Verklag trúnaðarnefnda í vinnslu hjá stjórnmálaflokkum Siðareglur og verklag trúnaðarnefnda eru í vinnslu hjá mörgum stjórnmálaflokkum landsins. 10.12.2018 19:15
Samfylkingin tilkynnir mál Ágústar Ólafs ekki til siðanefndar Alþingis Mál Ágústar Ólafs Ágústssonar þingmanns verður ekki tilkynnt til siðanefndar Alþingis af hálfu Samylkingarinnar. 10.12.2018 18:30
Þingnefndir geti reitt sig á faglega ráðgjöf og umsögn Forseti Alþingis segir brýnt að þingið geti reitt sig á ráðgjöf og umsögn frá faglegum gestum nefnda. Fræðimenn sem sniðganga velferðarnefnd þingsins hafa veitt umsögn um mál sem var á dagskrá nefndarinnar í morgun. 10.12.2018 12:00
Hellt uppá ketilkaffi í jólaskóginum Kaffigerðarmeistarinn sem hellti uppá hið svokallaða ketilkaffi segir lykilatriði að hræra í kaffinu með birkigrein. 9.12.2018 19:00
Kostar 6 milljónir króna að farga gervigrasvelli Aukin áhersla er lögð á að endurnýta gervigras þegar skipt er um það á íþróttavöllum. 9.12.2018 18:30
Skoða hvort siðanefnd þingsins eigi að fjalla um mál Ágústar Ólafs Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, vill skoða hvort mál Ágústar Ólafs eigi að fara fyrir siðanefnd Alþingis. 9.12.2018 12:15
Þjóðin þreytt á Klaustursþingmönnum Fréttastofa ræddi við fólk í Mjóddinni í dag um þingmenn og Klaustursmálið svokallaða. 8.12.2018 19:45
8.000 fermetrar af gervigrasi á bílastæði 8.000 fermetrar af gervigrasi hafa legið óhreyfðir á bílastæði í Breiðholti í rúmlega ár. 8.12.2018 19:15
Ákvörðun Ágústar Ólafs að fara í leyfi Fulltrúi í trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar segir það ákvörðun Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, að taka sér launalaust leyfi frá þingstörfum vegna framkomu sinnar gagnvart konu sem kvartaði yfir honum til nefndarinnar. 8.12.2018 12:00
Bíða viðbragða ríkisins vegna makríldóms Framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Hugins segist bíða viðbragða frá íslenska ríkinu vegna hæstaréttardóms um bótaskyldu ríkisins vegna úthlutunar á makrílkvóta. 7.12.2018 12:00