Fréttir Raddir þingmanna á netinu Síðan í haust hefur verið hægt að hlusta á raddsýnishorn alþingismanna á vef þingsins, althingi.is. Innlent 13.10.2005 18:49 Sóttvarnalæknir verðlaunaður IcePro, samstarfsvettvangur um eflingu rafrænna samskipta, hefur ákveðið að sóttvarnalæknir hljóti IcePro-verðlaunin 2005 fyrir innleiðingu rafrænna skráninga bólusetninga frá heilsugæslustöðvum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49 Lögmaður dæmdur fyrir auðgunarbrot Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag starfandi lögmann í átta mánaða fangelsi fyrir auðgunarbrot þegar hann reyndi að skerða rétt þrotabús. Maðurinn bjó til kröfu og falsaði dagsetningu til að koma í veg fyrir að þrotabú gæti gert kröfu í eign skjólstæðinga hans. Innlent 13.10.2005 18:49 Rannsókn lögreglu ábótavant Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði tæplega fimmtugan karlmann af ákæru um tilraun til manndráps. Dómurinn segir rannsókn lögreglu á málinu stórlega ábótavant en þær rannsóknir sem hefði átt að gera í tengslum við málið, en voru ekki gerðar, hefðu ein eða fleiri getað haft úrslitaáhrif á niðurstöðu þess. Innlent 13.10.2005 18:49 Enn mótmæli gegn Bush í Evrópu Þrátt fyrir að þíða sé nú á milli ráðamanna Evrópu og Bandaríkjanna heldur almenningur í Evrópu áfram að mótmæla komu George Bush Bandaríkjaforseta til álfunnar. Meira en þúsund manns mótmæltu í kuldanum í Brussel í gær þegar Bush hitti leiðtoga aðildarríkja ESB og til átaka kom eftir að mótmælendur hentu mólotov-kokkteilum og glerflöskum í átt að lögreglumönnum. Erlent 13.10.2005 18:49 Lettnesk kona flytur inn fólk Lettnesk kona, Ilona Wilka, rekur fyrirtækið Vislandia í Lettlandi og hefur flutt inn tugi Letta og Litháa á síðustu mánuðum. Vinnuaflið hefur starfað víða, m.a. við byggingu Salaskóla fyrir Kópavogsbæ. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:49 Flugi frestað vegna Bush Þýska flugfélagið Lufthansa þurfti að fresta tugum ferða frá flugvellinum í Frankfurt í morgun vegna komu George Bush Bandaríkjaforseta til landsins. Af öryggisástæðum var brugðið á það ráð að draga úr flugi frá vellinum í að minnsta kosti klukkutíma en flugvél Bush lenti á flugvellinum rétt fyrir klukkan níu í morgun. Erlent 13.10.2005 18:49 Aðför að landsbyggðinni Stjórn Vinstri grænna í Skagafirði mótmælir hugmyndum Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um sameiningu og einkavæðingu Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða. Innlent 13.10.2005 18:49 Ákærður fyrir bílbrennur Ríkissaksóknari hefur ákært 22 ára gamlan mann fyrir að kveikja í bílum og að hafa með því stofnað lífi níu manna í hættu. Maðurinn er einnig ákærður fyrir vopnalagabrot og akstur undir áhrifum deyfandi lyfja. Innlent 13.10.2005 18:49 Könnun á munnheilsu barna Nú stendur yfir könnun á munnheilsu sex, tólf og fimmtán ára barna í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og næsta nágrenni. Innlent 13.10.2005 18:49 Varað við fuglaflensu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin leggur nú gríðarmikla áherslu á að vara fólk við hættunni sem stafar af fuglaflensunni svokölluðu. Sérfræðingar stofnunarinnar segja að mikil hætta sé á ferðum og að miklar líkur séu á að alheimsfaraldur brjótist út. Það sem veldur mestum áhyggjum er að þetta flensuafbrigði sem nú berst frá fuglum í menn stökkbreytist þannig að flensan fari að smitast manna á milli. Erlent 13.10.2005 18:49 Neitar klámfengnum skilaboðum Fyrrum kennari í Grunnskólanum í Stykkishólmi er ákærður af ríkissaksóknara fyrir kynferðisbrot gegn tveimur nemendum sínum. Aðalmeðferð málsins er lokið og verður dómur kveðinn upp þann 28. febrúar næstkomandi. Innlent 13.10.2005 18:49 Olíuverð hækkar enn Heimsmarkaðsverð á olíu náði þriggja mánaða hámarki í gær þegar verðið á tunnunni fór vel yfir 51 dollara. Ástæður hækkunarinnar eru sagðar kalt veður og hugsanlegur samdráttur í framleiðslu á olíu. Olíuverð er fimmtíu prósentum hærra nú en fyrir ári og sömu sögu er að segja um nær allar afurðir olíu. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:49 300 látnir í Indlandi vegna veðurs Kuldakastið sem hamlar björgunaraðgerðum í Íran hefur haft svipuð áhrif í nágrannalöndunum enda muna menn ekki eftir viðlíka vetrarhörkum í Afganistan, Pakistan og á Indlandi. Að minnsta kosti þrjú hundruð manns hafa dáið úr kulda og í snjóflóðum í Indlandi síðustu daga. Erlent 13.10.2005 18:49 Lóðaverð nýtt sem tekjustofn "Það er ánægjulegt að það verði skoðað hvernig koma á í veg fyrir að sveitarfélögin stuðli að hækkun fasteignaverðs," sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær um þróun fasteignaverðs. Innlent 13.10.2005 18:49 Mistök í útkalli Bæjarstjórinn í Bolungarvík og forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Bolungarvíkur voru meðal þeirra sem funduðu með Ólafi Þórhallssyni, forstjóra Neyðarlínunnar, á mánudag. Innlent 13.10.2005 18:49 Fólk er misnotað Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að innflutningur á vinnuafli á vegum ólöglegra og óskráðra starfsmannaleiga, sérstaklega frá Lettlandi og Portúgal, sé farinn að hafa mikil áhrif á vinnumarkað á Íslandi. Innlent 13.10.2005 18:49 Mælir gegn niðurrifi Shimon Peres, varaforsætisráðherra Ísraels, hvatti til þess á fundi með fjármálanefnd ísraelska þingsins að eignir ísraelskra landnema yrðu ekki eyðilagðar eftir brotthvarfið frá Gaza heldur seldar Palestínumönnum. Erlent 13.10.2005 18:49 Líkir fóstureyðingum við helför Jóhannes Páll II páfi, sem þekktur er fyrir andstöðu sína við fóstureyðingar, líkir þeim við helför gyðinga í nýrri bók sem hann hefur sent frá sér. Hann segir að hvort tveggja séu afleiðingar þess að stjórnvöld setji sig upp á móti guðdómlegri forskrift, í báðum tilfellum undir merkjum lýðræðis. Erlent 13.10.2005 18:49 Grimmdarverk í Austur-Kongó Uppreisnarmenn myrtu rúmlega 60 manns, nauðguðu tugum og kveiktu í hundruðum húsa bænum Nyabiondo í Austur-Kongó seint á síðasta ári. Sendinefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna greindi frá þessu í dag, en grimmdarverkin voru hluti af margra vikna deilum og ringulreið sem ríkti landinu. Erlent 13.10.2005 18:49 Fargjald til Keflavíkur lækkar Leigubílafargjaldið milli Reykjavíkur og Keflavíkur lækkar um rúmlega tvö þúsund krónur í haust þegar bílstjórar fá leyfi til að aka báðar leiðir með farþega. Innlent 13.10.2005 18:49 Innrásin í Írak ólögleg Ríkissaksóknari Bretlands varaði við því tveimur vikum áður en ráðist var inn í Írak að innrásin væri að öllum líkindum ólögleg og breska ríkið gæti verið ákært fyrir vikið. Erlent 13.10.2005 18:49 Fjölmargir gabbaðir á Netinu Fjöldi Íslendinga hefur orðið fórnarlamb skipulagðrar, alþjóðlegrar glæpastarfsemi, með því einu að láta gabba sig á Netinu. Erlent 13.10.2005 18:49 Ræningi enn ófundinn Tvö rán voru framin á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og eru vísbendingar um að sami maður hafi verið á ferð í báðum tilvikum. Hann er ófundinn þrátt fyrir mikla leit. Innlent 13.10.2005 18:49 Snjóhvít jörð í Madríd Borgaryfirvöld í Madríd á Spáni lýstu yfir neyðarástandi í gærmorgun en þá vöknuðu borgarbúar við að þykk snjóalög lágu yfir borginni og var varað við mikilli hálku á helstu þjóðvegum til og frá Madríd. Reyndist 15 sentimetra jafnfallinn snjór hafa lagst yfir stór svæði í fyrrinótt en slíkt er sjaldgæft þó ekki sé það einsdæmi. Erlent 13.10.2005 18:49 Ormahreinsun, gelding og örmerking Umhverfisráð Reykjavíkur hefur samþykkt reglur um kattahald og annað gæludýrahald. Innlent 13.10.2005 18:49 Reyna að bjarga ungum dreng Ástandið í Afganistan er grátlegt en þaðan berast þó stöku sinnum jákvæðar fréttir og hér er ein slík. Qudrat Ullah er fjórtán mánaða. Hann er með banvænan hjartagalla og foreldrar hans, sem búa við kröpp kjör í tjaldi í flóttamannabúðum í Kabúl, eygðu enga von um að bjarga lífi hans. Erlent 13.10.2005 18:49 Segir sönnunarbyrði óeðlilega Klúður í rannsókn lögreglu varð til þess að maður, sem sakaður var um manndrápstilraun var sýknaður í dag. Óeðlileg sönnunarbyrði, segir varalögreglustjóri. Innlent 13.10.2005 18:49 Leitað að lífsmarki í rústum Björgunarsveitarmenn leita nú í óða önn að lífsmarki í rústum eftir jarðskjálftann sem varð meira en fimm hundruð manns að bana í Íran í gær. Enn hafa ekki verið gefnar út tölur um mannfall í þrem afskekktustu þorpunum sem lentu í skjálftanum og því hætt við því að tala látinna muni hækka töluvert. Erlent 13.10.2005 18:49 Sakar R-listann um lóðabrask Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sakaði Reykjavíkurlistann um að hagnast á lóðabraski í borginni við utandagskrárumræður um þróun íbúðaverðs. Innlent 13.10.2005 18:49 « ‹ ›
Raddir þingmanna á netinu Síðan í haust hefur verið hægt að hlusta á raddsýnishorn alþingismanna á vef þingsins, althingi.is. Innlent 13.10.2005 18:49
Sóttvarnalæknir verðlaunaður IcePro, samstarfsvettvangur um eflingu rafrænna samskipta, hefur ákveðið að sóttvarnalæknir hljóti IcePro-verðlaunin 2005 fyrir innleiðingu rafrænna skráninga bólusetninga frá heilsugæslustöðvum. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:49
Lögmaður dæmdur fyrir auðgunarbrot Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag starfandi lögmann í átta mánaða fangelsi fyrir auðgunarbrot þegar hann reyndi að skerða rétt þrotabús. Maðurinn bjó til kröfu og falsaði dagsetningu til að koma í veg fyrir að þrotabú gæti gert kröfu í eign skjólstæðinga hans. Innlent 13.10.2005 18:49
Rannsókn lögreglu ábótavant Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði tæplega fimmtugan karlmann af ákæru um tilraun til manndráps. Dómurinn segir rannsókn lögreglu á málinu stórlega ábótavant en þær rannsóknir sem hefði átt að gera í tengslum við málið, en voru ekki gerðar, hefðu ein eða fleiri getað haft úrslitaáhrif á niðurstöðu þess. Innlent 13.10.2005 18:49
Enn mótmæli gegn Bush í Evrópu Þrátt fyrir að þíða sé nú á milli ráðamanna Evrópu og Bandaríkjanna heldur almenningur í Evrópu áfram að mótmæla komu George Bush Bandaríkjaforseta til álfunnar. Meira en þúsund manns mótmæltu í kuldanum í Brussel í gær þegar Bush hitti leiðtoga aðildarríkja ESB og til átaka kom eftir að mótmælendur hentu mólotov-kokkteilum og glerflöskum í átt að lögreglumönnum. Erlent 13.10.2005 18:49
Lettnesk kona flytur inn fólk Lettnesk kona, Ilona Wilka, rekur fyrirtækið Vislandia í Lettlandi og hefur flutt inn tugi Letta og Litháa á síðustu mánuðum. Vinnuaflið hefur starfað víða, m.a. við byggingu Salaskóla fyrir Kópavogsbæ. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:49
Flugi frestað vegna Bush Þýska flugfélagið Lufthansa þurfti að fresta tugum ferða frá flugvellinum í Frankfurt í morgun vegna komu George Bush Bandaríkjaforseta til landsins. Af öryggisástæðum var brugðið á það ráð að draga úr flugi frá vellinum í að minnsta kosti klukkutíma en flugvél Bush lenti á flugvellinum rétt fyrir klukkan níu í morgun. Erlent 13.10.2005 18:49
Aðför að landsbyggðinni Stjórn Vinstri grænna í Skagafirði mótmælir hugmyndum Valgerðar Sverrisdóttur iðnaðarráðherra um sameiningu og einkavæðingu Landsvirkjunar, RARIK og Orkubús Vestfjarða. Innlent 13.10.2005 18:49
Ákærður fyrir bílbrennur Ríkissaksóknari hefur ákært 22 ára gamlan mann fyrir að kveikja í bílum og að hafa með því stofnað lífi níu manna í hættu. Maðurinn er einnig ákærður fyrir vopnalagabrot og akstur undir áhrifum deyfandi lyfja. Innlent 13.10.2005 18:49
Könnun á munnheilsu barna Nú stendur yfir könnun á munnheilsu sex, tólf og fimmtán ára barna í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og næsta nágrenni. Innlent 13.10.2005 18:49
Varað við fuglaflensu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin leggur nú gríðarmikla áherslu á að vara fólk við hættunni sem stafar af fuglaflensunni svokölluðu. Sérfræðingar stofnunarinnar segja að mikil hætta sé á ferðum og að miklar líkur séu á að alheimsfaraldur brjótist út. Það sem veldur mestum áhyggjum er að þetta flensuafbrigði sem nú berst frá fuglum í menn stökkbreytist þannig að flensan fari að smitast manna á milli. Erlent 13.10.2005 18:49
Neitar klámfengnum skilaboðum Fyrrum kennari í Grunnskólanum í Stykkishólmi er ákærður af ríkissaksóknara fyrir kynferðisbrot gegn tveimur nemendum sínum. Aðalmeðferð málsins er lokið og verður dómur kveðinn upp þann 28. febrúar næstkomandi. Innlent 13.10.2005 18:49
Olíuverð hækkar enn Heimsmarkaðsverð á olíu náði þriggja mánaða hámarki í gær þegar verðið á tunnunni fór vel yfir 51 dollara. Ástæður hækkunarinnar eru sagðar kalt veður og hugsanlegur samdráttur í framleiðslu á olíu. Olíuverð er fimmtíu prósentum hærra nú en fyrir ári og sömu sögu er að segja um nær allar afurðir olíu. Viðskipti erlent 13.10.2005 18:49
300 látnir í Indlandi vegna veðurs Kuldakastið sem hamlar björgunaraðgerðum í Íran hefur haft svipuð áhrif í nágrannalöndunum enda muna menn ekki eftir viðlíka vetrarhörkum í Afganistan, Pakistan og á Indlandi. Að minnsta kosti þrjú hundruð manns hafa dáið úr kulda og í snjóflóðum í Indlandi síðustu daga. Erlent 13.10.2005 18:49
Lóðaverð nýtt sem tekjustofn "Það er ánægjulegt að það verði skoðað hvernig koma á í veg fyrir að sveitarfélögin stuðli að hækkun fasteignaverðs," sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær um þróun fasteignaverðs. Innlent 13.10.2005 18:49
Mistök í útkalli Bæjarstjórinn í Bolungarvík og forsvarsmenn Heilbrigðisstofnunar Bolungarvíkur voru meðal þeirra sem funduðu með Ólafi Þórhallssyni, forstjóra Neyðarlínunnar, á mánudag. Innlent 13.10.2005 18:49
Fólk er misnotað Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ, segir að innflutningur á vinnuafli á vegum ólöglegra og óskráðra starfsmannaleiga, sérstaklega frá Lettlandi og Portúgal, sé farinn að hafa mikil áhrif á vinnumarkað á Íslandi. Innlent 13.10.2005 18:49
Mælir gegn niðurrifi Shimon Peres, varaforsætisráðherra Ísraels, hvatti til þess á fundi með fjármálanefnd ísraelska þingsins að eignir ísraelskra landnema yrðu ekki eyðilagðar eftir brotthvarfið frá Gaza heldur seldar Palestínumönnum. Erlent 13.10.2005 18:49
Líkir fóstureyðingum við helför Jóhannes Páll II páfi, sem þekktur er fyrir andstöðu sína við fóstureyðingar, líkir þeim við helför gyðinga í nýrri bók sem hann hefur sent frá sér. Hann segir að hvort tveggja séu afleiðingar þess að stjórnvöld setji sig upp á móti guðdómlegri forskrift, í báðum tilfellum undir merkjum lýðræðis. Erlent 13.10.2005 18:49
Grimmdarverk í Austur-Kongó Uppreisnarmenn myrtu rúmlega 60 manns, nauðguðu tugum og kveiktu í hundruðum húsa bænum Nyabiondo í Austur-Kongó seint á síðasta ári. Sendinefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna greindi frá þessu í dag, en grimmdarverkin voru hluti af margra vikna deilum og ringulreið sem ríkti landinu. Erlent 13.10.2005 18:49
Fargjald til Keflavíkur lækkar Leigubílafargjaldið milli Reykjavíkur og Keflavíkur lækkar um rúmlega tvö þúsund krónur í haust þegar bílstjórar fá leyfi til að aka báðar leiðir með farþega. Innlent 13.10.2005 18:49
Innrásin í Írak ólögleg Ríkissaksóknari Bretlands varaði við því tveimur vikum áður en ráðist var inn í Írak að innrásin væri að öllum líkindum ólögleg og breska ríkið gæti verið ákært fyrir vikið. Erlent 13.10.2005 18:49
Fjölmargir gabbaðir á Netinu Fjöldi Íslendinga hefur orðið fórnarlamb skipulagðrar, alþjóðlegrar glæpastarfsemi, með því einu að láta gabba sig á Netinu. Erlent 13.10.2005 18:49
Ræningi enn ófundinn Tvö rán voru framin á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og eru vísbendingar um að sami maður hafi verið á ferð í báðum tilvikum. Hann er ófundinn þrátt fyrir mikla leit. Innlent 13.10.2005 18:49
Snjóhvít jörð í Madríd Borgaryfirvöld í Madríd á Spáni lýstu yfir neyðarástandi í gærmorgun en þá vöknuðu borgarbúar við að þykk snjóalög lágu yfir borginni og var varað við mikilli hálku á helstu þjóðvegum til og frá Madríd. Reyndist 15 sentimetra jafnfallinn snjór hafa lagst yfir stór svæði í fyrrinótt en slíkt er sjaldgæft þó ekki sé það einsdæmi. Erlent 13.10.2005 18:49
Ormahreinsun, gelding og örmerking Umhverfisráð Reykjavíkur hefur samþykkt reglur um kattahald og annað gæludýrahald. Innlent 13.10.2005 18:49
Reyna að bjarga ungum dreng Ástandið í Afganistan er grátlegt en þaðan berast þó stöku sinnum jákvæðar fréttir og hér er ein slík. Qudrat Ullah er fjórtán mánaða. Hann er með banvænan hjartagalla og foreldrar hans, sem búa við kröpp kjör í tjaldi í flóttamannabúðum í Kabúl, eygðu enga von um að bjarga lífi hans. Erlent 13.10.2005 18:49
Segir sönnunarbyrði óeðlilega Klúður í rannsókn lögreglu varð til þess að maður, sem sakaður var um manndrápstilraun var sýknaður í dag. Óeðlileg sönnunarbyrði, segir varalögreglustjóri. Innlent 13.10.2005 18:49
Leitað að lífsmarki í rústum Björgunarsveitarmenn leita nú í óða önn að lífsmarki í rústum eftir jarðskjálftann sem varð meira en fimm hundruð manns að bana í Íran í gær. Enn hafa ekki verið gefnar út tölur um mannfall í þrem afskekktustu þorpunum sem lentu í skjálftanum og því hætt við því að tala látinna muni hækka töluvert. Erlent 13.10.2005 18:49
Sakar R-listann um lóðabrask Guðlaugur Þór Þórðarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sakaði Reykjavíkurlistann um að hagnast á lóðabraski í borginni við utandagskrárumræður um þróun íbúðaverðs. Innlent 13.10.2005 18:49