Stefán Rafn Sigurbjörnsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Gylfi segist ekkert hafa að óttast

Sigri Sólveig Anna Jónsdóttir formannskjör í Eflingu þurfi Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins, að íhuga stöðu sína segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Gylfi lítur ekki svo á og segir það óvanalegt að formenn aðildarfélaga ASÍ hlutist til um innri mál annarra aðildarfélaga.

Trump fylgist með atkvæði Íslands

Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að Bandaríkjaforseti ætli sér að fylgjast grannt með því hvaða lönd greiði atkvæði gegn Bandaríkjunum á allsherjarþinginu á morgun.

Uppsagnirnar liður í breytingum hjá Skeljungi

"Við tilkynntum í dag að vörumerkið Skeljungur mun breytast í Orkuna,“ segir Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs en það er liður í áætlunum Skeljungs um að einfalda rekstur eldneytisstöðva fyrirtækisins.

Sjá meira