Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Vilja upplýsa fjárfestingu í hverfum

Borgarstjórn samþykkti í gær að vísa tillögu um að upplýsingar um fjármál einstakra hverfa verði gerðar aðgengilegar á vef borgarinnar inn í fjárhagsáætlunargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs fyrir árið 2018.

800 þúsund á tímann að fljúga með gæslunni

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk fimm útköll á mánudag. Útköllum hefur fjölgað um 62 prósent á fimm árum og voru 252 í fyrra. Áætlaður flugkostnaður af tveimur útköllum á mánudag nam um tveimur milljónum króna.

H&M vörur dýrari í íslenskum krónum

Íslenskt verð eru farið að birtast á verðmiðum fata í H&M í Noregi. Verðið virðist vera hærra í íslenskum krónum en norskum krónum. Krónan hefur styrkst mikið síðastliðið ár.

Vilja byggja hótel úr gámum hér á landi

Bæði innlendir og erlendir aðilar hafa uppi hugmyndir um að byggja hótel úr svokölluðum gámaeiningum hér á landi. Sviðsstjóri hjá Verkís segir nú unnið að því að skoða hvort byggingarefnið í gámunum standist íslenskar reglugerðir.

Gætu hindrað ráðningu yfirmanns FBI

Leiðtogi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, Chuck Schumer, segir að Demókratar íhugi að neita því að kjósa nýjan yfirmann FBI, alríkislögreglu Bandaríkjanna, fyrr en sérstakur saksóknari er skipaður til að skoða tengsl Trumps forseta við Rússland.

Sjá meira