Smituðum fjölgar áfram hratt í heiminum Heildarfjöldi þeirra sem vitað er að smitast hafa af Covid-19 er kominn yfir 20 milljónir. Nánar tiltekið hafa 20.138.860 smitast og 737.520 dáið. 11.8.2020 18:02
Varaðir við hættunni í síðasta mánuði Forsætisráðherra og forseti Líbanon voru varaðir við því í síðasta mánuði að 2.750 tonn af ammóníum nítrati, sem finna mátti í vöruskemmu við höfn Beirút, væri ógn við borgina. 10.8.2020 23:51
Yfirgaf pontu vegna skotárásar en sneri fljótt aftur Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, yfirgaf óvænt pontu í Hvíta húsinu skömmu eftir að hann hóf blaðamannafund vegna heimsfaraldurs Covid-19. 10.8.2020 22:46
Grímur sagðar virka vel en buff fjölga dropum í loftinu Buff og klútar gera lítið til að draga úr því að fólk sem smitast hefur af Covid-19 smiti út frá sér. 10.8.2020 22:32
Landinn að drukkna í Dönum Alls flugu 9.949 Danir frá Íslandi í síðasta mánuði og voru þeir fjölmennasti hópur ferðamanna hér. 10.8.2020 21:02
Áfram átök í Minsk Aftur hefur komið til átaka milli mótmælenda og öryggissveita í Minsk og víðar í Hvíta-Rússlandi. Stjórnarandstaða landsins neitar að viðurkenna úrslit forsetakosninganna í gær og þjóðarleiðtogar víða um heim hafa lýst yfir áhyggjum af framkvæmd kosninganna. 10.8.2020 20:40
Hætt við Arion mótið Tæplega 2.500 stúlkur og drengir höfðu skráð sig til leiks á mótið 10.8.2020 19:49
Mánudagsstreymi GameTíví: Byrjað á Fall Guys og svo kíkt til Verdansk Það er mánudagsskvöld og það þýðir að strákarnir í GameTíví eru að spila tölvuleiki. 10.8.2020 19:11
Lagt til að Ísland rati á rauða listann í Noregi Íslandi verður líklegast bætt á rauðan lista yfirvalda í Noregi um hvaða ríki íbúar mega heimsækja og hvaðan fólk má fljúga til Noregs, án þess að þurfa í tíu daga sóttkví. 10.8.2020 18:51
Sleit ríkisstjórn Líbanon: Segir spillinguna stærri en ríkið Hassan Diab, forsætisráðherra Líbanon, hefur slitið ríkisstjórn sinni og stigið úr embætti. Það gerði hann vegna sprengingarinnar í Beirút en mikil reiði ríkir í Líbanon vegna langvarandi spillingar, vanrækslu stjórnvalda og efnahagsörðugleika. 10.8.2020 17:47