200 milljónir króna í nýja menntastefnu borgarinnar Markmið menntastefnunnar er að skólastarfið kveiki neista hjá nemendum og aðstoði þá til að láta drauma sína rætast. 6.12.2018 20:00
Telur veik skilyrði fyrir neyðarláni til Póstsins Félag atvinnurekenda telur skilyrði fyrir eins og hálfs milljarðs króna neyðarláni til Íslandspósts vera veik. Frekar ætti að gera óháða úttekt á Póstinum. 6.12.2018 12:00
Forðast áreiti vegna frægra nafna Nafnar þekktra Íslendinga skrá sig í símaskrá með sérstökum hætti til að losna við áreiti vegna nafna sinna. 2.12.2018 19:00
Jólatónleikar fyrir milljarð Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna. 1.12.2018 19:00
Bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir til baka Forstjóri Airport Associates er bjartsýnn á að geta dregið uppsagnir ríflega 200 starfsmanna til baka í ljósi frétta af aðkomu Indigo Partners að rekstri WOW air. 30.11.2018 18:30
Neytendur greiða þriðjung sendingarkostnaðar frá Kína Kostnaður Íslandspósts vegna erlendra póstsendinga nemur um 500 milljónum króna á ári. 28.11.2018 18:15
400 klukkustundir af viðtölum við homma og lesbíur á netinu Um fjögur hundruð klukkustundir af viðtölum við homma og lesbíur verða aðgengilegar á vefnum www.svonafolk.is sem verður opnaður í kvöld. 27.11.2018 19:11
Óvissa um kaup Icelandair á WOW air Töluverð óvissa er hvort verður af kaupum Icelandair á WOW air en forstjóri WOW hefur lýst yfir að fleiri en Icelandair komi til greina sem kaupendur að félaginu. 27.11.2018 18:51
Vilja fjórfalda afköst kísilverksmiðjunnar í Helguvík Eigendur kísilversins í Helguvík vilja fjórfalda afköst verksmiðjunnar og lofa íbúum Reykjanesbæjar að gera betur en forverar þeirra. 22.11.2018 18:45
Lyktarvandamál kísilvers vegna óstöðugleika í ofni Breytingar á að gera á ofni kísilversins í Helguvík til að draga úr mengun. 21.11.2018 20:36