fréttamaður

Þorbjörn Þórðarson

Nýjustu greinar eftir höfund

Meta kröfu um endurupptöku í máli Styrmis

Ragnar Halldór Hall, lögmaður Styrmis Þórs Bragasonar, segir að hann muni fara yfir það með Styrmi á næstunni hvort tilefni sé til að krefjast endurupptöku á dómi Hæstaréttar Íslands í máli hans fyrir endurupptökunefnd í ljósi niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu.

Ummæli Trump um flugvelli árið 1775 þykja vandræðaleg

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gerði vandræðaleg mistök í ræðu sinni í gær í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna þegar hann fullyrti að Bandaríkjaher hafi í sjálfsstæðissstríðinu 1775 náð yfirráð yfir flugvöllum frá Bretum.

Osborne vill taka við AGS

George Osborne, fyrrverandi fjármálaráðherra Bretlands, hefur sýnt því áhuga á að taka við sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

Borða veganpylsur á 4. júlí og sleppa áfenginu

Sala á vegan-pylsum, glútenfríu snakki og grænmetishamborgurum sem blæða, rétt eins og alvöru nautakjöt, hefur aukist mikið vestanhafs og verður meira framboð af þessum mat núna í veislum í Bandaríkjunum í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna en nokkru sinni fyrr.

Nýir toppar ESB ósammála um Brexit

Á meðal nýrra æðstu embættismanna Evrópusambandsins er ágreiningur um hvernig eigi að nálgast úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.