Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

The Charlies hætt

Stúlknabandið The Charlies er hætt en stelpurnar munu áfram reyna fyrir sér í LA.

Samningar tókust ekki

Samninganefndir lækna og ríkisins funduðu í allan dag án árangurs. Stefnt er að því að hittast aftur klukkan 10:30 í fyrramálið. Heilbrigðisráðherra segir þolinmæðina gangvart ástandinu vera á þrotum í samfélaginu.

Sjáðu Beyoncé og Jay Z við Skógafoss

Vísir getur staðfest að poppstjarnan Beyoncé og eiginmaður hennar Jay Z eru stödd hér á landi. Mynd náðist af þeim ganga úr svartri þyrlu við Skógafoss.