Mannslífum bjargað með skóla fyrir trans börn Í Chile er rekinn skóli sem er sérstaklega fyrir transbörn og ungmenni. Trans börn og unglingar þar í landi hafa upplifað fordóma af hálfu samnemenda og skólayfirvalda. Á Íslandi er staðan önnur. Móðir trans stúlku hér á landi segir að skóli dóttur hennar hafi verið til fyrirmyndar í að taka á móti barni sem sýndi ódæmigerða kyntjáningu. 11.2.2019 11:00
Skriðu í gegn um holræsi til að ræna banka í Antwerpen Rannsóknarlögreglumenn kemba nú holræsin í Antwerper í leit að vísbendingum. 5.2.2019 20:00
Hvetja íslenska nema til að halda sig við fyrirætlanir þrátt fyrir Brexit Menntamálaráðherra Noregs og Íslands eru ósammála um hvort óhætt sé að sækja um nám í breskum háskólum eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Fulltrúar breska háskólasamfélagsins segja að þrátt fyrir óvissu sé lítið að óttast. Bæði ESB og Bretland vilji tryggja gott samstarf á sviði menntunar og rannsókna. 5.2.2019 19:30
Segir ekki standa til boða að breyta Brexit sáttmálanum Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, neitar að breyta Brexit samkomulaginu. 30.1.2019 19:00
Færist í aukana að stríðandi fylkingar virði rétt barna að vettugi Áhersla er lögð á börn á átakasvæðum í alþjóðlegri neyðaráætlun UNICEF fyrir árið 2019. 29.1.2019 19:00
Ólíklegt að sátt náist á Bandaríkjaþingi í kvöld 60 þingmenn þarf til að ná öðru hvoru frumvarpinu í gegn um deildina. Hvorugur flokkurinn hefur slíkan þingstyrk. 24.1.2019 19:15
Slæmur jarðvegur hefur tafið fyrir björgunaraðgerðum Vonast er til að hægt verði að ná til Julen seint í nótt eða í fyrramálið. 23.1.2019 19:00
Trump segir leiðtoga stjórnarandstöðunnar réttmætan forseta Venesúela Stjórnarandstaðan vill nýta skriðþunga mótmælanna til að taka völdin af Madúró. 23.1.2019 18:45
Snyrtilegari simpansa er vart hægt að finna Dýragarðsverðina grunar að apinn hafi byrjað að herma eftir þeim. 22.1.2019 20:00
Vonast til að ná til Julen á morgun Björgunaraðilar berjast við að bora holu niður til drengsins. 22.1.2019 19:00