Færðu sig yfir á aðra hlið rútunnar til að varna því að hún ylti Hrósa björgunarsveitum Íslands. 20.1.2019 22:15
Erlend sjávarútvegsfyrirtæki kæla fisk eins og Íslendingar Erlend sjávarútvegsfyrirtæki horfa í auknum mæli til reynslu og þekkingar Íslendinga varðandi meðferð afla. 20.1.2019 22:00
Fékk tvö hjartaáföll á leið til Íslands Hjartveikur Bandaríkjamaður tók þá áhættu að ferðast til Íslands á tölvuleikjasamkomu. Hann segist hafa fengið tvö minniháttar hjartaáföll á leiðinni en ferðin hafi samt verið þess virði. 20.1.2019 20:30
Neytendur geta hent umbúðum af mat í versluninni Neytendur geta hent pappa- og plastumbúðum í verslunum Krónunnar áður en þeir fara með matvörurnar heim. 20.1.2019 18:30
Allt að sex vikna bið eftir sjúkraþjálfun Sjúkraþjálfarar reyna að bregðast við löngum biðlistum eftir sjúkraþjálfun en allt að sex vikna bið er eftir þjónustu, að sögn formanns Félags sjúkraþjálfara. 20.1.2019 15:00
Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20.1.2019 11:45
Hryðjuverkaógn ekki það mikil að hætta beri hvalveiðum Íslandi stendur ógn af samtökum sem fremja hryðjuverk í nafni náttúruverndar, segir í nýrri skýrslu um hvalveiðar Íslendinga. Hún sé þó ekki það mikil að hætta beri hvalveiðum. 19.1.2019 18:30
Mat í skýrslu um áhrif hvalveiða of varfærið Hagfræðingur sem vann að skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða svarar gagnrýni um skýrsluna þannig að fáir hafi gagnrýnt hana efnislega. 19.1.2019 13:00
Segir íbúa í Eyjafirði vilja taka upplýsta ákvörðun um fiskeldi Fjölmenn ráðstefna um mögulegt fiskeldi í Eyjafirði hófst í Hofi í morgun. 19.1.2019 11:42
VR hótar viðræðuslitum og aðgerðum Formaður VR segir að ef ekki verði einhver árangur í viðræðum við Samtök atvinnulífsins við sáttasemjara á miðvikudaginn sé ekki ólíklegt að viðræðunum verði slitið. 14.1.2019 18:45
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti