Þenslumerki gera vart við sig Hratt dregur úr atvinnuleysi og erlent vinnuafl hefur margfaldast frá hruni. Brottflutningur menntaðs íslensks vinnuafls eykst einnig. Búist er við að atvinnuleysi minnki áfram næstu ár. 14.9.2015 07:00
Allt frá hefndarklámi til banns við pyntingum á forgangslista þingflokka Þingflokkarnir á Alþingi hafa gefið til kynna hver forgangsmál þeirra á Alþingi eru. Mörg málanna eru endurflutt frá því í fyrra. 12.9.2015 07:00
Vaknað upp við vondan draum Stjórnarliðar eru einkennilega ósamstíga varðandi ákvörðun sem utanríkisráðherra tók fyrir 17 mánuðum. Ísland hefur verið talsmaður þvingana gegn Rússum frá upphafi. Utanríkisráðherra hefur gert víðreist og fordæmt framferði Rú 19.8.2015 07:00
Gagnrýna samráðsleysi stjórnvalda vegna þvingana gagnvart Rússum Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri SFS, gagnrýnir að ekki hafi verið haft meira samráð við hagsmunaðila vegna þvingana gagnvart Rússlandi. Formaður atvinnuveganefndar segist áhyggjufullur en ekki sé ástæða til stefnubreytingar. 6.8.2015 07:00
Utanríkisráðherra Finnlands telur Álandseyjar berskjaldaðar Jussi Niinistö, varnarmálaráðherra Finnlands, segir að Finnland verði að endurmeta varnarmálastefnu sína vegna aukinna umsvifa Rússlandshers í Eystrasalti. Bæði flotar Rússlands og NATO hafa aukið umferð sína um svæðið. 1.8.2015 07:00
Stuðningur NATO ögri friðarviðræðunum Tyrkja og Kúrda "Eins og skilja mátti niðurstöðu fundarins á þriðjudaginn mátti túlka það sem svo að Atlantshafsbandalagið væri að styðja aðgerðir gegn Kúrdum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. 1.8.2015 07:00
Corbyn leiðir í könnunum Jeremy Corbyn er í forystu í skoðanakönnunum fyrir formannskjör Verkamannaflokksins í Bretlandi. 1.8.2015 07:00
Assad viðurkennir vanmátt hersins Bashar al-Assad Sýrlandsforseti sagði í sjónvarpsávarpi í gær að sýrlenski herinn væri of fáliðaður til að takast á við heri uppreisnarmanna. 27.7.2015 12:00
Þjóðaratkvæði óumflýjanlegt Alex Salmond, fyrrverandi forsætisráðherra Skotlands, vill kjósa aftur um sjálstæði Skotlands. 27.7.2015 07:00
72 kærðir vegna mansals í Taílandi Meðal þeirra kærðu er háttsettur taílenskur hershöfðingi. 27.7.2015 07:00