Þorbjörn Þórðarson

Þorbjörn starfaði á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á árunum 2009-2019.

Nýjustu greinar eftir höfund

Borða veganpylsur á 4. júlí og sleppa áfenginu

Sala á vegan-pylsum, glútenfríu snakki og grænmetishamborgurum sem blæða, rétt eins og alvöru nautakjöt, hefur aukist mikið vestanhafs og verður meira framboð af þessum mat núna í veislum í Bandaríkjunum í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna en nokkru sinni fyrr.

Nýir toppar ESB ósammála um Brexit

Á meðal nýrra æðstu embættismanna Evrópusambandsins er ágreiningur um hvernig eigi að nálgast úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu.

Allt í hnút við val á æðstu embættismönnum ESB

Málamiðlunartillaga Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, til að skipa í embætti forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins féll í grýttan jarðveg á ríkjaráðstefnu í Brussel í gær. Hollendingurinn Frans Timmermans verður því ekki forseti framkvæmdastjórnarinnar. Þá liggur ekkert samkomulag fyrir um önnur embætti sem eru að losna.

Taka höndum saman með Færeyingum við verndun tungumálsins

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að á fundi hennar með Hönnu Jensen, menntamálaráðherra Færeyja, hafi verið ákveðið að vinna að samstarfssamningi Íslands og Færeyja um verkefni á sviði máltækni.

Makríllinn formlega kvótasettur

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út reglugerð um veiðar á makríl með stoð í nýsamþykktum lögum Alþingis um um kvótavæðingu makríls.

Sjá meira