsisturnsins hefst Uppbygging Frelsisturnsins í New York hófst með formlegum hætti í dag. Turninn mun rísa þar sem Tvíburaturnarnir stóðu áður og verður hæsta bygging veraldar. Erlent 13.10.2005 14:22 Tyrkir kalla eftirlitsmenn heim Stjórnvöld í Tyrklandi hafa ákveðið að kalla heim síðustu eftirlitsmennina frá norðurhluta Íraks. Tyrkneskir eftirlitsmenn hafa verið í landinu allt frá árinu 1997 og hafa þeir haft yfirsýn yfir vopnahlé stríðandi fylkinga Kúrda á svæðinu. Erlent 13.10.2005 14:22 Mikil umferð og engin slys Umferð á vegum úti er nokkuð mikil en ekki hafa borist fréttir af slysum. Mestur er straumurinn frá Hellu þar sem u.þ.b. 11 þúsund manns hafa verið á Landsmóti hestamanna um helgina. Innlent 13.10.2005 14:22 Sátt um frumvarpið Ríkisstjórnarfundi lauk nú rétt fyrir klukkan 19. Að sögn formanna stjórnarflokkanna, Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar, er sátt um frumvarpið í ríkisstjórninni. Innlent 13.10.2005 14:22 Rannsókn ábótavant Rannsókn á sifjaspellsmáli í Færeyjum vegna barna sem búið hafa á Íslandi undanfarin ár var ábótavant að mati nýs saksóknara í málinu. Hjón voru ranglega dæmd í fangelsi og var dómurinn eingöngu byggður á vitnisburði barna sem nú segjast hafa logið fyrir dómi. Innlent 13.10.2005 14:22 Hermaðurinn ekki hálshöggvinn Íröksku mannræningjarnir, sem í morgun voru sagðir hafa hálshöggvið bandarískan hermann, báru til baka fréttir af aftökunni fyrr í dag. Erlent 13.10.2005 14:22 Á þriðja tug fíkniefnamála á Hellu Talið er að um 11 þúsund gestir hafi verið á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu en mótinu lýkur síðar í dag. Á þriðja tug fíkniefnamála hafa komið upp í tengslum við Landsmótið sem telst mikið fyrir fjölskyldu- og íþróttamót. Innlent 13.10.2005 14:22 11 þúsund manns á Hellu Talið er að um 11 þúsund gestir hafi verið á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu en mótinu lýkur síðar í dag. Á þriðja tug fíkniefnamála hafa komið upp í tengslum við Landsmótið sem telst mikið fyrir fjölskyldu- og íþróttamót. Innlent 13.10.2005 14:22 Spá því að stjórnin haldi Forystumenn stjórnarandstöðunnar telja að Framsóknarflokknum standi betri vist til boða í ríkisstjórn en með Sjálfstæðisflokknum. Þeir reikna þó ekki með því að framsóknarmenn slíti stjórnarsamstarfinu. Innlent 13.10.2005 14:22 Fjölmiðlalögin afturkölluð Ákveðið hefur verið að afturkalla fjölmiðlalögin svokölluðu sem afgreidd voru frá Alþingi í vor. Nýtt frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum verður lagt fram á sumarþinginu sem hefst á morgun. Innlent 13.10.2005 14:22 Hersveit Bandaríkjamanna heim Sú hersveit Bandaríkjamanna sem lengst hefur dvalið í Írak hélt heim á leið í dag. Hershöfðingjar deildarinnar eru sannfærðir að aðgerðirnar í landinu verði að lokum metnar að verðleikum og í ljós muni koma að fólkið í Írak hafi fengið frábært tækifæri. Erlent 13.10.2005 14:22 Pabbi dáinn í hálft annað ár Í dag fer fram útför Karls Lárusar Vilhjálmssonar, sem lést fyrir þremur árum. Börnin hans vissu ekki að hann væri dáinn fyrr en einu og hálfu ári eftir andlátið. Innlent 13.10.2005 14:22 Fjölmenni á Landsmót hestamanna Ellefu þúsund manns mættu á Landsmót hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu sem lauk nú síðdegis. Fólk virðist hafa skemmt sér konunglega en fjöldi þeirra fíkniefnamála sem upp hafa komið í tengslum við mótið vekur undrun. Innlent 13.10.2005 14:22 Harrison heillaði konurnar Uppi var fótur og fit meðal þroskaðra kvenna þegar Hollywoodstjarnan Harrison Ford fór á pöbbarölt í Reykjavík um helgina. Innlent 13.10.2005 14:22 Ástandið hvergi jafnslæmt Í 21 ár hefur borgarastyrjöld verið ríkjandi í Súdan, á milli arabískra múslima í norðurhluta landsins, sem einnig eru í meirihluta ríkisstjórnar landsins og svartra afríkubúa í suðurhlutanum, sem eru að megninu til andatrúar eða kristnir. Á þessum tíma hafa rúmlega tvær milljónir manna látið lífið, meirihlutinn úr hungri. Erlent 13.10.2005 14:22 Arabar bjóða Írökum aðstoð Utanríkisráðherra Íraks, Hoshyar Zebari, hefur sagt að hann muni þiggja hernaðaraðstoð arabaríkja sem ekki eiga landamæri að Írak og sem starfa undir merkjum Sameinuðu þjóðanna. Erlent 13.10.2005 14:22 Ökumaður sefur við Smáralind Tilkynnt var um ökumann sem svæfi djúpum svefni í bifreið sinni á miðri götu fyrir utan Smáralindina núna á þriðja tímanum. Að sögn vegfaranda sat maðurinn undir stýri og virtist í fastasvefni. Innlent 13.10.2005 14:22 Uppgjöf stjórnarflokkanna "Uppgjöf stjórnarflokkanna og valdafíkn réði niðurstöðu þeirrar krísu sem varð milli stjórnarflokkanna nú um helgina. Ríkisstjórnin hékk á bláþræði, en límið í ráðherrastólunum réð úrslitum," segir Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar meðal annars í nýjasta pistli sínum. Innlent 13.10.2005 14:22 Þrír létust í Írak Þrír fórust í sjálfsmorðsárás fyrir utan ráðningarstöð hers Íraka í Baqouba í dag. Í suðurhluta Bagdad sprakk einnig sprengja við heimili starfsmanns menntamálaráðuneytisins. Erlent 13.10.2005 14:22 Hlusta ekki á neyðarbylgju Landhelgisgæslan hefur áhyggjur af því hve fáir skipstjórar hafi stillt á rás 16, neyðarbylgjuna sem öllum sjófarendum er skylt að hlusta á. Varðstjórar hjá gæslunni urðu varir við þetta í gær þegar hafin var leit úr lofti og á legi að sómabátnum Eskey sem hafði dottið úr sjálfvirku tilkynningaskyldukerfi. Innlent 13.10.2005 14:22 „Líkami fyrir lífið?“ Þeir sem séð hafa myndir frá réttarhöldunum yfir Saddam Hussein hafa eflaust komið auga á ákveðnar útlitsbreytingar á forsetanum fyrrverandi. Saddam hefur nefnilega lést um 6 kílógrömm á síðastliðnum mánuðum og ástæðan er ekki bara álagið sem fylgir því að vera kallaður fyrir rétt. Erlent 13.10.2005 14:22 Grjóti rigndi í Reykjavík Nokkurt eignatjón hlaust af mistökum við sprengingu neðarlega í Borgartúni nú síðdegis þegar grjóti rigndi yfir hús og bifreið og hnullungar þeyttust allt að hundrað metrum. Enginn slasaðist. Innlent 13.10.2005 14:22 Ranglega dæmd fyrir kynferðisbrot Áfrýjunardómstóll í Færeyjum þarf að taka upp mál færeyskra hjóna sem dæmd voru í fangelsi fyrir sifjaspell. Börnin, sem hafa búið hér á landi undanfarin ár, hafa viðurkennt að hafa haft hjónin fyrir rangri sök. Stjúpmóðirin býr einnig hér á landi hún hefur verið ákærð fyrir að beita börnin ofbeldi. Innlent 13.10.2005 14:22 Ísland með flestar kindur og hesta Tvisvar sinnum fleiri kindur eru í Noregi en á öllum hinum Norðurlöndunum til samans. Flestar eru kindurnar hins vegar - miðað við höfðatöluna sígildu - á Íslandi. Þetta kemur fram í Norrænu hagtölunum sem birtar voru í gær. Innlent 13.10.2005 14:22 10 þúsund manns á Gaddstaðaflötum Talið er að um 10 þúsund manns séu á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu og mikil ölvun var á mótssvæðinu í nótt. Að sögn lögreglu er fjöldi fíkniefnamála og það magn sem lagt hefur verið hald á ákveðið áhyggjuefni. Innlent 13.10.2005 14:22 Heimili fyrir veik og fötluð börn Fyrsta hátíðin á nýju heimili Rjóðurs, hjúkrunarheimilis fyrir langveik og fötluð börn, var haldin í dag. Þar voru skemmtiatriði af besta tagi, farið í leiki og spilað á gítar. Rjóðrið er fyrsta heimili sinnar tegundar hér á landi. Börnin dvelja þar skamma hríð svo að fjölskyldur þeirra fái hvíld. Innlent 13.10.2005 14:22 « ‹ ›
Spádómur frá 1969 að rætast? „Í fyrsta lagi eigum við við harðsnúinn mótstöðumann að etja sem er forseti landsins, en hann mun ekki hika við að beita neitunarvaldi sínu gegn framlengingu samningsins. Verður þá gengið til þjóðaratkvæðagreiðslu, og tel ég vafasamt að hún verði okkur í vil. Innlent 13.10.2005 14:22
Hlíðavöllur stækkaður Bæjarstjórn Mosfellsbæjar og Golfklúbburinn Kjölur hafa undirritað samkomulag um stækkun Hlíðavallar í úr níu holum í átján. Auk þess að stækka völlinn verður byggt nýtt æfingasvæði og nýtt áhalda- og starfsmannahús. Innlent 13.10.2005 14:22
Bandaríkjamaður hálshöggvinn Líbanskt ættaður Bandaríkjamaður hefur verið hálshöggvinn í Írak samkvæmt fjölmiðlum í morgun. Ekki hefur enn borist staðfesting á morðinu frá Bandaríkjaher. Erlent 13.10.2005 14:22
Umferðin gengið áfallalaust Umferðin til höfuðborgarsvæðisins hefur gengið áfallalaust fyrir sig í dag að sögn lögreglu. Mest er umferðin á Suðurlandsvegi þar sem meðal annars gestir á Landsmóti hestamanna á Hellu eru á leið heim. Innlent 13.10.2005 14:22
Uppbygging Frelsisturnsins hefst Uppbygging Frelsisturnsins í New York hófst með formlegum hætti í dag. Turninn mun rísa þar sem Tvíburaturnarnir stóðu áður og verður hæsta bygging veraldar. Erlent 13.10.2005 14:22
Tyrkir kalla eftirlitsmenn heim Stjórnvöld í Tyrklandi hafa ákveðið að kalla heim síðustu eftirlitsmennina frá norðurhluta Íraks. Tyrkneskir eftirlitsmenn hafa verið í landinu allt frá árinu 1997 og hafa þeir haft yfirsýn yfir vopnahlé stríðandi fylkinga Kúrda á svæðinu. Erlent 13.10.2005 14:22
Mikil umferð og engin slys Umferð á vegum úti er nokkuð mikil en ekki hafa borist fréttir af slysum. Mestur er straumurinn frá Hellu þar sem u.þ.b. 11 þúsund manns hafa verið á Landsmóti hestamanna um helgina. Innlent 13.10.2005 14:22
Sátt um frumvarpið Ríkisstjórnarfundi lauk nú rétt fyrir klukkan 19. Að sögn formanna stjórnarflokkanna, Davíðs Oddssonar og Halldórs Ásgrímssonar, er sátt um frumvarpið í ríkisstjórninni. Innlent 13.10.2005 14:22
Rannsókn ábótavant Rannsókn á sifjaspellsmáli í Færeyjum vegna barna sem búið hafa á Íslandi undanfarin ár var ábótavant að mati nýs saksóknara í málinu. Hjón voru ranglega dæmd í fangelsi og var dómurinn eingöngu byggður á vitnisburði barna sem nú segjast hafa logið fyrir dómi. Innlent 13.10.2005 14:22
Hermaðurinn ekki hálshöggvinn Íröksku mannræningjarnir, sem í morgun voru sagðir hafa hálshöggvið bandarískan hermann, báru til baka fréttir af aftökunni fyrr í dag. Erlent 13.10.2005 14:22
Á þriðja tug fíkniefnamála á Hellu Talið er að um 11 þúsund gestir hafi verið á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu en mótinu lýkur síðar í dag. Á þriðja tug fíkniefnamála hafa komið upp í tengslum við Landsmótið sem telst mikið fyrir fjölskyldu- og íþróttamót. Innlent 13.10.2005 14:22
11 þúsund manns á Hellu Talið er að um 11 þúsund gestir hafi verið á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu en mótinu lýkur síðar í dag. Á þriðja tug fíkniefnamála hafa komið upp í tengslum við Landsmótið sem telst mikið fyrir fjölskyldu- og íþróttamót. Innlent 13.10.2005 14:22
Spá því að stjórnin haldi Forystumenn stjórnarandstöðunnar telja að Framsóknarflokknum standi betri vist til boða í ríkisstjórn en með Sjálfstæðisflokknum. Þeir reikna þó ekki með því að framsóknarmenn slíti stjórnarsamstarfinu. Innlent 13.10.2005 14:22
Fjölmiðlalögin afturkölluð Ákveðið hefur verið að afturkalla fjölmiðlalögin svokölluðu sem afgreidd voru frá Alþingi í vor. Nýtt frumvarp um eignarhald á fjölmiðlum verður lagt fram á sumarþinginu sem hefst á morgun. Innlent 13.10.2005 14:22
Hersveit Bandaríkjamanna heim Sú hersveit Bandaríkjamanna sem lengst hefur dvalið í Írak hélt heim á leið í dag. Hershöfðingjar deildarinnar eru sannfærðir að aðgerðirnar í landinu verði að lokum metnar að verðleikum og í ljós muni koma að fólkið í Írak hafi fengið frábært tækifæri. Erlent 13.10.2005 14:22
Pabbi dáinn í hálft annað ár Í dag fer fram útför Karls Lárusar Vilhjálmssonar, sem lést fyrir þremur árum. Börnin hans vissu ekki að hann væri dáinn fyrr en einu og hálfu ári eftir andlátið. Innlent 13.10.2005 14:22
Fjölmenni á Landsmót hestamanna Ellefu þúsund manns mættu á Landsmót hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu sem lauk nú síðdegis. Fólk virðist hafa skemmt sér konunglega en fjöldi þeirra fíkniefnamála sem upp hafa komið í tengslum við mótið vekur undrun. Innlent 13.10.2005 14:22
Harrison heillaði konurnar Uppi var fótur og fit meðal þroskaðra kvenna þegar Hollywoodstjarnan Harrison Ford fór á pöbbarölt í Reykjavík um helgina. Innlent 13.10.2005 14:22
Ástandið hvergi jafnslæmt Í 21 ár hefur borgarastyrjöld verið ríkjandi í Súdan, á milli arabískra múslima í norðurhluta landsins, sem einnig eru í meirihluta ríkisstjórnar landsins og svartra afríkubúa í suðurhlutanum, sem eru að megninu til andatrúar eða kristnir. Á þessum tíma hafa rúmlega tvær milljónir manna látið lífið, meirihlutinn úr hungri. Erlent 13.10.2005 14:22
Arabar bjóða Írökum aðstoð Utanríkisráðherra Íraks, Hoshyar Zebari, hefur sagt að hann muni þiggja hernaðaraðstoð arabaríkja sem ekki eiga landamæri að Írak og sem starfa undir merkjum Sameinuðu þjóðanna. Erlent 13.10.2005 14:22
Ökumaður sefur við Smáralind Tilkynnt var um ökumann sem svæfi djúpum svefni í bifreið sinni á miðri götu fyrir utan Smáralindina núna á þriðja tímanum. Að sögn vegfaranda sat maðurinn undir stýri og virtist í fastasvefni. Innlent 13.10.2005 14:22
Uppgjöf stjórnarflokkanna "Uppgjöf stjórnarflokkanna og valdafíkn réði niðurstöðu þeirrar krísu sem varð milli stjórnarflokkanna nú um helgina. Ríkisstjórnin hékk á bláþræði, en límið í ráðherrastólunum réð úrslitum," segir Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður Samfylkingarinnar meðal annars í nýjasta pistli sínum. Innlent 13.10.2005 14:22
Þrír létust í Írak Þrír fórust í sjálfsmorðsárás fyrir utan ráðningarstöð hers Íraka í Baqouba í dag. Í suðurhluta Bagdad sprakk einnig sprengja við heimili starfsmanns menntamálaráðuneytisins. Erlent 13.10.2005 14:22
Hlusta ekki á neyðarbylgju Landhelgisgæslan hefur áhyggjur af því hve fáir skipstjórar hafi stillt á rás 16, neyðarbylgjuna sem öllum sjófarendum er skylt að hlusta á. Varðstjórar hjá gæslunni urðu varir við þetta í gær þegar hafin var leit úr lofti og á legi að sómabátnum Eskey sem hafði dottið úr sjálfvirku tilkynningaskyldukerfi. Innlent 13.10.2005 14:22
„Líkami fyrir lífið?“ Þeir sem séð hafa myndir frá réttarhöldunum yfir Saddam Hussein hafa eflaust komið auga á ákveðnar útlitsbreytingar á forsetanum fyrrverandi. Saddam hefur nefnilega lést um 6 kílógrömm á síðastliðnum mánuðum og ástæðan er ekki bara álagið sem fylgir því að vera kallaður fyrir rétt. Erlent 13.10.2005 14:22
Grjóti rigndi í Reykjavík Nokkurt eignatjón hlaust af mistökum við sprengingu neðarlega í Borgartúni nú síðdegis þegar grjóti rigndi yfir hús og bifreið og hnullungar þeyttust allt að hundrað metrum. Enginn slasaðist. Innlent 13.10.2005 14:22
Ranglega dæmd fyrir kynferðisbrot Áfrýjunardómstóll í Færeyjum þarf að taka upp mál færeyskra hjóna sem dæmd voru í fangelsi fyrir sifjaspell. Börnin, sem hafa búið hér á landi undanfarin ár, hafa viðurkennt að hafa haft hjónin fyrir rangri sök. Stjúpmóðirin býr einnig hér á landi hún hefur verið ákærð fyrir að beita börnin ofbeldi. Innlent 13.10.2005 14:22
Ísland með flestar kindur og hesta Tvisvar sinnum fleiri kindur eru í Noregi en á öllum hinum Norðurlöndunum til samans. Flestar eru kindurnar hins vegar - miðað við höfðatöluna sígildu - á Íslandi. Þetta kemur fram í Norrænu hagtölunum sem birtar voru í gær. Innlent 13.10.2005 14:22
10 þúsund manns á Gaddstaðaflötum Talið er að um 10 þúsund manns séu á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu og mikil ölvun var á mótssvæðinu í nótt. Að sögn lögreglu er fjöldi fíkniefnamála og það magn sem lagt hefur verið hald á ákveðið áhyggjuefni. Innlent 13.10.2005 14:22
Heimili fyrir veik og fötluð börn Fyrsta hátíðin á nýju heimili Rjóðurs, hjúkrunarheimilis fyrir langveik og fötluð börn, var haldin í dag. Þar voru skemmtiatriði af besta tagi, farið í leiki og spilað á gítar. Rjóðrið er fyrsta heimili sinnar tegundar hér á landi. Börnin dvelja þar skamma hríð svo að fjölskyldur þeirra fái hvíld. Innlent 13.10.2005 14:22