Segir nauðsynlegt að breyta strúktúrnum í sauðfjárrækt Sérfræðingur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins var fenginn til að skoða umhverfi sauðfjárræktar á landinu. Segir eðlilegt að búum fækki og erfitt sé að byggja greinina upp að svo stórum hluta á útflutningi. 6.1.2018 07:00
Prófessor telur auglýsingaherferð sauðfjárbænda hræðsluáróður Prófessor í lyfja- og eiturefnafræðum gagnrýnir harðlega auglýsingar sauðfjárbænda um erfðabreytt fóður. "Ég vil ekki styðja samtök sem berjast gegn vísindalegri aðferðafræði.“ 4.1.2018 08:00
Vildu aðstoða þjófinn en ekki sækja til saka Forstöðumenn Hjálpræðishersins á Akureyri vildu ekki elta ólar við þjóf og skiluðu ekki inn skaðabótakröfu. Vilja aðstoða menn betur en að senda þá í fangelsi. Þjófurinn hafði á brott með sér 6.000 krónur og fékk fangelsisdóm. 4.1.2018 07:00
Fangelsisvist fyrir að stela klinki frá Hjálpræðishernum Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. 3.1.2018 11:44
Hjúkrunarfræðingar á Akureyri verr launaðir en kollegar í suðri Sjúkrahúsið á Akureyri þarf 165 milljónir króna aukalega á fjárlögum næsta árs til að laun hjúkrunarfræðinga verði sambærileg því sem gerist á LSH. Nefndarmenn í fjárlaganefnd segja stöðuna ótæka og vilja taka á vandanum. 3.1.2018 06:00
Norðlenska flytur innan tveggja ára Norðlenska á Akureyri hefur sagt upp leigusamningi sínum og hyggst flytja höfuðstöðvar sínar úr núverandi húsnæði á Akureyri en sláturhús og kjötvinnslustöð hefur verið starfrækt á sama stað við Grímseyjargötu allar götur frá 1928. 2.1.2018 06:00
Höfnuðu hækkun barnabóta Sögðu stjórnarandstöðuþingmenn tillöguna hófstillta og að fólk undir lágmarkslaunum ætti að fá óskertar bætur. 30.12.2017 07:00
Gefa ekki upp afstöðu sína til Sigríðar Krafa er um það í grasrót Vinstri grænna að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra víki í ljósi niðurstöðu Hæstaréttar um að hún hafi brotið lög við skipan dómara við Landsrétt. Tveir þingmenn VG gefa ekki upp afstöðu sína. 22.12.2017 06:00
Hreint aðgerðaleysi stjórnvalda varðandi EES tilskipanir Þau mál sem koma til kasta dómstólsins á næstu dögum vegna vanefnda á innleiðingu reglugerða og tilskipana er meðal annars um réttindi launafólks. 21.12.2017 06:00
Eru samborgarar kvenna en ekki herrar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingar, segir framkomu karla í garð kvenna geta orðið karlþjóðinni áþján. 20.12.2017 06:00