Segir réttindi Palestínumanna hafa versnað á undanförnum árum Sendiherra Palestínu hjá Sameinuðu Þjóðunum segir Ísland hafa gengið fram með 6.10.2018 19:30
Hafna frestun réttaráhrifa eftir sviptingu starfsleyfis Úrskurðar- og auðlindanefnd vísaði frá kröfu fiskeldisfyrirtækja um frestun réttaráhrifa. 5.10.2018 19:45
Brexit viðræðurnar: Það mættust stálin í stinn í Salzburg Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, náði ekki að sannfæra leiðtoga Evrópusambandsins um ágæti Brexit áætlunar sinnar. 20.9.2018 19:00
Veifa kjúklingi yfir hausnum til að hljóta syndaaflausn Réttrúaðir gyðingar beita ýmsum aðferðum til að losa sig við syndir sínar fyrir Yom Kippur hátíðina sem hefst í dag. 18.9.2018 18:00
Mannskæðar aurskriður á Filippseyjum eftir Mangkhut Talið er að 100 manns séu látnir á Filippseyjum eftir að fellibylurinn Mangkhut gekk þar yfir um helgina. Flest þeirra létust í aurskriðum en björgunaraðilar keppast við að finna eftirlifendur. 17.9.2018 20:00
Vilja fresta atkvæðagreiðslu um Kavanaugh Konan sem hefur ásakað Brett Kavanaugh um kynferðislegt ofbeldi er tilbúin til að bera vitni um ásakanirnar fyrir þingnefnd. 17.9.2018 19:30
75 ár frá stærstu skriðdrekaorrustu sögunnar Fjöldi fólks kom saman í Rússlandi á dögunum til að leika eftir orrustuna um Kúrsk. 75 ár eru frá þessari stærstu skriðdrekaorrustu sögunnar. 16.9.2018 21:48
Ísland meðal ríkja sem stöðvuðu stofnun griðarsvæðis hvala í S-Atlantshafi Tillaga um stofnun griðarsvæðis í Suður-Atlantshafi var felld á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins. 12.9.2018 12:00
Segir endurgreiðslur markvissari en lægri virðisaukaskattur á bækur Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir að bókaútgefendur munu verða styrktir um fjórðung af kostnaði við útgáfu bóka á íslensku. 11.9.2018 15:00
Fleiri karlar án framhaldsskólamenntunar hér en víða á Vesturlöndum Hlutfall karla án framhaldsskólamenntunar á Íslandi er með því hægsta sem þekkist á Vesturlöndunum. Munur á hlutfalli kvenna og karla í menntakerfinu er óvíða jafnmikill eins og á Íslandi. 11.9.2018 12:45