
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Breiðablik 1-5 | Blikar rúlluðu yfir Skagamenn
Breiðablik hreinlega keyrði yfir heimamenn í ÍA á Akranesi í fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla. Lokatölur 1-5 fyrir gestina sem hafa fullt hús stiga eftir fjóra leiki.
Íþróttafréttamaður
Sigurður Orri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport
Breiðablik hreinlega keyrði yfir heimamenn í ÍA á Akranesi í fyrsta leik dagsins í Bestu deild karla. Lokatölur 1-5 fyrir gestina sem hafa fullt hús stiga eftir fjóra leiki.
Velkomin í Boltavaktina. Hér að neðan má finna allt það helsta sem gerist í boltanum - bæði hér á landi sem og erlendis - í dag. Þá minnum við á gríðarlegan fjölda leikja í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Alla þá viðburði sem sýndir eru beint má finna Hér.
Síðasti leikdagur NBA tímabilsins er í kvöld og nótt. Margt getur enn breyst og eru einvígi úrslitakeppninnar ekki enn klár. Öll lið deildarinnar spila leik í kvöld.
Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Norwich City tókst að vinna sigur, West Ham tapaði og Leicester nældi sér í þrjú stig.
Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli.
SC Magdeburg, lið Gísla Þorgeirs Kristjánssonar og Ómars Inga Magnússonar heldur áfram hraðbyri að þýska deildarmeistartitinum í handbolta. Liðið hefur nú 7 stiga forystu á toppnum eftir sigur á HSG Wetzlar í dag, 26-29.
Stefán Árni Pálsson og félagar hans í Seinni bylgjunni munu bjóða upp á svokallaða redzone stemmningu á meðan lokaumferð Olísdeildar karla stendur. Útsendingin hefst klukkan 17:40 og verður á Stöð 2 Sport 4.
Velkomin í Boltavaktina. Hér að neðan má finna allt það helsta sem gerist í boltanum - bæði hér á landi sem og erlendis - í dag. Þá minnum við á gríðarlegan fjölda leikja í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum niðurlútur eftir erfitt tap sinna manna gegn Everton í hádeginu í dag.
Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce gegn Spal í ítölsku B deildinni, Serie B, í dag. Þetta var jafnframt fyrsta mark hans fyrir félagið.