Föllnu flugkóngarnir selja villurnar sínar Aðilarnir á bakvið fyrirtækin WOW Air og Primera Air hafa sett glæsihýsin sín á sölu en fyrirtækin fóru bæði í þrot á þessu ári. 22.10.2019 11:45
„Les ekki handrit nema það sé eitthvað undir sæng“ Sindri fór í morgunkaffi til Kötlu klukkan 8:00, fékk að vita jafn mikið um einkalíf hennar og vinnuna. 22.10.2019 10:30
Fara í gegnum tuttugu ára feril með afmælistónleikum Hljómsveitin Buff fagnar tuttugu ára afmæli með þrennum tónleikum á næstunni. Hljómsveitin var stofnuð haustið 1999 af tilstuðlan sjónvarpsstjóra Skjás 1 á þeim tíma, sem þá hafði nýlega hafið göngu sína. 21.10.2019 20:00
Lífið eftir kynleiðréttingu: Sárt að vera leyndarmál "Ég byrjaði í ferlinu fyrir svona fjórum árum síðan og ég er nú kannski smá heppin með gen og þess vegna er ég svona kvenleg í dag,“ segir Snædís Yrja Kristjánsdóttir sem fór í gegnum kynleiðréttingarferli. Snædís var gestur í þættinum Harmageddon á X-inu í dag. 21.10.2019 16:02
Óklárað hús á 99 milljónir í götu Engeyinga Fasteignasalan Remax Senter er með einbýlishús á söluskrá við Bakkaflöt í Garðabæ. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1966 og er að stærð 240 fermetrar. 21.10.2019 15:00
Draumur Sóla varð að veruleika þegar hann fékk að taka Stjórnarsyrpu með Siggu Sóli Hólm er gríðarlega mikill aðdáandi Stjórnarinnar og læt hann draum sinn verða að veruleika á föstudagskvöldið þegar hann tók nokkur vel valin lög með Siggu Beinteins í spjallþætti Gumma Ben. 21.10.2019 13:30
Stjörnulífið: Sólin tekin fram yfir íslensku haustlægðina Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að deila síðustu daga á Instagram. 21.10.2019 12:30
Stóðu fyrir utan húsið í Barcelona en þorðu ekki að banka Foreldrar Guðrúnar Andreu Sólveigardóttur voru bara táningar þegar hún kom í heiminn. Þau höfðu kynnst í enskuskóla í Bretlandi. 21.10.2019 11:30
Ásdís og John gengu í það heilaga Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir of John Annerud, frjálsíþróttaþjálfari, gengu í það heilaga á laugardagskvöldið. 21.10.2019 10:30
Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20.10.2019 10:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti