Smith og Kimmel með geggjaða útsetningu á sögu upphafslaganna Will Smith og Jimmy Kimmel tóku lagið í þætti Kimmel í gær og var um mjög sérstakan flutning að ræða. 23.3.2018 11:30
Læknanemar fóru alla leið í árshátíðarmyndbandi Fyrir rúmri viku var haldin árshátíð læknanema og eins og vanalega eru árshátíðarmyndbönd framleidd fyrir slíkan fögnuð. 23.3.2018 10:30
Bein útsending: Frumsýning Vítis í Vestmannaeyjum Sérstök viðhafnarfrumsýning á kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum verður í Sambíóum Egilshöll í kvöld. 22.3.2018 18:15
Margot Robbie missti andlitið þegar bróðir hennar gekk inn í viðtalið Stórleikkonan Margot Robbie var í viðtali við ástralska MTV í vikunni til að kynna nýjustu mynd hennar, Peter Rabbit. 22.3.2018 15:30
Náði sláandi myndbandi þegar slokknaði á hreyflinum í miðju listflugi Flugmenn þurfa að vera reiðubúnir að takast á við aðstæður sem eru gríðarlega krefjandi og erfiðar. 22.3.2018 14:30
Ætlaði að vera hljóðláta systirin á kantinum en endaði með að heilla alla Hin sautján ára Taryn Coccia mætti í áheyrnarprufu í Amercian Idol á dögunum en þær voru haldnar í Nashville. 22.3.2018 13:30
Nýtt myndband frá Hildi: "Virðist fá fólk til að gráta“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband á Vísi og er það við lagið Water. 22.3.2018 11:30
„Mér finnst bara heimskulegt að vera ekki femínisti“ Undanfarnar viku hafa fjölmargir karlmenn deilt sögum úr sínu lífi á netinu í umræðu um karlmennsku. 22.3.2018 10:30
Phil LaMarr er röddin á bakvið yfir 250 karaktera Phil LaMarr er einn vinsælasti talsetjari heims og hefur hann talað fyrir yfir 250 vinsælar teiknimyndapersónur. 21.3.2018 16:29
Reyndi við Piece by Piece fyrir framan sjálfa Kelly Clarkson Stephanie Skipper réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar hún flutti lagið Piece by Piece í blindu áheyrnarprufunum í the Voice á dögunum. 21.3.2018 15:00