Stjörnulífið: „Hvaða bjáni sagði að góðir hlutir gerist hægt?“ Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 27.7.2020 11:30
„Ekkert endilega rómantískt að halda að geðveiki listamaðurinn sé besti listamaðurinn“ Högni Egilsson tónlistarmaður segir fordóma og skilningsleysi ríkja um geðhvörf. Hann ræddi málefnið í tengslum við Kanye West í hlaðvarpi Skoðanabræðra á föstudaginn og rifjaði það um leið upp þegar hann fór sjálfur fyrst inn á geðdeild. 27.7.2020 10:29
Brot úr heimsókn Zac Efrons til Íslands Á dögunum fóru nýir þættir með leikaranum Zac Efron í loftið á Netflix. 24.7.2020 15:30
Falleg útkoma þegar hún tók húsbílinn í gegn Eins og margir Íslendingar hafa tekið eftir þá er þjóðin heldur betur að ferðast innanlands. Því má sjá marga húsbíla á þjóðveginum víða um landið. 24.7.2020 14:30
Daði Freyr gefur út rólega og órafmagnaða útgáfu af Think About Things Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út órafmagnaða útgáfu af Eurovision-laginu Think about Things og kom sú útgáfa út í hádeginu í dag á YouTube-rás hans. 24.7.2020 13:55
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur Ólafur Stefánsson er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Í viðtalinu fara þeir Sölvi um víðan völl og ræða meðal annars um mikilvægi þess að þora að fara út fyrir boxið. 24.7.2020 13:30
Nína leikur aftur í Rómeó og Júlíu en núna í nýju hlutverki Nína Dögg gengur til liðs við Þjóðleikhúsið og leikur tvö stór hlutverk á leikárinu, í Jólaboðinu og Rómeó og Júlíu. 24.7.2020 12:30
Mel Gibson var lagður inn á sjúkrahús þegar hann greindist með kórónuveiruna Stórleikarinn Mel Gibson var lagður inn á sjúkrahús í apríl þegar hann smitaðist af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 24.7.2020 11:31
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24.7.2020 10:00
„Halló Laddi, þetta er bara út í hött!“ Ólafur Stefánsson, frumkvöðull og fyrrverandi handboltakappi, telur mikilvægt að viðhalda barninu í sér, elta drauma sína og þora að vera „skrýtni karlinn“. 23.7.2020 11:30