Stefán Rafn Sigurbjörnsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Þenslumerki gera vart við sig

Hratt dregur úr atvinnuleysi og erlent vinnuafl hefur margfaldast frá hruni. Brottflutningur menntaðs íslensks vinnuafls eykst einnig. Búist er við að atvinnuleysi minnki áfram næstu ár.

Vaknað upp við vondan draum

Stjórnarliðar eru einkennilega ósamstíga varðandi ákvörðun sem utanríkisráðherra tók fyrir 17 mánuðum. Ísland hefur verið talsmaður þvingana gegn Rússum frá upphafi. Utanríkisráðherra hefur gert víðreist og fordæmt framferði Rú

Stuðningur NATO ögri friðarviðræðunum Tyrkja og Kúrda

"Eins og skilja mátti niðurstöðu fundarins á þriðjudaginn mátti túlka það sem svo að Atlantshafsbandalagið væri að styðja aðgerðir gegn Kúrdum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs.

Corbyn leiðir í könnunum

Jeremy Corbyn er í forystu í skoðanakönnunum fyrir formannskjör Verkamannaflokksins í Bretlandi.

Assad viðurkennir vanmátt hersins

Bashar al-Assad Sýrlandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gær að sýrlenski herinn væri of fáliðaður til að takast á við heri uppreisnarmanna.

Sjá meira