Vilja byggja hótel úr gámum hér á landi Sæunn Gísladóttir skrifar 15. maí 2017 07:00 Marriott Courtyard í Ástralíu verður fyrsta gámahótelið á 25 hæðum. Mynd/CIMC Modular Building Systems „Þetta er ekki eins og gámaeiningar sem vinnuskúrar eru gerðir úr, þetta eru raunverulega einingar sem byggðar eru úr sömu grind og gámar, það er stálburðarvirki, svo er þetta klætt að utan og klætt að innan – bara nákvæmlega eins og hvert annað herbergi,“ segir Ari Guðmundsson, sviðsstjóri hjá Verkís, en bæði erlendir og innlendir aðilar skoða nú að byggja hótel hér á landi úr gámaeiningum. Ari segir jafnframt að skoðað sé nú hvort slíkt byggingarefni myndi uppfylla íslenskar byggingarreglugerðir. Hann segir því töluverðan mun á þessu og hefðbundnum hugmyndum fólks þegar það heyrir orðið gámur. „Þetta eru gámar sem eru keyptir erlendis og eru fullfrágengnir að innan, jafnvel með húsbúnaði líka. Þetta eru í raun og veru fullfrágengnar húseiningar úr stáli.“ Fara þarf í gegnum vottunarferli á Íslandi. „Það er það sem fólk er að vinna í núna, að afla frekari upplýsinga um byggingarefnið sem er í þessu og fara í gegnum það hvort það stenst byggingarreglugerðir,“ segir hann.Ari Guðmundsson, sviðsstjóri hjá Verkís. Mynd/VerkísAri segir að þetta sé hugsað sem bæði hagkvæmari og hraðari byggingaraðferð. „Lykillinn í þessu er að við erum að skoða, af því að þetta eru mismunandi einingar erlendis, hvort þetta sé allt eitthvað sem uppfyllir þau gæði sem við viljum hafa hér á Íslandi og hvort þetta uppfylli skilyrði byggingarreglugerðar.“ Ari segir að hægt sé að byggja töluvert stór hótel með þessu byggingarformi. „Menn eru að skoða það að herbergisálmur á hótelum séu gerðar úr þessu en móttökur og annað byggt á hefðbundnari hátt,“ segir Ari. Hann segir að búið sé að byggja hótel úr svona einingum í Bretlandi, Noregi og Svíþjóð. Hann getur ekki sagt á þessari stundu hvort þetta sé umhverfisvænna en aðrar byggingar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Boðaði til starfsmannafundar Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
„Þetta er ekki eins og gámaeiningar sem vinnuskúrar eru gerðir úr, þetta eru raunverulega einingar sem byggðar eru úr sömu grind og gámar, það er stálburðarvirki, svo er þetta klætt að utan og klætt að innan – bara nákvæmlega eins og hvert annað herbergi,“ segir Ari Guðmundsson, sviðsstjóri hjá Verkís, en bæði erlendir og innlendir aðilar skoða nú að byggja hótel hér á landi úr gámaeiningum. Ari segir jafnframt að skoðað sé nú hvort slíkt byggingarefni myndi uppfylla íslenskar byggingarreglugerðir. Hann segir því töluverðan mun á þessu og hefðbundnum hugmyndum fólks þegar það heyrir orðið gámur. „Þetta eru gámar sem eru keyptir erlendis og eru fullfrágengnir að innan, jafnvel með húsbúnaði líka. Þetta eru í raun og veru fullfrágengnar húseiningar úr stáli.“ Fara þarf í gegnum vottunarferli á Íslandi. „Það er það sem fólk er að vinna í núna, að afla frekari upplýsinga um byggingarefnið sem er í þessu og fara í gegnum það hvort það stenst byggingarreglugerðir,“ segir hann.Ari Guðmundsson, sviðsstjóri hjá Verkís. Mynd/VerkísAri segir að þetta sé hugsað sem bæði hagkvæmari og hraðari byggingaraðferð. „Lykillinn í þessu er að við erum að skoða, af því að þetta eru mismunandi einingar erlendis, hvort þetta sé allt eitthvað sem uppfyllir þau gæði sem við viljum hafa hér á Íslandi og hvort þetta uppfylli skilyrði byggingarreglugerðar.“ Ari segir að hægt sé að byggja töluvert stór hótel með þessu byggingarformi. „Menn eru að skoða það að herbergisálmur á hótelum séu gerðar úr þessu en móttökur og annað byggt á hefðbundnari hátt,“ segir Ari. Hann segir að búið sé að byggja hótel úr svona einingum í Bretlandi, Noregi og Svíþjóð. Hann getur ekki sagt á þessari stundu hvort þetta sé umhverfisvænna en aðrar byggingar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Boðaði til starfsmannafundar Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira