Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja upplýsa fjárfestingu í hverfum

Borgarstjórn samþykkti í gær að vísa tillögu um að upplýsingar um fjármál einstakra hverfa verði gerðar aðgengilegar á vef borgarinnar inn í fjárhagsáætlunargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs fyrir árið 2018.

800 þúsund á tímann að fljúga með gæslunni

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk fimm útköll á mánudag. Útköllum hefur fjölgað um 62 prósent á fimm árum og voru 252 í fyrra. Áætlaður flugkostnaður af tveimur útköllum á mánudag nam um tveimur milljónum króna.

H&M vörur dýrari í íslenskum krónum

Íslenskt verð eru farið að birtast á verðmiðum fata í H&M í Noregi. Verðið virðist vera hærra í íslenskum krónum en norskum krónum. Krónan hefur styrkst mikið síðastliðið ár.

Vilja byggja hótel úr gámum hér á landi

Bæði innlendir og erlendir aðilar hafa uppi hugmyndir um að byggja hótel úr svokölluðum gámaeiningum hér á landi. Sviðsstjóri hjá Verkís segir nú unnið að því að skoða hvort byggingarefnið í gámunum standist íslenskar reglugerðir.

Sjá meira