Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22.4.2015 18:27
Tvíhöfða kálfur drapst á leiðinni í heiminn Fjögurra tíma keisaraskurð þurfti að gera á kúnni Nótt á bænum Syðri Hömrum í Ásahreppi skammt austan við Selfoss í gærkvöldi. 12.4.2015 20:40
Holtavörðuheiði lokuð vegna slyss Vegagerðin bendir fólki á að fara um Bröttubrekku og Laxárdalsheiði. 12.4.2015 16:15
Grænmetisbændur ósáttir: „Neytandinn vill fá að sjá hvaðan varan kemur“ Grænmetisbændur, og þeir sem höndla með íslenskt grænmeti, eru margir hverjir ósáttir við hvernig innflutt grænmeti er merkt og tala jafnvel um blekkingarleik í því samheng. 30.3.2015 13:30
Sérsveitin í útkalli á Suðurlandi: Kona miðaði byssu á 18 ára pilt Samkvæmt upplýsingum Vísis miðaði kona byssu á 18 ára pilt sem var að ganga í skólann í morgun. 3.3.2015 12:21
Skutu heimilislausan mann til bana Myndband fer nú eins og eldur um sinu í netheimum en á því sést þegar lögreglumenn í Los Angeles í Bandaríkjunum skjóta heimilislausan mann til bana. 2.3.2015 07:25
Barn á Ísafirði reyndist ekki vera með mislinga Haraldur Briem sóttvarnarlæknir útilokar að barn hafi greinst með mislinga á Ísafirði. Orðrómur hefur verið í samfélaginu fyrir vestan þess efnis að mislingatilfelli hefði komið upp, umræða skapast og fólk haft áhyggjur. 26.2.2015 22:25
Segir ekki sjálfgefið að stjórnendur Kaupþings afpláni á Kvíabryggju Nokkrir mánuðir gætu liðið þangað til stjórnendur Kaupþings hefja afplánun dóms í Al-Thani málinu. 13.2.2015 20:39
Stefnir ríkinu: Treystir engum, getur ekki eignast vini og helst ekki í vinnu Kona á þrítugsaldri sem var kynferðislega misnotuð af Guðmundi Jónssyni í Byrginu vill að íslenska ríkið viðurkenni að það hafi brugðist henni. 10.2.2015 13:02
Bíll fór út í Reykjavíkurhöfn Mikill viðbúnaður var við Reykjavíkurhöfn, þar sem bíll fór út í höfnina fyrir rétt fyrir klukkan 17 í dag. 18.1.2015 17:04
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti