Tónlist, tækni og hönnun rennur saman í eitt Genki Instruments er íslenskur tónlistartæknisproti sem hefur það að markmiði að gera tækni aðgengilegri og náttúrulegri fyrir tónlistarmenn. Fyrsta varan er tilbúin og er væntanleg á markað snemma í næsta mánuði. 27.2.2018 08:00
Metall, rapp og karókívænir smellir í Laugardalnum Secret Solstice hefur sent frá sér sína aðra tilkynningu fyrir hátíðina í sumar. Hér verður rennt í stórum dráttum yfir það sem tilkynnt hefur verið hingað til á hátíðina og skoðað það helsta sem er að frétta þar á bæ. 22.2.2018 21:00
Brugghúsin sýna sig og sjá aðra Í dag hefst hin árlega íslenska bjórhátíð á Kexi Hosteli sem Kex Brewing heldur. Hátíðin er haldin í tilefni af 29 ára 22.2.2018 06:00
Konungur klámfenginnar klúbbtónlistar mætir til landsins DJ Assault gerði allt brjálað með laginu Ass-N-Titties seint á síðustu öld. 20.2.2018 08:00
Föðurhlutverkið eins og endurforritun Logi Pedro Stefánsson rekur ásamt öðrum plötufyrirtækið Les Frères Stefson sem dælir út smellunum. Logi varð faðir fyrir ekki margt löngu og ræðir hvernig þetta tvennt fer saman. 17.2.2018 11:00
Vilja að próf heyri sögunni til Flow Education er sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í menntatækni. Þar er unnið að þróun á nýju einstaklingsmiðuðu námskerfi þar sem börnum er kennd stærðfræði á skemmri tíma en áður og þeim gert kleift að læra á sínum hraða. 17.2.2018 07:30
Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15.2.2018 08:00
Dulúðin svífur yfir vötnum í Gallery Porti Þrándur Þórarinsson sýnir myndir sem hann vann eftir lögum Snorra Helgasonar í Gallery Porti í kvöld. Teikningarnar fylgdu með nýjustu plötu Snorra, Margt býr í þokunni. 15.2.2018 06:00
Addi Intro söðlaði um og fór í annað tempó Addi Intro er einn færasti taktsmiður landsins, skaffaði undirspil fyrir flesta rappara landsins og var eftirsóttur. Hann ákvað þó að skipta um tempó, bókstaflega, og færði sig yfir í hústónlistina þar sem takturinn slær hraðar. 14.2.2018 08:00
Lélegur daðrari sendir frá sér lag á Valentínusardaginn Tónlistarkonan Árný gefur út nýtt lag á morgun. 13.2.2018 07:00