Sæunn Gísladóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Nýtt skráningarkerfi átti að vera komið

Nýtt skráningarkerfi til að bæta afgreiðsluhraða í forskráningum bíla átti að vera komið í gagnið á vormánuðum 2017. Það hefur frestast og stefnt er að því að það verði tekið í notkun í haust.

Vilja byggja hótel úr gámum hér á landi

Bæði innlendir og erlendir aðilar hafa uppi hugmyndir um að byggja hótel úr svokölluðum gámaeiningum hér á landi. Sviðsstjóri hjá Verkís segir nú unnið að því að skoða hvort byggingarefnið í gámunum standist íslenskar reglugerðir.

Inntökupróf í hagfræði lagt af

"Þegar við fórum af stað með þetta var álitið að aðrir væru að fara af stað með þetta líka, að aðrar deildir eins og viðskiptafræði myndu fylgja í kjölfarið.“

Netflix skapar 400 ný störf í Evrópu

Stefnt er að því að setja í loftið sex nýjar Netflix-sjónvarpsseríur sem framleiddar eru í Evrópu á þessu ári, þeirra á meðal er franska vísindaskáldskaparserían Osmosis.

Tryggingagjaldið ekki lækkað í bráð

Á næstunni er ekki útlit fyrir að tryggingagjald verði lækkað, þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi minnkað verulega og verið einungis 1,7 prósent í mars, samkvæmt mælingum Hagstofunnar.

400 milljónir til á­hrifa­valda­þjónustunnar Takumi

Breskir og bandarískir fjárfestar bættu fjórum milljónum dollara, andvirði rúmlega 400 milljóna króna, í íslensku áhrifavaldaþjónustuna Takumi á dögunum. Áður hafði fyrirtækið safnað saman rúmum þremur milljónum dollara á Bretlandi.

Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum

Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum

Hagnaður Emirates tók mikla dýfu

Á síðastliðnu viðskiptaári lækkaði hagnaður flugfélagsins Emirates um 82 prósent. Ástæður þess voru meðal annars minni eftirspurn eftir ferðalögum og atvik sem ollu óstöðugleika, meðal annars áform Trumps Bandaríkjaforseta.

Sjá meira