Aðstoðarritstjóri

Sunna Karen Sigurþórsdóttir

Sunna Karen er aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Að brenna sig á sama soðinu

Nú berast tíðar fréttir af málum sem koma til kasta Mannréttindadómstóls Evrópu. Nú síðast um hlutabréfaeignir dómara við Hæstarétt sem dæmdu í svokölluðum hrunmálum sem vörðuðu banka þar sem dómararnir áttu sjálfir fjármuni undir.

Breyting ógnar kvikmyndagerð

Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrir­hugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar.

Með greiningu en ekki skilgreiningu

Bandarísku mæðgurnar Mary Suzanne, Lily og Grace Crockett komu til Íslands eftir að hafa heyrt fréttaflutning um tíðni þungunarrofs hér á landi á fóstrum með Downs-heilkenni. Þær urðu undrandi þegar þeim var tjáð að um væri að ræða samhengislausar fréttir.

Falsanir kosta Strætó hátt í 200 milljónir

Eftirlitsmenn hafa verið sýnilegir í strætisvögnum undanfarið. Ástæðan eru tíðar falsanir á strætókortum. Tap er talið nema allt að 200 milljónum króna. Framkvæmdastjórinn biðlar til fólks að kaupa kortin á miðasölustöðum og ka

Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga

Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt.

Gengu of langt gagnvart Atla

Héraðsdómur telur Lögmannafélagið hafa farið langt út fyrir valdsvið sitt í rannsókn á persónulegum högum Atla Helgasonar, dæmds morðingja, þegar hann sótti um endurheimt lögmannsréttinda sinna.

Rannís réð til starfa afbrotafræðing í gríni

Tilkynnt var um ráðningu afbrotafræðings hjá Rannís án auglýsingar. Starfsmenn vildu kæra "furðulega“ ráðningu. Fljótlega kom í ljós að allt var í plati, en nýi liðsaukinn olli þó uppþoti á árshátíðinni áður en upp komst um allt saman.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.