Stefán Rafn Sigurbjörnsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Mannslífum bjargað með skóla fyrir trans börn

Í Chile er rekinn skóli sem er sérstaklega fyrir transbörn og ungmenni. Trans börn og unglingar þar í landi hafa upplifað fordóma af hálfu samnemenda og skólayfirvalda. Á Íslandi er staðan önnur. Móðir trans stúlku hér á landi segir að skóli dóttur hennar hafi verið til fyrirmyndar í að taka á móti barni sem sýndi ódæmigerða kyntjáningu.

Hvetja íslenska nema til að halda sig við fyrirætlanir þrátt fyrir Brexit

Menntamálaráðherra Noregs og Íslands eru ósammála um hvort óhætt sé að sækja um nám í breskum háskólum eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Fulltrúar breska háskólasamfélagsins segja að þrátt fyrir óvissu sé lítið að óttast. Bæði ESB og Bretland vilji tryggja gott samstarf á sviði menntunar og rannsókna.

Sjá meira