Sveinn Arnarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Jól fjarri heimili sínu vegna fæðingar tvíbura

Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir á von á tveimur stelpum í byrjun næsta árs. Hún býr á Ísafirði en er gert að flytja til Reykjavíkur. Aðstöðumunur kvenna mikill þegar kemur að áhættufæðingum.

Framlög lækka þvert á stjórnarsáttmálann

Markaðsstofur landshluta í ferðaþjónustu undrast lækkun til þeirra í nýju fjárlagafrumvarpi samanborið við fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar. Í stjórnarsáttmála er kveðið á um eflingu landshlutasamtakanna.

Frumkvöðlar saka ISAVIA um bellibrögð

Fyrirtækið BaseParking segir ISAVIA, í krafti aðstöðu sinnar, gera því lífið leitt með alls konar bellibrögðum. Hefur kvartað til Samkeppniseftirlitsins vegna framferðis ríkisfyrirtækisins sem býður upp á sömu þjónustu og BaseParking.

HSN kvartar yfir peningaleysi

Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð eru til að styrkja rekstur heilbrigðisþjónustu í landinu er sett 20 milljóna króna hagræðingarkrafa á stofnunina.

Ákærður fyrir gras og byssu

Einnig var í húsnæðinu nokkuð af tækjum og tólum sem nýta má til kannabisframleiðslu að mati ákæruvaldsins, svo sem blásarar, gróðurlampar, loftsíur og annar gróðurhúsabúnaður.

Sjá meira