Blaðamaður

Stefán Þór Hjartarson

Stefán Þór er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kórar landsins takast á í nýjum þætti

Í haust mun þátturinn Kórar Íslands hefja göngu sína á Stöð 2. Í beinni útsendingu munu tuttugu kórar takast á um titilinn Kór Íslands 2017. Kynnir þáttarins verður söngvarinn ástsæli Friðrik Dór.

Sveiflukenndur áratugur í útgáfubransanum

Record Records fagnar 10 ára afmæli á árinu. Útgáfan er fremur smá í sniðum en hefur þó ýmsar metsöluplötur á ferilskránni frá Of Monsters and Men og fleirum. Í dag kemur út safnplata í tilefni afmælisins þar sem má finna smelli frá listamönnum Record Records.

Sigga Beinteins goðsögn Innipúkans

Á hverju ári bryddar tónlistarhátíðin Innipúkinn upp á því að fá eina unga hljómsveit til að halda tónleika með einni goðsögn í bransanum. Í ár er það Sigga Beinteins sem syngur með bandinu Babies.

Góð viðbót í hönnunarflóru landsins

Samningar hafa tekist á milli íslensku húsgagnaverslunarinnar vinsælu Snúrunnar og dönsku keðjunnar Bolia. Bolia hefur verið starfandi í fimmtán ár og má nú finna í Svíþjóð, Hollandi og á fleiri stöðum. Rakel­ Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, er að vonum í skýjunum.

Hvítir bílar eru aðalmálið núna

Eitt sinn þótti ekki sérlega smart að keyra um á hvítum bílum en nú er öldin önnur og hvítur er tískuliturinn í ár í bílaheiminum. Nýjustu tölur sýna fram á að það sem af er árs hafa 3.960 hvítir bílar selst.

Þrjátíu tónleikar á þrjátíu og einum degi

Dauðyflin hefja tónleikaferðalag sitt um Bandaríkin í dag þar sem þau fylgja eftir nýjustu plötunni sinni. Þau keyra sirka sjö tíma á dag í heilan mánuð en eru ekki stressuð enda ákaflega vel undirbúin.

Atomstation snýr aftur eftir 9 ára hlé

Hljómsveitin Atomstation, áður þekkt sem Atómstöðin, snýr aftur eftir 9 ára hlé. Sveitin þurfti að leggja upp laupana eftir að trommari sveitarinnar greindist með MS sjúkdóminn. Sveitin tók upp nokkur lög í L.A. á dögunum.

Páll Óskar pantaður heim að dyrum

Páll Óskar gefur út sína nýjustu plötu þann 16. september. Hann ætlar að gefa plötuna út á vínyl og geisladisk, ásamt því að hún kemur inn á streymisveitur. Palli mun skutla plötunni til aðdáenda. sem forpanta plötuna, hvert á land sem er.

Sjá meira