Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

„Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“

Sveindís Jane Jónsdóttir segir að það hafi verið svekkjandi að ná ekki þremur stigum í leiknum gegn Noregi á föstudag. Hún ræddi einnig stöðu sína hjá félagsliðinu Wolfsburg en þjálfara liðsins var sagt upp á dögunum.

Lyftu sér upp í annað sætið

Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos eru í harðri baráttu um sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Liðið vann mikilvægan sigur í kvöld.

Ekkert mark í grannaslagnum

Nágrannaliðin Manchester City og Manchester United gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Etihad-leikvanginum í dag. Baráttan um Evrópusæti harðnar enn.

Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord

Stefán Ingi Sigurðarson átti góðan leik fyrir Sandefjord sem vann góðan heimasigur í norsku deildinni í dag. Þá lék Logi Tómasson með Strömgodeset sem vann stórsigur.

Sjá meira