Lögregluþjónar reknir fyrir misbeitingu valds við handtöku tveggja háskólanema Tveir lögregluþjónar í Atlanta í Bandaríkjunum voru reknir í gær eftir að myndband af handtöku þeirra og annarra lögregluþjóna birtist á netinu. 1.6.2020 14:23
Finna fyrir varnarleysi og halda samstöðufund á Austurvelli Nokkrir Bandaríkjamenn sem búa hér á Íslandi hafa skipulagt samstöðufund við mótmælendur í bandaríkjunum á miðvikudaginn. 1.6.2020 13:30
Eldri maður slasaðist alvarlega í Sundhöll Selfoss Mikill viðbúnaður var við Sundhöll Selfoss á ellefta tímanum í dag og var byggingin rýmd þegar eldri maður slasaðist alvarlega. 1.6.2020 12:30
Gífurleg reiði í Palestínu vegna banaskots Hundruð manna sóttu jarðarför einhverfs palestínsks manns sem skotinn var til bana af ísraelskum lögregluþjóni á laugardaginn. 1.6.2020 11:27
Biðja fólk um að sækja ekki kirkjur í bráð Yfirvöld Suður-Kóreu hafa beðið viðkvæma íbúa ríkisins að halda sig heima og á sérstaklega í höfuðborg ríkisins, Seoul. Fjöldi þeirra sem smitast hafa af Covid-19 í Seoul hefur aukist á undanförnum dögum. 1.6.2020 10:04
Listamaðurinn Christo er látinn Listamaðurinn Christo, sem er heimsþekktur fyrir að þekja frægar byggingar og kennileiti, er dáinn. 1.6.2020 09:35
Ágúst ráðinn til Coripharma Coripharma hefur ráðið Ágúst H Leósson í stöðu fjármálastjóra. 1.6.2020 09:22
Allt að 16 stig á Austurlandi í dag Útlit er fyrir suðvestan 3-10 m/s í dag með skúrum um vestanvert landið en einkum fyrri hluta dagsins. 1.6.2020 08:53
Ráðgjafar Trump ósammála um ávarp til þjóðarinnar Ráðgjafar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, eru ósammála um það hvort hann eigi að ávarpa þjóðina vegna þeirra mótmæla og óeirða sem hafa nú staðið yfir í sex daga. 1.6.2020 07:59
Reyndi að stinga lögreglu af og keyrði á tvo bíla Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu reyndi í gærkvöldi að hafa afskipti af ökumanni sem sinnti ekki stöðvunarmerkjum. 1.6.2020 07:17