Saga líkamlegrar vinnu kvenna innblásturinn Dansverkið Crescendo verður frumsýnt í Tjarnarbíói á fimmtudaginn næstkomandi. Um er að ræða glænýtt íslenskt verk sem sækir innblástur sinn í líkamlega vinnu kvenna og dansarans sjálfs. 20.3.2018 06:00
Endurtekning er þemað í níundu útgáfu af Mænu Mæna er tímarit um hönnun sem kemur nú út í níunda sinn. Tímaritið er gefið út af hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands og hannað af þriðja árs nemum í grafískri hönnun. Í dag verður haldið upp á útgáfuna í Hafnarhúsinu í Reykjavík. 15.3.2018 06:00
Það voru engir víkingar í Stüssy, þeir voru í leðri Hljómsveitin Dr. Spock ásamt Une Misére keyra jaðarsportshátíðina AK Extreme í gang á Græna hattinum þann fimmta apríl næstkomandi. 10.3.2018 11:00
Vantaði alveg jurtalyf á Íslandi Florealis er lyfjafyrirtæki stofnað árið 2013 og sérhæfir sig í jurtalyfjum. Fyrirtækið fór í gegnum viðskiptahraðalinn Startup Reykjavík strax við stofnun og er í dag að byggja upp útibú í Svíþjóð þar sem lyf þess eru komin 10.3.2018 10:00
Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. 8.3.2018 06:00
Lag sem var bara „væb“ Rari Boys sendu í gær frá sér glænýtt lag sem nefnist Önnur tilfinning og eins og nafnið gefur eilítið til kynna var það gert í mikilli stemmingu frekar en með löngum undirbúningi. Ísleifur Eldur, pródúser lagsins, er með tónlistina 6.3.2018 08:00
Tónlistarakademía Red Bull á sínum stað á Sónar Tónlistarakademía Red Bull verður með þétta dagskrá á Sónar Reykjavík í ár. Fram kemur bræðingur af framsæknum listamönnum hvaðanæva og auk þess verða einnig tveir fyrirlestrar haldnir á fimmtudeginum. Allt mun þetta fara fram í Kaldalóni. 6.3.2018 06:00
Segja allt hafa verið betra í gamla daga Kjartan Guðmundsson og Haukur Viðar Alfreðsson eru nýfarnir af stað með hlaðvarpsþáttinn Í frjettum er þetta elzt. Þar taka þeir fyrir gamlar fréttir og ræða þær, enda segjast þeir miklir fortíðarfíklar og segja allt hafa verið betra í gamla daga. 2.3.2018 06:00
Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík haldin í fimmta sinn Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík hefst þann 5. apríl næstkomandi og verður þetta í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. 1.3.2018 07:00
Fyrir tuttugu árum var...? Árið 1998 var eitt besta ár allra tíma, segja sumir. Það er að minnsta kosti alltaf gott að missa sig í nostalgíunni og hverfa aftur um eins og ein tuttugu ár, til ársins 1998. 28.2.2018 08:00