Segir 16 prósent landsmanna treysta lífeyrissjóðunum Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir nauðsynlegt að taka lífeyriskerfið til endurskoðunar. 21.1.2019 12:15
Syntu með einum stærsta hvítháfi sem sést hefur Hákarlinn er um sex metra langur og vegur tvö og hálft tonn. 20.1.2019 20:57
Reyna að grafa göng til drengsins í borholunni Björgunaraðilar leita frumlegra leiða til að ná til drengsins. 15.1.2019 20:00
Þingmenn felldu samning May Breskir þingmenn munu greiða atkvæði um Brexit samning Theresu May, forsætisráðherra Bretlands um klukkan sjö í kvöld. 15.1.2019 19:00
Sallaróleg í viðskiptaráðuneytinu með pólitíska óvissu yfirvofandi Salka Margrét Sigurðardóttir, starfsmaður breska viðskiptaráðuneytisins, segir stemminguna afslappaða þar þrátt fyrir pólitísk stórtíðindi er varða Brexit. 15.1.2019 18:00
Ögurstund í Brexit málum í kvöld Greidd verða atkvæði um Brexit sáttmála Theresu May forsætisráðherra Bretlands í kvöld. 15.1.2019 13:00
Leita Katalónskumælandi Íslendinga Hópur katalónskra kvikmyndagerðarmanna hafa ferðast víða um land til að hafa upp á íslendingum sem hafa af einhverjum ástæðum lagt á sig að læra katalónsku. Þáttastjórnandi segir margt svipa til hjá Katalóníubúum og Íslendingum. Þar sé tungumálið engin undantekning enda hornsteinn í sjálfsmynd beggja þjóða. 13.1.2019 22:30
Vígahnöttur yfir Íslandi: „Líkt og eldflaugaárás frá Sauðárkróki“ Loftsteinn sást yfir Íslandi í gærkvöldi. Steinninn skildi eftir sig bjarta slóð á á leið sinni suður eftir himninum og sprakk. Hann kann að vera úr Kvaðrantíta loftsteinadrífunni sem sást um allan heim í gær. 4.1.2019 14:30
Demókratar taka við völdum í fulltrúadeildinni Nancy Pelosi tók í dag við fundarhamri fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og verður þannig ein af valdamestu konum Bandaríkjanna 3.1.2019 19:36
Líklegt að May standist vantraust: Hyggst ekki leiða flokkinn í gegn um næstu kosningar Harðlínumenn í Íhaldsflokknum vilja reyna að koma May frá. 12.12.2018 18:00