Gylfi segist ekkert hafa að óttast Sigri Sólveig Anna Jónsdóttir formannskjör í Eflingu þurfi Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambandsins, að íhuga stöðu sína segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Gylfi lítur ekki svo á og segir það óvanalegt að formenn aðildarfélaga ASÍ hlutist til um innri mál annarra aðildarfélaga. 29.1.2018 16:30
Mikið annríki á Landspítalanum vegna hálkuslysa Glerhált á höfuðborgarsvæðinu og víða á Suðurlandi. 11.1.2018 12:43
Vill auglýsa í embætti borgarstjóra Fyrrverandi formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna er efins um að leiðtogaprófkjör muni skila flokknum sterkri forystu. 7.1.2018 20:00
Á von á strangari reglum um hagsmunaskráningu Forsætisráðherra reiknar með fjölbreyttum tillögum frá nefnd um endurheimt traust á stjórnmálum og stjórnsýslu. 7.1.2018 20:00
Segir hóp um traust á stjórnmálum skref í rétta átt Þingmaður Pírata telur stjórnmálamenn geta gert ýmislegt nú strax til að bæta traust almennings í garð stjórnmálastéttarinnar. 7.1.2018 12:01
Lögreglustjórar vilja ekki að pólitíkusar ákvarði launakjörin Stjórn lögreglustjórafélagsins tilkynnti Félagi forsvarsmanna ríkisstofnana (FFR) fyrr í mánuðinum að allir lögreglustjórar hér á landi, tollstjóri, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands og forstjóri Útlendingastofnunar hafi gengið úr FFR. 28.12.2017 17:30
Trump fylgist með atkvæði Íslands Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að Bandaríkjaforseti ætli sér að fylgjast grannt með því hvaða lönd greiði atkvæði gegn Bandaríkjunum á allsherjarþinginu á morgun. 20.12.2017 15:30
Pendúllinn: Stjórnarkapallinn, Inga í aftursætinu og Sigurður Ingi kingmaker Landsmenn gengu til kosninga á laugardaginn og nú tekur við að mynda þarf ríkisstjórn. Hulda Hólmkelsdóttir, Jóhann Óli Eiðsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson fara yfir liðna viku í pólitík. 31.10.2017 16:15
Uppsagnirnar liður í breytingum hjá Skeljungi "Við tilkynntum í dag að vörumerkið Skeljungur mun breytast í Orkuna,“ segir Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs en það er liður í áætlunum Skeljungs um að einfalda rekstur eldneytisstöðva fyrirtækisins. 27.10.2017 14:30
Tókust á um svissnesku leiðina: „Á ég að taka lán frá gömlu Sunnu?“ Frambjóðandi Pírata segir ekki gott ef stjórnmálamenn leggja fram lausnir sem fela í sér að færa vandamálin inn í framtíðina. 23.10.2017 14:21